Tíminn - 20.10.1966, Blaðsíða 3
t
FIMMTUDAGUK 20. oktober 1966
TÍMfNN
Áttræð í dag:
SVAFA ÞORLBIFSDÓTTIR
fyrrum skólastjóri
Eftir að Svafa lauk kennaraprófi
gerðist hún fyrst kennari heima í
fæðingarsveit sinni, en 1913 réðst
hún skólastjóri að barnaskólan-
um á Bíldudal og gegndi því
embætti þar til hún fluttist til
Akraness og gerðist skólastjóri
barnaskólans þar árið 1916. Á
öll félagsleg form, svo að þau séu
jafnan í sem beztu samræmi við
kröfur samtíðarinnar.
Engin er fróðari en hún um
allt, er lýtur að sögu Kvenfélaga-
sambandsins og Húsfreyjunnar.
Leiki vafi á um túlkun fundar-
skapa eða laga hinna ýmsu
kvennasamtaka, þá er Svafa jafn-
an spurð og kann við öllu glögg
svör. Félagshyggja hennar og sam
starfshæfileiki er fágætur. Ger-
hygli og skarpar gáfur gera henni
auðvelt að greina aðalatriði frá
aukaatriðum og leggja mál ljóst
fyrir hverju sinni.
hannes Friðlaugsson frá Hafra-
læk í Aðaldal. Lét hann oft fjúka
í hendingum. Eitt sinn orti hann
rímu um okkur skólafélagana, sem
við kærðum okkur reyndar ekki
mikið um að halda á lofti — flest
okkar, því að dálítið ónotalega
hnífla fengu sumir. En þar voru
þó þessar ljóðlínur, sem allir létu
sér vel líka: „Af þeim Svafa öll-
um ber, 'Iðunn vorra tíða. — Það
orkaði víst ekki tvímælis, hvorki
hjá kennurum skólans né nemend
um, að Svafa bæri þar af, að
námsgáfum og fjölhæfni, cn eink
rnn dáðum við meðferð hennar á
íslenzku máli. Vissi ég íil, að rit-
gerðir hennar voru nokkrum sinn
um lesnar upphátt í bekknum öðr
um til fyrirmyndar. Stundum gerði
hún það til gamans, að beiðni okk
ar í kennaradeildinni, að skrifa
okkur bréf á forníslenzku. Sögðu
þá „öldungarnir" í bekknum
við hana í glettni að
eitthvað væri dularfullt við þetta.
Helzt liti út fyrir, að höfundur
Fögur önd andlit ens gamla
mun eptir sér skapa,
og ungdóms sléttleik æðri
á bað skrúðrósir grafa.
Þessar ljóðlínur Bjarna Thor-
arensen hvarfla oft í huga minn,
pegar ég virði fyrir mér andlit
Svöfu Þorleifsdóttur. Það er í
senn smágert og þróttmikið og
þær.skrúðrósir, sem aldurinn hef
ur á það grafið, virðast s'kýra þann
hreinleika, sem einkennir yfir
bragð hennar.
Svafa Þorleifsdóttir er fædd að
Skinnastað í Öxarfirði 20. október
1886. Foreldrar hennar voru prests
hjónin þar, séra Þorleifur Jónsson
og Sesselja Þórðardóttir. Ekki
munu æskukjör hennar hafa verið
að yerulegu leyti frábrugðin kjör-
utn annarra unglinga á þeim tím-
um, en félagslynd og vinmörg
mun hún snemma hafa verið,
tónelsk og gædd fagurri söng-
rödd. Ein bezta skemmtun henn-
ar hygg ég hafi^ lengi verið að
sitja góðhesta, enda náttúruunn-
andi og skyggn á fegurð í hinum
ýmsu fyrirbærum íslenzkrar nátt
úru, sem aldrei má betur njóta
en í samfylgd góðra vina á hest-
baki.
Fyrsti skólinn, sem Svafa sótti, Akranesi beið hennar mikið starf. > ; f . { camskÍDtum hennar við ! ar Sérstakt lae hafði hún á að
var Mjolkurskolinn a Hvanneyn, Hún varð einni“ skólastióri unel- í S1“,fram 1 s^niskiptum . ar. Sérstakt lag halði hun að
en síðan sótti hún Flensborgar-! SeLkólanso-iðnskóians o« (unghngana ai heimiimu. Svafahef; utskyra istuttumáli þaðsemtor-
, möasKoians íons^o.ans , °a ur a]drei gifzt, en einn uppeldis-í skilið hafði þott. Var ætið gloð og
í61111 cmbættum til arsins l>son á hún, Svavar Ólafsson klæð j uppörvandi. Um vorið að loknum
1944.^ Hun^sotti^ kennaranamskeið j sem er Elisabetu prófum skildu leiðir okkar Svöfu
freyjunnar og annast afgreiðslu
ritsins. Okkar persónulegu kynni
hafa sprottið af samstarfi við rit-
ið og hef ég jafnan verið þiggj-
andi í þeim samskiptum.
Ekki hef ég einasta sótt fræðslu
til Svöfu, heldur og mikla skemmt
un. Hún er viðlesin og fróð um
margt, glettin og skemmtin i við-
ræðum, hjartahly og samúðarrík.
Og alltaf á æskan sterk ítök í
bernsku
íslend-
ingasagna og annarra fornrita und
ir handleiðslu föður síns, en að
þeim beindist áhugi haus sér-
staklega eins og kunnugt er.
Ekki þurfti Svafa langan tíma
til lesturs námsgreinanna, svo
auðvelt sem henni var allt nám,
en nóg var samt að ,gera. Skóla-
systkinin, sem sum voru lítt und-
ir námið búin, komust fljótt að
raun um, að til hennar var gott
að leita. Hún átti aldrei annríkt
hjarta hennar. Kemur það ekkiiog var ætíð reiðubúin til aðstoð-
skólann, Kvennaskólann á Biöndu-
ósi og Kennaraskólann, en þaðan
lauk hún kennaraprófi árið 1910.
Heimiliskennslu hafði hún stund-
að nokkuð áður en hún settist í
Kennaraskólann og jafnan munu
kennslustörfin hafa látið henni
einstaklega vel.
á Askov í Danmörku sumarið 1935.
Allt frá barnæsku tók Svafa mik j heimili
inn þátt í félagsstörfum og stóð i þeirra
að tsofnun ungmennaféla.|a* og!
Við höfum æði lengi starfað
löngum gæzlumaður ungtemplara
og á Akranesi starfaði hún mikið
að barnaverndarmálum. Þar hafði
hún einnig á hendi ritstjórn for-
eldrablaðs um tíma.
Linnet. Hefur hún jafnan átt j og þótti þó hvorugri gott. En svo
með þeim og börnum æxlaðist til um sumarið, að ég
réðst kennari að Kvennaskólanum
á Blönduósi. Og nú varð það að
ráði, að Svafa sækti um skólavist
þar fram að jólum, en yrði seinni
part vetrarins heimiliskennari hjá
foreldrum mínum á Kornsá. Tvö
yngstu systkini mín voru þá enn
. _. það sízt vegna for- í innan við fermingu, og fleiri börn
dæmis hennar, að við höfum talið j voru á heimilinu. Ég mun hafa
skylt að vanda störf okkar eftirj gyllt það mjög fyrir henni, að
frá kez,tu getu. gott væri fyrir hana, að vera um
Á áttræðisafmælinu sendum við i tíma á Blönduósskóla, til þess að
kvenfélaga þar sem hún dvaldist. j fimm saman að ritstjórn Húsfreyj-
Hún átti sæii í fyrstu stjórn Sam! unnar. Aldrei hefur okkur orðið
bands íslenzkra barnakennara, var sundu.rorða um nokkurt atriði.
Undir leiðsögn Svöfu hefur okkur
öllum þótt ánægjulegt að starfa
og ekki er
Arið 1944 hvarf Svafa
kennslu og ,4uást til Reykjavik-, jj gvgfu jnnilegar árnaðar-;læra hljóðfæraleik hjá forstöðu-
heilsufarsástæðum. Þá gerðist húnjosk!r þokkum hennl lelðsogn
framkvæmdastjóri Kvenfélaga- «g agæt kynm.
Sigríður Thorlacíus.
HLAÐ
RUM
Hlaðrúm henta allstaðar: i bamaher*
bergið, unglingaherbergiðj hjónaher-
bergiðj sumarbústaðinn, veiðihúsið,
bamaheimili, heimavistarskóla, hútel.
Helztu kostir hlaðrúmanna «ru:
■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða
hlaða þeim upp 1 tvær eða þrjár
hæðir.
■ Hægt er að fá aukalega: Náttborð,
stiga eða hliðarborð.
■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm.
Hægt er að fá rúrain með baðmull*
ar og gúmmídýnum eða án dýna.
■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e.
kojur,'einstaklingsrúmog‘hjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr br'enni
(brennirúmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur
aðeins um tvær mínútur að setja
þau saman eða taka í sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVlKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SlMI 11940
sambands íslands um fjögurra ára
skeið. Gjaldkeri Menningar- og
minningarsjóðs kvenna hefur hún
verið frá 1949 og frá 1953 hefur
jhún verið ritstjóri tímarits Kven-! borga" kóiin;”“því "nær ' fuúskip-
j félagssambandsms íínsfre! aður. f kennaradeildinni voru
jUnnar. I stjorn Kvenrettmdafé-, þó ekki nema 12 nemendur> þar
jlags Islar.ds hefur hun setið all- af aðeins þrjár stúlkur allar inn.
Veturinn 1903—1904 var Flens-
morg ar.
Þó að þetta sé sundurlaus og
i vfirborðsleg upptalning á helztu
j verkefnum, sem Svafa hefur tek-
I ið sér fyrir hendur, má af henni
j sjá, að tveimur meginverkefnum
j hefur hún helgað starfskrafta sína
' fyrst og fremst, þ.e. kennslu og
málefnum íslenzkra kvennasam
taka. Heyrt hef ég á æskuvinum
hennar, að þeir hafi talið líklegt,
að ritstörf yrðu verulegur þáttur
í ævistarfi hennar, svo ótviræða
hæfileika, sem hún hefur til þess.
Allmargar greinar hefur hún rit-
að um uppeldis- og menningarmál
og þýtt smærri og stærri skáld-
verk. Margt kann að valda því, að
hún lagði ekki meiri rækt við rit-
störfin, en ég get mér þess til, að
henni hafi þótt lífið kalla er.n
fastar á krafta hennar til þess, að
skapa börnum og unglingum það
veganesti með kennslu og leið-
beiningum í félagslegu starfi, sem
gæti orðið þeim haldgott í lífs-
baráttunni.
Áhugi Svöfu á mönnum og mál
efnum er svikalaus og hugur henn
ar staðnar ekki. Hún er flestum
fúsari til að endurskoða sífellt
an við tvítugsaldur. Aðrar þrjár
voru í eldri deild gagnfræðaskól-
ans, og er þá kvenfólkið, sem í
skólanum var þann vetur, upp-
talið. Óhætt held ég sé að full-
yrða, að nemendurnir hafi yfir-
leitt verið fremur efnilegir enda
urðu ýmsir þeirra síðar þjóðkunn
ir, bæði í kennarastétt og víðar.
Nefni ég aðeins sem dæmi: Lárus
Bjarnason, sem síðar varð skóla-
stjóri í Flensborg, Friðrik Bjarna
son tónskáld og Halldór Hansen
yfirlækni. — Við í kennsludeild-
inni héldum vel hópinn og í frí-
stundunum slógust fyrst og
fremst þeir • söngelskustu úr
gagnfræðaskólanum í för með. Lél
það að líkindum, þar sem -meðal
okkar var bæði efni í tónskáld og
söngstjóra. Stöðugt nutun við
þó félagsskapar 17 ára prestsdótt-
ur frá Skinnastað í Axarfirði,
Svöfu Þorleifsdóttur. Söngnæmi
hennar var mikið og söngröddin
þróttmeiri og fegurri en ég hef
heyrt hjá nokkurri annarri ungl-
ingsstúlku, sefn engrar söng-
kennslu hefur notið.
Skólaskáid höfðum við í kenn-
aradeildinni eins og vera bar. Jó
konunni. Guðríði Sigurðardótt-
ur frá Lækjamóti. Hún þótti spila
mjög vel á orgel og gítar og
hafði lært hjá þekktum kennara
í Kaupmannahöfn. Einnig hafði
hún kynnt sér söngstjórn. Þann
stutta tíma, sem Svafa var á
Blönduósi, stundaði hún námið í
þessum greinum af kappi. Einnig
mun hún hafa verið í enskutím-
um. En einhvern veginn kom það
líka þar eins og af sjálfu sér, að
hún færi að hjálpa öðrum nemend
um með erfiðustu viðfangsefnin.
Slæmt þótti forstöðukonunni að
ekki skyldi vera hægt að fá Svöfu
til þess að framlengja dvölina í
Kvennaskólanum, því að hún vildi
fá hana í einsöngshlutverk á skóla
hátíð, sem halda átti seinna um
veturinn. En peninga mun hafa
skort til lengri skóladvalar að
sinni. Þá voru bílarnir ekki komn
ir til sögunnar hér, en 5 klst. reið
var talin vera að vetrinum, milli
Kornsár og Blönduóss, svo að ekki
kom til mála að sækja æfingar
alla þá leið. Um vorið hélt Svafa
aftur heim til átthaganna og nú
gat varla heitið að við sæjumst
nema þrisvar eða fjórum sinnum
í svip, næstu 4 áratugina. En stöð
ug bréfaskipti höfðum við lengi
vel. Bréf hennar voru oft hrein-
asta snilld, að efni og málfegurð
og stundum fylgdu þeim stutt
frumsamin ævintýri, eða jafnvel
sögubrot. Mér fannst svo mik-
ils um vert, að ég freistaðist til
þess að senda Einari H. Kvaran
nokkur sýnishorn og biðja um alit
Framhald á bls. 12.
Flestar áttræðar konur telja I ^'álu stýrði penna hennar En
tfma til kominn að hvílast, enjol,lu «amnl fylg‘r nokkur alvara.
Svafa er enn önnum kafin að j y1®1 mun Svafa aJ ra
starfa að sínum hugðarmál- hafa allzt upp vlð lestur
um. Hún er enn aðalritstjóri IIús-
Á VÍÐAVANGI
Hagsýslan
í hinni ágætu ræðu sinni við
1. umræðu fjárlaganna sagði
Halldór E. SiSurðsson m.a. um
hagsýsluna og sparnaðinn í rík
isrekstrinum:
Á árunum 1960 til 1965 hef-
ur vcrið varið úr ríkissjóði 4,3
millj. króna til hagsýslustarfa
Það er að vísu ekki há fjár-
hæð, en mestu máli skiptir um
árangurinn. Um árangurinn af
þessum tilburðum segir hæst-
virtur fjármálaráðherra, Magn
ús Jónsson, svo í greinargcið
fjárlagafrumvarpsins á bls.
85, ,með leyfi hæstvlrts for-
seta:
„Annað (æknilegt viðfancs-
efni, sem ekki kemur fram
í þcim atliugasemdum, sem hcr
að framan hafa vcrið gerðar,
er skortur á upplýsingum fyrir
miðstjórn ríkisrektsrarins, til
að tengja hvert viðfangsefni,
sem unnið er að, við þær fjár-
hæðir, sem um er beðið eða
veittar eru í fjárlöguin.
Eins og málum er nú háttað,
er grundvöllur fjárveitinga að
jafnaði rekstur tiltekinna stofn
ana, sem hafa tilgreindan
fjölda starfsmanna. Kostnaður
við rekstur stofnunarinnar er
síðan áætlaður eftir tilkostn-
aði eða fjárveitingum síðustu
ára með álaSi fyrir tilkostn-
aðarhækkunum.
Tilvera stofnunaf'innar sem
skipulagseiningar skyggir
þannig á eða dregitr athygl-
ina frá þeim verkefnum, sem
þessi skipulagseining á að af-
kasta.
Með þessum hætti fæst oft
ekkert mat á því, hversu vel
eða illa stofnun hefur sinnt sin
um viðfangsefnum, þar eð fjár-
veiting til stofnunarinnar mið-
aðist ekki við ákveðið viðfangs
efni, heldur við rekstur stofn-
unar.
Hvað finnst hv. þingmönn-
um og áheyrendum um þenn-
an vitnisburjj hæstvirts fjár-
málaráðherra eftir nærri sjö
ára stjórn Sjálfstæðisflokksins
á fjármálum ríkisins með hag-
sýslusérfræðinga innlenda og
erlenda, eftir margendurtekn-
ar yfirlýsingar um bætt vinnu-
brögð og sérstaka yfirlýsingu
um, að þeirra sívökula auga
hvíli á öllu, er til bættra vinnu-
bragða og sparnaðar megi
horfa í ríkisrekstri.
r
„Við vitum ekkert"
Kemur hæstvirtur fjármála-
ráðherra til þjóðarinnar og
segir í - greinargerð fjárlaga-
frumvarpsins: Við vitum ekk-
ert um rikisreksturinn, okkur
skortir alla: upplýsingar til að
tengja hvert viðfangsefni, sem
unnið er að, þeirri fjárveit-
ingu, sem um er beðið. Til-
vera stofnana sem skipulaSs-
ciningar skyggir á eða dregur
athyglina til sín frá þeim verk-
efnum, sem átti að leysa, eða
a.m.k. frá þeim upplýsingum,
sem við og hagsýslan okkar ætl
aði að afla. Við göngum því
frá undirbúningi fjárveitinga
með þvi að áætla kostnað eða
fjárveitingu eftir tilkostnaði
síðustu ára með álagi fyrir
tilkostnaðarhækkunum.
Eftir 7 ár.
Ég verð að segja það, að
mér finnst hæstvirtur fjármála
ráðherra vera í meira lagi
hreinskilinn, þegar hann kem-
ur til þjóðarinnar, fórnar upp
hcndum og hrópar, að hann
viti sjálfur ekkert um ríkisrekst
Framhald á bls. 15.