Vísir


Vísir - 01.10.1975, Qupperneq 9

Vísir - 01.10.1975, Qupperneq 9
Vtsir. Miðvikudagur 1, október 1975 9 Brrruuummmmm.Svona nokkuö gerir maöur eins og aö drekka vatn£f lesandanum sýnist aö afturhjóliö sé sokkiö i jöröina, þá skai uppiýst aö svo er ekki, heldur ekur Asmundur þarna upp bratta brekku og kemur upp á brúnina. Móöurmoldin rótast undan dekkjum Yamaha mótorhjólsins, um leiö og Asmundur tekur af staö. ÞETTA GÆTU Og enn eitt loftstökkiö. Þrátt fyrir harkalega lendingu úr slfku stökki, segir Asmundur aö hjóliö þoli þetta ótrúlega vel. Kappinn Asmundur viöurkennir aö mótorhjólasportiö sé þreyt- andi, sérstaklega akstur upp um holt og hóia.Hann gefur sér þvi smá tima til aö kasta mæöinni. Þeir segja þaö, mótorhjóla- gæjarnir, aö fjallageitur hafi ekki roö viö þeim.A léttum og kraftmiklum torfærumótorhjól- um gera þeir hluti sem hver geithafur yröi gulur og grænn af öfund yfir. Sala á torfærumótorhjólum hefur veriö mikii á ÍsIandi.Enda eru öll skilyröi hér til aö leika sér á þeim.Víöa I borgarlandinu finnast alls konar sand- og malargryfjur, þar sem hægt er að róta og spóla upp og niöur brekkur-Loftur Asgeirsson, ljós- myndari, var á ferð i malar- gryfjunum i Kópavogi fyrir stuttu.Hann myndaöi kappann á Yamaha torfæruhjólinu leika listir sinar, og strákana á skelii- nöörunum, sem máttu varla vatni halda af hrifningu. Sá á Yamaha hjólinu heitir Asmundur Guömundsson.HjóIiö er meö 360 rúmsentimetra vél, 32 hestafla.Nú kostar svona hjól uþb.300 þúsund krónur. —ÓH GCITURNAR EKKI Vinaleg húsin I austurbænum I Kópavogi haggast ekki þrátt fyrir vélardrunurnar og loftköstin.Strákar- Nci, þetta er ekki heljarstökk afturábak.Loftur, Ijósmyndari kom nir á „Súkunum” horfa á Asmund meö mikilli aödáun (bara maöur væri oröinn sautján og ætti þrjú sér bara fyrir viöbrekkubrúnina, og smellti af uní leiö og Asmúndur hundruð þúsund kall). þeyttist á loft.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.