Tíminn - 20.10.1966, Blaðsíða 6
6
Bíll til sölu
Bedford árgerð 1965, ekinn 19 þúsund kílómetra,
með eða án krana í góðu ásigkomulagi. Nánari
upplýsingar gefur.
Finnur Óskarsson í síma 146, SeyðisfirSi.
Haustfagnaöur iðnnema
Verður í Glaxunbæ í kvöld. Dúmbó og Steini leika.
Nýr skemmtikraftur. Opið til kl. 1.
Skemmtinefndin.
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 20. október 1966
Brauðhúsið
Laugavegi 126.
Smurt brauð
Snittur
Cocktailsnittur,
Brauðtertur
Sími 24631.
Sandnámið
á Hrauni
í Ölfusi
Er til leigu frá næstu ára-
mótum. Tilboð óskast fyrir
15. nóvember n. k.
Landeigendur.
Vöruheitastafrófsskrá
viö toliskrána 1966
er komin út og fæst í skrifstofu ríkisféhirðis á 1.
hæð í Nýja Arnarhvoli við Lindargötu, opin kl. 10
—12 f. h. og 1—3 e. h. á virkum dögum, nema
laugardögurri kl. 10—12 f. h.
Þar fást einnig þessar tollskrárútgáfur:
1- Tollskrárútgáfan 1963. Tekur til tollskrárlaga,
sem gengu í gildi 1. maí 1963.
. Tollskrárauki 1. Felur í sér breytingar á tíma-
bilinu 1/5 1963 — 1/7 1965.
3. Tollskrárauki I. Felur í sér breytingar á tíma-
bilinu 1/7 1965 — 1/6 1966.
Vöruheitastafrófsskráin er í samræmi við þessar
þrjár tollskrárútgáfur ,en þær bera með sér að-
flutningsgjöldin eins og þau voru 15. okt. 1966,
þegar stafrófsskráin kom út.
í skrifstofu ríkisféhirðis fæst einnig þýðing á
Tollskránni 1963 á ensku og 3 viðaukar, og er þýð
ingin frá 1963 með viðaukunum þremur í samræmi
við gildandi tollskrá.
Fjármálaráðuneyfið