Vísir - 01.10.1975, Side 17

Vísir - 01.10.1975, Side 17
Vísir. Miðvikudagur 1. október 1975 17 Laugardaginn 12. jiíli voru gefln saman að Staðarfelli, Dal. af séra Ingiberg Hannessyni, ung- frú Pálina Hrönn Skjaldardóttir og Hafliði Kristinsson. Heimili þeirra verður að Hörpugötu 13B, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Laugardaginn 16. ágdst voru gefin saman I Garðakirkju af séra Braga Friðrikssy ni, ungfrú Vilborg I. Stefánsdóttir og Reynir Guðjónsson. Heimili þeirra verður að Móaflöt 23, Garðahreppi. Ljósmyndastofa Þóris BILAVARAHLUTIR "\ ■ Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla Yfir vetrarmánuðina er opið frá kl. 1 - 6 Upplýsingar í síma kl. 9-10 fyrir hádegi og 1-6 eftir hádegi BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 laugardaga SENDILL OSKAST Piltur eða stúlka óskast til sendistarfa fyrir eða eftir hódegi Hafið samband við afgreiðsluna ______________________________ eða ritstjórn Síðumúla 14 — Sími 86611 vism TIL HÚSBYGGJENDA Vinsamlegast athugiö, aö lögn rafmagnsheimtauga er mun dýrari aö vetri en aö sumri, og aö allmiklir annmarkar eru á aö leggja þær, þegar jarövegur er frosinn. Af þessu leiöir, aö húsbyggjandi getur oröiö fyrir verulegum töfum viö aö fá heimtaug afgreidda aö vetri. Því er öllum húsbyggjendum, sem þurfa heimtaug í haust eöa vetur, vinsamlegast bent á aö sækja um hana sem allra fyrst. Þá þarf að gæta þess, aö byggingarefni á lóðinni eöa annað, hamli ekki lagningu heimtaugarinnar. Jarövegur á því svæöi, sem heimtaugin liggur, þarf einnig aö vera kominn í sem næst rétta hæö. Gætiö þess einnig, aö upþgröftur úr húsgrunni lendi ekki fyrir utan lóöamörk, þar sem hann hindrar meö því lögn, m.a. aö viðkomandi lóö. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á heimtaugaafgreiðslu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu, 4. hæö. Sími 18222. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR ÞJODLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ ÞJÓÐNÍÐINGUR laugar dag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. FIALKA flokkurinn Tékkneskur gestaleikur. Frumsýning þriöjudag kl. 20. 2. sýning miðvikud. kl. 20. 3. sýning fimmtud. kl. 20. Ath.: Fastir frumsýningargestir njóta ekki forkaupsréttar á að- göngumiðum. LITLA SVIÐIÐ RINGULREIÐ fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. EIKFELAG YKJAVfKOlC FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR föstudag. — Uppselt. SKJALDHAMRAR laugar dag. Uppselt. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, simi 16620. GAMLA BIÓ Heimsins mesti íþróttamaður HE’S DYNAMITE! WALT jfí DISNEY Bráðskemmtileg, ný bandarisk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO Dagur Sjakalans Framúrskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnað af meistaranum Fred Zinnemann. Sýnd kl. 7,30 og 10. Bönnuð börnum. NYJA BÍÓ Menn og ótemjur Allsérstæð og vel gerö ný banda- risk litmynd. Framleiðándi og leikstjóri: Stuart Millar. Aðalhlutverk: Richard Widmark Frederic Forrest. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar fjórar Ný frönsk-amerísk litmynd. Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Rich- ard Chamberlain, Michael York og Frank Finley. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Karlakór Reykjavíkur Kl. 7. LAUGARASBIO Sugarland atburðurinn Sugarland Express AZanuck/Brown Production GOUHEHAWN im riinni iuh rvnnrrr AUniversal Pidureö Technicolor Panavision Distributed by Cinema Intemational Corpofation.^ Mynd þessi skýrir frá sönnun at- burði er átti sér stað f Bandarikj- unum 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks, William Atherton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. AUSTURBÆJARBÍÓ Skammbyssan Revolver Mjög spennandi ný kvikmynd i litum um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Testi. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. STJORNUBIO Vandamál lífsins Frábær og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Gilbert Cates. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Dorothy Stickney, Melvin ÍDouglas. Mynd þessi hefur alls staðar fengið frábæra dóma. Sýnd kl. 6, 8 og 10. mxm Abby Spennandi og dulmögnuð ný bandarisk litmynd um sama efni og „The Exorcist”. William Marshall, Carol Speed. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. TONABÍÓ s. 3-11-82. Maður laganna ,, Lawman" Nýr, bandariskur „vestri” með Burt Lancaster i aðalhlutverki. Burt Lancaster leikur einstreng- ingslegan lögreglumann, sem kemur til borgar einnar til þess að handtaka marga af æðstu mönnum bæjarins og leiða þá fyr- ir rétt vegna hlutdeildar i morði. Framleiðandi og leikst jóri: Michaei Winner önnur aðalhlutverk: Robert Ry- an, Lee J. Cobbog Sheree North. ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Perndum wlíf Kerndum, Kotendi/ LANDVERND

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.