Tíminn - 20.10.1966, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að
Tímanum.
Hringið í síma 12323.
Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
Hörkudeilur innan
stjórnarflokkanna
um landhelgina
TK-Reykjavík, miðvikudag.
Það hefur vakið mikla athygli,
að Birgir Finnsson, þingmaður AJ-
þýðuflokksins, upplýsti það i út
varpsumræðunum í gærkveldi um
fjárlögin, er hann ræddi um crf
iðleika útgerðarinnar, að hörki
deilur eru nú innan stjórnarflókk
anna um þá fyrirætlun forsætisráð
lierrans að hleypa togu-nnum inn
í landhelgina til veiða. Lagðist
Birgir eindregið gegn þeirri hug
mynd og taldi hana enga lausn
fyrir togaraútgerðina, þótt hann
minntist ekki á þær hættur, sem
slíkar aðgerðir hlytu að liafi '
för með sér fyrir landhelgismál ís
lendinga og framtíðarhorfur um
aukna' friðun fiskistofnanna við fs
land og viðurkenningu réttar ís
lendinga til nýtingar þeirra um
fram aðrar þjóðir.
Birgir sagði, að þólt afii togar
anna hefði minnkað verulega væri
það ekki fjTst og fremst vegna
þess að þeir hefðu misst veiði-
svæði, því þeir hefðu nú veiga
miklar undanþágur um veiðar í
landhelgi, og mundi það bjargráð
að hleypa þeim inn í landhelgi í
auknum mæli ekki einhlítt. Væn
legra til árangurs hlyti að vera
að kæmu ný og fullkomin skip.
Á myndinni sést Lin Piao, varnarmálaráðherra Kína og líklegasti eftirmaður Maos heiðra unga Vietcong-
stúHcu, sem hefur getið sér mikið fraegðarorð í Vietnamstyriö.ldinni.
40 kommúnistaflokkar fordæma menningarbyltinguna í Kína
VARDLIÐARNIR HEIMTA
MENN BRENNDA Á BÁLI
Tungl-
skot á
döfinni?
NTB-Moskvu, miðvikudag.
Póíitiskir og hernaðarleg
ir leiðtogar níu kommúnista
landa fóru í dag frá Moskvu
til Kasakhastan til þess að
vera viðstaddir geimferða-
tilraun sovézkra vísinda-
manna, að því er áreiðanleg
ar heimildir segja.
Hvað þeim er ætlað að
sjá er hins vegar algerlega
haldið leyndu og sama er að
segja um viðræður, sem leið
togarnir hafa átt i Moskvu.
Bkki er vitað með vissu.
hvort Leonid Bresnjev var
með í ferðinni til Bajkonur
geimstöðvarinnar í Kaskhst
an, en Aleksej Kosygin gat
ekki farið, þar sem hann átti
í dag viðræður við utanrikis
Framhald á bls. 14.
NTB-Moskvu, miðvikudag.
Rauðu varðliðamir í Peking
hafa lagt til að háttsettir embætt
ismaður í kínvei;ska kommúnista-
flokknum verði brenndur lifandi,
segir Isvestija, málgagn Sovét-
stjórnarinnar í dag.
Á sama tíma skýrir alþjóðlega
kommúnisfamálgagnið „Vandi frið
ar og sósíalisma" frá því, að 40
kommúnistaflokkar heims hafi op
inberlega fordæmt kínversku
menningarbyltinguna.
Talið er, að Isvestija eigi við
aðalritara skrifstofu flokksins í
Suð-vestur Kína, Li Tsin-tsuan og
segir blaðið að kröfur Rauðu varð
liðanna um að maðurinn verði
brenndur séu einkennandi íyrir
baráttu þeirra gegn flokks- og
ríkisstofnunum.
Blaðið segir ennfremur, að
Rauðu varðliðarnir séu nú hætt
ir að tala nokkra tæpitungu, orð
færi þeirra sé orðið ósvífnara en
nokkru sinni áður og yfirlýsingar
þeirra hvassyrtari. Sömuleiðs seg
ir AFP í fréttum frá Peking, að
Rauðu varðliðarnir hafi nú hengt
út um alla borgina spiöld, þar
sem ráðist er á Li Sueh Feng.
aðalritara flokksstjórnarinuar og
er hann m. a. sakaður um það
ódæði að feta í fótspor „gömiu
kommúnistanna. Voru spjöldin
hengd upp réttum sólarhring eftir
að aðalritarinn hafði ekið í bílalest
um götur borgarinnar ásamt Mao
lleiðtoga og líklegasta eftirmanni
hans, Lin Piao, varnarmálaráð-
herra.
Aljþjóða kommúnistamálgagnið
er enn harðorðara í gar$ menn
ingarbyltingarinnar heidur en Is
vestija og líkir tímaritið núver-
andi stefnu Pekingstjórnarinnar
við stefnu Hitlers og menningar-
byltingunni við aðfarir nazistanna
í Þýzkalandi.
Tímaritið gerir síðan grein fyrir
viðbrögðum og afstöðu margra
kommúnistaflokka heims varðandi
menningarbyltinguna og kemst
að þeirri niðurstöðu, að a. m. k.
40 kommúnistaflokkar hafni hinni
„nýju“ stefnu í Kína.
Þá segir blað kommaæskunnar
í Moskvu, Komsomolskfija Pravda
i dag, að aðgerðir Rauðu varðlið
anna ógni nú öllu ef-jahagsjafn-
vægi í landinu.
Friöarverð-
mmmmmmmmmmmmmi
laun Nóbels
ekki veitt
NTB-Osló, miðvikudag.
Norska Nóbelsnefndin
lýsti því yfir í dag, að frið-
arverðlaun Nóbels yrðn
ekki veitt þetta árið.
Ekki voru tilgreindar ncinar
ástæður fyrir ákvörðuninni.
Nefndin birtir aldrei opin-
beriega nöfn þerra, sem til
greina hafa komið fyrir
veitingu, en eftir því sem
NTB-fréttastofan hefur kom
izt næst voru 33 menn tald
ir koma til álita að þessu
sinni, þar á meðal U Thant,
framkvæmdastjóri Saniein
uðu þjóðanna, en hins veg
ar var Páll páfi ekki í þess
um hópi.
Friðarverðlaunin hefðu
numið um 420.000 ncrskum
krónum að þessu sinni.
. í fyrra hlaut Barnahjálp
S. þ. verðlaunin fyrir bar
áttu samtakanna gegn
hungri meðal barna heims.
Myndin var tekin í hinu nýja sláturhúsi Kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi, er landbúnaðarráðherra
og aðrir forystumenn í landbúnaðinum slcoðuðu húsið. Á myndinnl er Jónmundur Óiafssori yfirkjötsmats
maður (t. v.) a3 sýna þeim Agnari Tryggvasyni og Ingólfi Jónssyni fallcga dilkskrokka úr Stafholfsfung-
unum. Grein og mynd sem sláturhúsið er á bls. 9. (Tímamynd K.J.)