Vísir - 01.10.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 01.10.1975, Blaðsíða 4
4 Vlsir. Miövikudagur 1. október 1975 Símaskráin 1976 Símnotendur í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garða- og Bessastaðahreppi og Hafnarfirði > Vegna útgáfu nýrrar simaskrár er nauð- synlegt að senda skriflega breytingar, ef einhverjar eru, fyrir 1. nóv. n.k. til Skrif- stofu simaskrárinnar, Landssimahúsinu við Austurvöll. Nauðsynlegt er að viðkomandi rétthafi simanúmers tilkynni skriflega um breytingar, ef einhverjar eru. Athugið að skrifa greinilega. Athygli skal nánar vakin á auglýsingu um breytingar i simaskrána á baksiðu kápu simaskrár 1975, innanverðri. Atvinnu- og viðskiptaskráin verður prent- uð i gulum lit og geta simnotendur birt smáauglýsingar þar, sem eru ódýrari en auglýsingar i nafnaskrá, enda tak- markaður fjöldi auglýsinga sem hægt er að birta i nafnaskránni. Nánari upplýsingar i simum 22356 og 26000 og á skrifstofu simaskrárinnar. Ritstjóri simaskrárinnar. Fró Hofi Við eigum garn í öllum Ijómandi litum regnbogans og vœru þrœðirnir tengdir saman nœðu þeir yfir lönd og ólfur Komið og kaupið Hof Þingholtsstrœti Nauðungaruppboð sem auglýst var I 34, 37.og 39.tnl Lögbirtingablaös 1975 á Seláslandi S-4 þingl, eign Gunnars Jenssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl.og Magnúsar Sigurössonar hdl, á eigninni sjálfri, föstudag 3.október 1975 kl.1630. Borgarfógetaembættiö 1 Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 34, 37.og 39.tbl.Lögbirtingablaös 1975 á Seláslandi S-ll þingl.eign Gunnars Jenssonar, fer fram eftirkröfu Jóns Finnssonar hrl.á eigninni sjálfri, föstudag 3.okt. 1975 kl. 1630. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 34, 36.og 37.tbl.Lögbirtingablaös 1975 á hluta I Kleppsvegi 132, þingl.eign Stefáns Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guömundssonar hdl. ofl. á eigninni sjálfri, föstudag 3.okt.l975 kl.1330. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. BYGGING OLÍU- B0RPALLA HÉR — enn fjarlœgur draumur Meö þvl aö byggja oliuborpalla á lslandi er von til þess aö islendlngar nái I sfnar hendur einhverju af oliugróöanum. Um þaö eru þeir sammála Páll Sigurjónsson og Einar Sigurösson hjá tstaki. ,,SmIöi oliuborpalla á tslandi strandar eiginlega ekki á neinu ööru en þvi aö eftirspurn eftir borpölium er fullnægt I bili:’ . Þetta segja þeir Páll Sigur- jónsson, forstjóri og Einar Sigurösson verkfræöingur hjá tstaki, en fyrirtækiö lagöi fram hugmyndir fyrir norömenn fyrir um þaö bil ári aö hentugt yröi aö byggja borpalla viö Reyöarfjörö eöa Seyöisfjörö. „Aö visi eru norömenn vel settir meö djúpa firði þar sem skilyröi væru til slikra fram- kvæmda en þó má telja þá firöi á fingrum beggja handa.Þar aö auki háir hrein mannfæö þvi hjá norðmönnum að þeir geta sinnt þessum verkefnum án þess aö þaö bitnaöi á ööru þvi i landinu, sem þarf úrlausnar við,” segir Einar. Þeir Páll og Einar eru sam- mála um að bygging oliubor- palla hér sé draumur, sem enn sé I fjarlægð. Að sjálfsögöu er vert að vera við öllu búinn. „Við bjuggumst ekki við nein- um árangri af þessum viðræð- um viö norðmenn á næstunni,” segja þeir. Anægja er með þær frumjarð- vegskannanir sem fram hafa fariö á Reyðarfirði. Dýpi er nóg og aöstaöa til þess að byggja þurrkvi á 15 metra dýpi er lik- lega fyrir hendi. Skjól til áfram- haldandi framkvæmda er líka i rúmri 100 metra fjarlægð frá þurrkvinni, þar sem bygging pallanna fer fram eftir að þeir eru dregnir út úr þurrkvinni. , Mikiö hefur veriö um að oliu- borpallar séu byggöir úr stáli, en það nýjasta á þessu sviöi eru pallar og tankar úr steinsteypu. en innréttingar úr stáli.Þannig eru þeir pallar sem ístak hefur einmitt hug á að gera i sam- vinnu viö norðmenn. Norömenn hafa hingað til ekki leyft að bora fyrir noröan 62. breiddarbaug, en reynsluborarnir, sem þar hafa farið fram svo og jarðvegsrann- sóknir, benda jafnvel til þess að þar sé enn meiri oliu aö finna en i Noröursjónum. Sumum hefur vaxiö það f aug- um að draga olluborpalla yfir Atlantshafið frá Islandi en bent Hér sjáum viö fullbyggöan borpall, þar sem hann er I Noröursjón- um. Mjög vel gekk aö draga á ákvöröunarstaöinn þennan stærsta, þyngsta og dýrasta borpall i heimi. Þessi borpallur, sá fyrsti af fjór- um, mun bora á meira dýpi en nokkur annar borpallur hefur gert fram aö þessu, um 140 metra. Þyngd hans er 348.000 tonn. Veröiö I norskum krónum er 1.100 milijónir, eöa um 31.716 milljónir is- lenskra. Á sinn staö var hann kominn 10. ágúst siöastiiöinn. Stuðlar að þéttbýlis- kjarna á Austfjörðum Smfði eins oliuborpalls af minnstu gerö myndi skapa um 200 manns atvinnu I allt aö tvö ár. Ekki væri úr vegi að álita aö smiöi sliks palls stuðlaði að þéttbýliskjarna á Austfjörðum. Kannski er þetta lika eina leiðin fyrir okkur Islendinga til að ná einhverju af oliugróðanum,” segja þeir Páll og Einar. —EVI hefur verið á að það sé ekki verra en frá Skotlandi þar sem bygging þeirra fer fram. Þeir Páll og Einar fræða okk- ur á þvi að minnsta gerð oliu- borpalla kosti um 50 milljónir dollara eða rúma 8 milljarða isl. kr. öll Sigölduvirk jun mun koasta um 70 milljónir dollara eða 11,4 milljarða isl. kr. Stærsti oliuborpallur I heimi i byggingu I Stavangri I Noregi. Þessi mynd er tekin um áramótin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.