Vísir - 08.10.1975, Síða 11

Vísir - 08.10.1975, Síða 11
VÍSIR. Miðvikudagur 8. október 1975. 11 4 Þaö var búið að skrúfa hann fastan aftur og hún hún ætlaði að grfpa hann á leið sinni. O, ekki. Við vorum að tala um hversu litils virði krón- an er nú til dags. Hvað væri eiginlega leggj- andi á sig til að afla hennar. í framhaldi af þvi grófum við upp fimmtiu króna pening. Einn af sárafáum sem við áttum eftir frá sið- ustu mánaðamótum. Við fórum með hann til gull- smiðs og létum lóða gilda skrúfu á aðra hliðina á honum. Svo fór- um við með hann i Bankastrætið og skrúfuðum hann niður á milli tveggja gangstéttarhellna. Og þá var bara að biða eftir að fólk reyndi að hirða hann upp af götu I sinni. Loks komu þarna nokkrir röskir krakkar sem hikuðu ekki við að beita fótunum. Og þeir náðu forskrúfaða fimmtiukaliinum og fengu auðvitað að fara með hann. Það munaði engu að þetta færi allt út um þúfur með fyrsta „viðskiptavininum.” Það var litill rauðhærður hnokki. Hann varð dálltið hissa þegar hann náði ekki fimmtiukallinum upp, en honum datt ekki I hug að gef- ast upp við svo búið. c Þær voru ekki eins harðskeyttar og rauðhærði snáðinn og fimmtiukallinn stóö af sér spörkin. 1 Hann er ekkert að hika. Spörkunum beiniinis rigndi yfir veslings fimmtfukallinn. En fimmtfukallinn var kyrr á sinum stað. 0 Nærðu honum ekki góða. Ég skal þér..... 1A ....nú, þetta er nú ekki nema .Oooooooops. 2 Hann hafði lfka árangur sem erfiði. Peningurinn er laus og hann fór með hann sigri hrósandi. Það kostaði nýjan fimmtiukall aö leysa hann út. 7 Nei sko. Fimmtfukall Það hefði hver landsliðsmað- ur mátt vera hreykinn af spörkunum sem hann lét rigna yfir fimmtiukallinn. Hann hafði hann lika upp. Það kom auðvit- að á okkur mikið fát og við tók- um til fótanna á eftir stráksa. En fimmtiu kall er fimmtlu kall, hvort sem hann er með skrúfu eða ekki. Og við urðum að reiða fram aðrar fimmtiu krónur til að fá okkar skrúfupening aftur. 1 þetta sinn festum við hann betur. Og nú gekk ekki eins vel að ná honum upp. — ÓT hjáipa 9 Nei, heyrðu nú, hann er bara blýfastur. * ;i .. 11 iMm

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.