Vísir - 01.10.1975, Page 19

Vísir - 01.10.1975, Page 19
Vísir. Miðvikudagur 1. október 1975 19 í OAG | B KVÖLO | Q □AG □ Atriði úr kúrekamyndinni sem sjónvarpið sýnir i kvoiti. „Lltii stjarna úr tini” heiiir hún. Með aöalhlut- verk fara meðal annars Henry Fonda og Anthony Perkins. Sjónvarp kl. 20.35: „Aðrar stjörnur koma og fara en Henry Fonda veröur alltaf kyrr,” hefur verið sagt um þennan kunna leikara, sem við sjáum i sjónvarpinu i kvöld ásamt fleirum góðum.'Þar á meðal Anthony Perkins, sem við þekkjum m.a. fyrir leik sinn i Orient Express. Þeir tveir, ásamt Betsy Palm- er og Neville Brand fara með aðalhlutverkin i myndinni „The „Stjörnurnar konra og fara en Fonda verður alltaf kyrr" - góðir leikarar í „vestra" í sjónvarpinu í kvöld Tin Star” i kvöld. Myndin er bandarisk kúrekamynd frá ár- inu 1957 og er byggð á sögu eftir Barney Slater og Joel Kane. Henry Fonda fæddist i Grand Insland, Nebraska, árið 1905. Hann byrjaði að leika sem áhugaleikari ungur að árum, og reyndar i byrjun með móður Marlon Brando. 1928 varð hann atvinnuleikari. Kvikmyndir hans eru orðnar mjög margar. Margar þeirra hafa verið sýndar hér, svo sem „Twelve Angry Men,” „Once upon a time in the West” og fleiri. Fonda hefur verið kvæntur fimm sinnum. Með annarri konu sinni, Frances Seymour Brokaw, eignaðisthann börn sin tvö Jane og Peter, sem ekki eru siður þekkt en faðirinn i dag. —EA Sjónvarp kl. 18.00 og kl. 18.35: Fyrsta sígarettan — og heimanóm „Fyrsta sigarettan” og „Heimanám” heita tvær myndir sem sýnd- ar verða i sjónvarpinu i dag, Báðar eru mynd- irnar stuttar banda- riskar fræðslumyndir. t myndinni Heimanám, sem verður sýnd klukkan 6 i dag, fylgjumst við með litlum strak sem á i erfiðleikum með að skipuleggja vinnudag sinn. Hann lendir i mestu vandræðum vegna þessa, þar sem hann get- ur ekki lokið við heimaverkefni sin áður en hann á að skila þeim. Við sjáum svo hvernig úr þessu er bætt, svo honum gefist bæði timi til leiks og vinnu. Þetta er teiknimynd. Klukkan rúmlega hálf sjö verður svo sýnd myndin Fyrsta sigarettan. Einsog nafnið bend- ir til er þetta mynd um reyking- ar.Rætterviðbörn, unglinga og fullorðna. Þeir eru spurðir hvers vegna þeir byrjuðu að reykja, af hverju þeir haldi á- fram eða hvort þeir geti ekki hætt. Myndin byggist að'mestu upp á viðtölum en litið er farið út i læknisfræðilega sálma. —EA Útvarp kl. 20.00 Skiptir tón- listin móli? — P6I1 Heiðar Jónsson sér unt þótt þar sem ýmsir hlustendur eru spurðir „Þessi þáttur er gerður aö til- mælum tóniistarstjóra, Þor- steins Ilannessonar, svona til þess að minnast hins alþjóðlega tónlistardags. Nú að öðru leyti ber Þorsteinn ekki ábyrgð á þættinum heidur ég sjálfur”. Það var Páll Heiðar Jónsson sem sagði þetta þegar við höfð- um samband við hann. „Skiptir tónlistin máli?” heitir þáttur sem hann sér um i útvarpinu i kvöld. Það eru nokkrir hlust- endur, sem svara spurningunni. Páll sagði að þetta heiti á þættinum væri einfaldlega stytting á spurningunni um það hvort tónlistin skipti máli i lifi vibkomandi. „Temað i þættinum er það að leitaðertilnokkurra hlustenda i þjóðfélaginu sem eiga litið og kannski ■ ekkert sameiginlegt. Þeir gegna ýmsum störfum sem eru fjarskyld tónlist. Við kynn- umst viðhorfum manna i lög- fræðinni, fjármálaheiminum, stjómarstörfum og ýmissa fleiri manna.” „Þorsteinn mun svo útskýra tildrög þessa dags i fáeinum orðum”, sagði Páll Heiðar að lokum. Þátturinn hefst klukkan 20.00 i kvöld, og stendur i klukkutima. — EA ÚTVARP • Miðvikudagur 1. október 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis” 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagið mitt 17.30 Smásaga: „Séni” eftir Asa i Bæ Höfundur les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 í sjónmáliSkafti Harðar- son og Steingrimur Ari Ara- son sjá um þáttinn. 20.00 Skiptir tónlistin máli? Nokkrir hlustendur svara spurningunni. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 21.00 „Sögusinfónian” eftir Jón Leifs Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur. Stjörn- andi: Jussi Jalas. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Rúbrúk” eftir Paul Vad. Þýðandinn, Úlfur Hjörvar, les (22). 22.35 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP m Miðvikudagur 1. október1975 18.00 Heimanám. Stutt, bandarisk teiknimynd um námsvenjur. Þýðandi og þulur Hallveig Thorlacius. 18.10 Höfuöpaurinn. Banda- risk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.35 Fyrsta sigarettan. Stutt mynd um reykingar. Þýð- andi og þulur Hallveig Thorlacius. 18.50 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dick- ens. Góöverk Ragnars.Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. IHé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Litil stjarna úr tini(The Tin Star). Bandarisk kú- rekamynd frá árinu 1957, byggð á sögu eftir Barney Slater og Joel Kane. Leik- stjóri Anthony Mann. Aðal- hlutverkin leika Henry Fonda, Anthony Perkins, Betsy Palmer, og Neville Brand. Þýðandi Stefán Jök- ulsson. Ungur lögreglustjóri á fullt i fangi með að halda uppi reglu, uns ókunnur maður kemur til bæjarins. Reynist hann lögreglustjór- anum hin mesta stoð og stytta. 22.05 Norsk-islcnska ung- lingahljómsveitin. Sjón- varpsupptaka frá tónleik- um, sem haldnir voru i Há- skólabiói 23. ágúst siðastlið- inn. Hundrað manna hljóm- sveit, skipuð norskum og is- lenskum ungmennum, lék þar verk eftir Herbert H. Ágústsson, Wolfgang Ama- deus Mozart og Egil Hov- man. Hljómsveitarstjóri var Karsten Andersen, en einleikari á pianó Gisli Magnússon. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.55 Dagskrárlok. Fyrstur með fréttimar, VÍSH

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.