Tíminn - 20.10.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.10.1966, Blaðsíða 15
15 FIMMTUDAGUR 20. október 1966 TÍMINN Borgin í kvóld Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Uppstigning eftir Sigurð Nordal í kvöld kl. 20.00. IÐNÓ — Tveggja þjónn eftir Gond oli. Sýning í kvöld kL 20.30. Sýningar LISTAMANNASKÁLINN — Mynd- listarsýning Veturliða Gunn- arssonar opin frá kl. 1-1—22. MOKKAKAFFI — Myndlistarsýning Sigurðar Steinssonar. Opið frá kl. 9—23.30. ÁSMUNDARSALUR, Freyiugötu Afmaelissýning Myndlistarskól ang i Reykjavík. Opið frá kl. , 17—22. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lilliendahls leikur, söng kona Hjördís Geirsdóttir. Los Valdemosa skemmta. Opið tU kl. 23.30. HÓTEL BORG — Matur framreidd ur í Gyllta salnum frá kl. 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar íeikur, söngkona Guðrún Fredriksen. A1 Bishop skemmt ir. Opið til kl. 23.30. HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn 1 kvöld, hljómsveit Ragnars Bjamasonar leikur. Matur framreiddur I Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur i pianóið á Mimisbar. Opið tU kl. 23.30. HÓTEL HOLT — Matur frá U. 7 á nverju fcvðldl NAUST — Matur aUan daginn. Carl BiUich og félagar leika. Opið tU kl. 11.30. LEIKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. Opið tU kl. 23.30. RÖÐULL — Matur frá kL 7. Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngkona Marta Bjarna dóttir og VUhjálmur VUhjálms son. Belita og Kaye skemmta. Opið til kl. 23.30. LlDÓ - Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona Svanhildur Jakobsdóttir Sænska söngkonan Ingela Opið til kl. 23.30. KLÚBBURNN - Matur frá kl. 7. Hljómsveit Hauks Morthens leikur til kl. 11.30. ÞÓRSCAFÉ - Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsvelt Asgetrs Sverrissonar ieikur, söngkooa Sigga Maggi. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Ernir leika. Opið til kl. 11.30. INGÖLFSCAFÉ — Dansleikur í kvöld. Toxic leika. Opið til k). 1. iíMiiiií GERA ÞARF SAMNINGA Framhald af bls. 2. lega samninga sín á milli, í þeim skal taka fram það helzta, sem í slíkum samningum þarf að standa s.s. skýrt afmörkuð verk- áætlun, htjernig tryggingu fyrir henni skuli hagað o.fl. o.fl. Til eru tvenns konar form fyr- ir slíka samningagerð, verksamn- ingur og verkbeiðni. Bæði þessi form fást á skrifstofu Meistara- sambandsins. Þess skal að lokum getið, að Meistarasambandið mun auka eftirlit í byggingum með þeim framkvæmdaliðum, sem hér hafa verið taldir og vonar, að það megi verða til hagræðis jafnt fyr- ir húsbyggjendur og iðnmeistara. Meistarasamband bygginSamanna í Reykjavík, Skipholti 70. Slml 22140 Villtir unglingar (Young Fury) Ný amerísk litmynd um heldur harkalegar aðgerðir og fram ferði amerískra táninga. Mynd in er tekin í Technicolor og Techniscope. Aðalhlutverk: Rory Calhoun Virginia Mayo Lon Chaney Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 7 og 9. HAFNARBÍÖ Hetjan frá Spörtu Spennandi ný frönsk-ítölsk Cinemascope litmynd Böftnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 7 og 9. ÞORSKVEIÐI Framhaid af bis. 16- 5. Lækkun rafmagns. 6. Lækkun hafnargjaida. 7. Aukið hagræðingarfé til lækk unar rekstrarkostnaðar. Sturlaugur Böðvarsson á Akra nesi segir að í fyrra hafi verið strikaðir út af lista um 60 smærri bátar og í ár hefur þeim fækkað um 30. Tryggvi Ófeigsson bendir á að skuttogarar hafi sett niður verðið á frystum fiski stóríkostlega. Gunnar Guðjónsson segir að yf irlýsingar forsætisráðherra, Bjama Benediktssonar, hljóti að styrkja trú manna á því, að vænta megi fyrr en síðar rótttækra að- gerða til að rétta við hag bolf'sk veiðiskipa og hraðfrystihúsanna. Á VÍÐAVANGI urinn. — Ekkert um það, hvort ríkisstofnanir sinni vel eða illa sínum verkefnum. Þó virða beri hreinskilni að verðleik- um, eru hér gefnar upplýsing- ar, sem ég hefði ætlað að ekki væru fyrir hendi, og sannar- lega hefði ég treyst hæstvirt- um fjármálaráðherra til betri vinnubragða en hann lýsir hér. Mér er það Ijóst, að hinir mörgu ágætu ríkisstarfsmenn eiga ekki þennan dóm skilið fyrir sín störf, þó að hæstvirt ríkisstjórn hafi ekki tileinkað sér meira vald á fjármálum ríkisins en svo eftir sjö ára setu, að hún miðar nánast fjár veitingu við heiti stofnana en ekki þau verkefni, sem vinna á að.“ Hver Nggur í gröf minni? Alveg sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerísk stórmynd með íslenzkum texta. Sagan hef ur verið framhaldssaga Morgun blaðsins. Bette Davis Kar Malden Bönnuð börnum innan 16 ara Sýnd kl. 5. GAMLA BÍÓ! Símí. 11475 Verðlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins með Julie Andrews Dick van Dyke Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Síðasta sinn. Sala hefst kl. 4 Hækkað verð IÞRÖTTIR Framhald af bls. 13. 50 metra bringusund sveina 50 metra bríngusund telpna 50 metra skriðsund sveina 50 metra skriðsund telpna 4x50 metra boðsund karla. Keppt verður' um 30—40 verð- launapeninga. Þeir sem óska þátttöku, hafi samband við Gísla Kristjánsson, Sundhöll fsafj. fyrir 26. október n.k. Ath: Þess verður minnst, að 20 ár eru liðin síðan sundhöllin tók til starfa. \ IÞRÓTTIR Framhald if bls. 13. hverjum tíma er of lítill. Starfsári skólans er skipt í tvö tímabil: vetrartímabil og sumartímabil. Þeir sem eru á þessum námskeið- um, koma oft aftur til skólans til þess að læra betur leikfimi og einnig að gera sig hæfari í leik- fimi. Vegna þessa ræður skólirtn á hverju árí yfir istórum hópi, bæði karla og kvenna, sem er úrvals- fólk í leikfimi. Úr hópi þessa fólks hafa svo skólastjórar skólans á hverjum tíma valið sér úrvalshópa, sem þeir hafa svo ferðast með til útlanda. Takmark skólans í öllu starfi hans er fyrst og fremst að leggja áherzlu á að efla vilja einstakl- ingáins og löngun hans til þess að láta eitthvað gott af sér leiða. f þessu sambandi er það ekki meg- inatriði að viðkomandi nemandi sé gæddur miklum hæfileikum. Takmark skólans er fyrst og fremst að þroska með hverjum nemanda þá Tæfileika, sem hann býr yfir og þá ekki sízt að efla vilja, mátt og hug þeirra, sem minna mega sín hvað varðar hæfi leika. Úrvalshópur skólans, sem n.k. þriðjudag' 25. október kemur hing- að til Reykjavíkur frá New York, er skipaður 14 karlmönnum og stjórnendur hópsins er skólastjór- inn Arne Mortensen og leikfimi kennarinn Valdemar Hansteen. Þeim til aðstoðar er kona Valde- mar Hansteens, sem er af norskum ættum og hefur fyrir nokkrum árum dvalið hér á ís- landi. Allir leikfimimennirnir eru vinnandi við einhver störf í sveit- um. Þeir hafa nú í tvo og hálfan mánuð verðj burtu frá störfum sínum og hafa þess vegna sleppt launum og meira að segja hafa þeir orðið að borga nokkurt þátt- tökugjald til þess að taka þátt í þeirri för um Bandaríkin, sem nú er bráðum á enda. Allir eru þessir leikfimimenn svokallaðir leiðbeinendur (delingsförere) og hafa lokið námskeiði við íþrótta lýðskólann í Ollerup, sem miðar að því að þeir geta sagt til i fé- lögum í leikfimi og allt þetta er miðað við ólaunuð störf, sem sé áhugamennska. Álitið er að flokkurinn hafi nú þegar í för sinni um Bandaríkin sýnt leikfimi fyrir 100.000 áhorf- endur við háskóla, gagnfræðaskóla og við ýms tækifæri, t.d. sýningar. Slmi 1893« Riddarar Artúrs konungs (Siege of tbe Saxons) Spennandi og viðburðarÍK ný ensk-amerísk kvikmynd i lit- um um Arthúr konung og ridd ara hans. Janette Scott, Ronald Lewis Sýrid kl. S, 7 -og 9. LAUGARAS Slmar 38150 oo 32075 Ameríska konan Amerísk ítölsk stórmynd í lit 'iun og siiiemascoþé með islenzk um texta. sýnd kl. 5 og 9 Miðasala frá kl. 4 Slrni 11544 Verðlaunamyndin umtalaða Grikkinn Zorba með Anthonv Quinn o. fl. tslenzkur textL Sýnd kl. 5 og 9. BönniA börnum. Tónabíó Slim 31182 Tálbeitan (Woman of Straw) Heimsfræg, ný, ensk stór- mynd í litum. Sagan hefur verið framhaldssaga i Vísi. Sean Connery, Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Nefna má sem dæmi, að í St. Louis í Bandaríkjunum fór fram Skandinavísk vika um það leyti, sem flokkurinn ferðaðist þar um og dvöldu þeir á þessari viku í fjóra daga og sýndu fjórum sinn- um á dag. í Stanford í Connecti- cut voru þeir miðpunkturinn í danskri viku. Nefna má að til þess arar dönsku viku voru boðnir ut- anríkisráðherrar Danmerkur og yfirborgarstjóíri Kaupmannahafn- ar. Á þessari dönsku viku sýndi flokkurinn við mikinn fögnuð. I Washington D. C. sýndu þeir fyrir íþróttaráð forseta Bandaríkjanna (Presidents council for Pnysical fitness). Heimsóknin hingað til tsiands er lokaþáttur hinnar löngu ferðar hins danska leikfimisflokks og mánudaginn 31. okt. þegar þeir eru komnir heim eiga þeir allir saman að mæta til vinnu sinnar. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Uppstigning Sýning í kvöld kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir þig Sýning Lindarbæ i kvöld kl. 20.30. Uppselt. Gullna hliðið Sýning föstudag kl. 20. Ó þetta er indælt strií Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin £ra kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. \[iU LE kmgjwíKDg Tveggja þjónn Sýning í kvöld kl. 20.30. I 67. sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kL 14. Simi 13191. Leikfélag Kópavogs Óboðinn gestur eftir Svein Halldórsson. Sýning f kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4. Sími 41985. KÖ&AViacsBÍ Slm 41985 íslenzkur textL Til fiskiveiða fóru (Fládens friske fyre> ráðskemmtileg og vei gerð. ný dönsk gamanmynd af snjöll- ustu gerð. Qircb Passer Ghita Nþrby. , Sýnd kl. 5. Leiksýning kl. 9. Slml 50249 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens leendei Verðlaunamynd frá Cannes gerð eftir Xngmar Bergman. Ulla Jacobsen, Jarl Kulle. Sýnd kl. 6.45 og 9 Slm 50184 Benzínið í botn Oveniu spennandi sinemascope kvikmynö sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum Fyrsta sýning flokksins yerður í Laugardalshöllinni n.k. miðviku- ! dagskvöld og hefst kl. 20.15. Á fimmtudag kl. 5.30 verður sýning, sem sérstaklega er ætluð skólaæsk unni Og loks mun flokkurinn sýna ísl. íþróttakennurum á föstu- i J________-J_______

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.