Vísir - 08.10.1975, Page 10

Vísir - 08.10.1975, Page 10
10 VISIR. Miövikudagur 8. október 1975. Brettum upp ermarnar Og tökumst á við vandamálin N ú geta stjórnendur fyrirtækja og stofnana skipulagt menntun sina og starfsmanna sinna. Kynnið ykkur 26 mis- munandi námskeið St jóm unarfclagsins. Bæklingur sendur yður að kostnaðarlausu. Nánari uppiýsingar veittar á skrifstofu félagsins að Skipholti 37 sími 82930 Þekking er góð fjárfesting STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS BILAVARAHLUTIR m \ Notaðir varahiutir í flestar gerðir eldri bíla Yfir vetrarmánuðina er opið frá kl. 1 - 6 Upplýsingar í síma kl. 9-10 fyrir hádegi og 1-6 eftir hádegi BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 laugardaga SINFONIUHLJOMSVEIT ISLANDS Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 9. október kl. 20,30. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN Einleikari ARVE TELLEFSEN, fiðluleik- ari. Efnisskrá: Jón Nordal — Leiðsla Carl Nielsen — Fiðlukonsert Sibelius — Sinfónia nr. 1. AÐGÖNGUMIDASALA: BókabúS Lárusar Blöndal Skólavörðustig Simar: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 Stmi: 13135 SIMOMIIILIOMSM II ISLANDS Mll KÍklSl IWRI’ID Hvert ætlarðu \ aðhringja... Hvert ætlarðu að hringja þegar sjón- l) varpið bilar? Þjónustu- máJ auglýsingar Visis segja þér það og margt fleira. Orsakir hjónaskilnaðar — af sjónarhóli prests og lögfrœðings iarsr*' * „Orsakir hjóna- skilnaðar séðar af sjónarhóli prests og lög- fræðings” verður um- ræðuefni á fundi Félags einstæðra foreldra, sem haldinn verður i Hótel Esju á fimmtudags- kvöld klukkan 21. Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son og Guðrún Erlendsdóttir, lög- fræðingur, flytja framsöguerindi og siðan svara þau fyrirspurnum frá fundarstjóra og gestum. — Nýir félagar eru velkomnir á fundinn. Félagið heldur Flóamarkað að Hallveigarstöðum 18. þessa mánaðar, og eru félagar beðnir að leggja fram lið sitt við undir- búning með þvi að gefa varning á markaðinn. Flóamarkaðsnefnd hefur starf- að aðundanförnu og safnað miklu af nýjum vörum frá fyrirtækjum og verslunum. Jólakort félagsins verða unnin i Kassagerð Reykjavikur eins og áður og verða gefnar út 3 til 4 nýi- ar tegundir. . í félagsbréfi FEF, sem er nýkomið út, er frá þvi skýrt, að töluvert hafi verið unnið að undir- búningi byggingamála félagsins. Stjórn félagsins hefur hafið viðræður við Húsnæðismálastjórn um væntanlega fyrirgreiðslu og gerðar hafa verið frumteikningar að húsbyggingum þessum. Þá mun fjáröflunarnefnd FEF taka á ný til óspilltra mála við framleiðslú og sölu trefla i félagalitum, þegar Islandsmótið i handbolta hefst á næstunni. Treflar voru seldir á vegum félagsins i allflestum leikjum fyrstu deildar i knattspyrnu i sumar og gekk salan mjög vel. — AG. ÍSLENSK FYRIRTÆKI '75-"76 VsmtSGM. n vw gj|lÉ Utgefandi: FRJALST FRAMTAK hf. Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302 er komin út upplýsingar en hægt cr að finna t.d. í símaskránni sem birtir þessháttar upplýsingar aðeins af Reykjavíkur- svæðinu. Fyrirtækin eru flokkuð eftir starfssviði og er þar m.a. að finna á einum stað, fyrirtæki á sama sviði um allt land. í fyrirtækjaskrá, er að finna víðtækustu upplýsingar, sem til eru um íslensk fyrirtæki í einni og sömu bókinni á öllum sviðum viðskipta um allt land. Umboðaskráin gerir mönnum m.a. kleift að fletta upp á erlendum vörumerkjum og finna þannig út íslenska umboðsaðila viðkomandi merkja. Nýlega kom út uppsláttarbókin íslensk fyrirtæki. Bókinni er skipt niður í þrjá meginflokka, fyrirtækjaskrá, viðskipta- og þjónustuskrá og umboðaskrá. 1 heild gefur hún upplýsingar um eftirfarandi: Nafn, heimilisfang, síma, pósthólf, stofnár, telex, nafnnúmer, söluskattsnúmer, stjórn, stjómendur, starfsmenn, starfssvið, þjónustu og umboð. Þá veitir bókin einnig upplýsingar um Alþingi og alþingismenn, félög og stofnanir, sendiráð og ræðis- mannsskrifslofur erlendis o.fl. í viðskipta- og þjónustuskrá er getið fyrirtækja á allri landsbyggðinni og í Reykjavík. Eru það mun víðtækari r-T KJxmU.V, V <3tHk

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.