Vísir - 08.10.1975, Page 18

Vísir - 08.10.1975, Page 18
18 VISIR. Miðvikudagur 8. október 1975. Njóttu nú vel Þinnar eigin gæfu smiður kunningi. Þúert loksins sjálfstæður. ( minnar ‘ eigin \ gæfusmiður Jamm, loksins sjálfstæður Svo lengi sem ekkert kemur' fyrir! ' ( Jamm\ " svo lengi _ • sem ekkert kemur fyrir ^3 —t: :z3 !a pk LZI _ _ ^ z:, Ji VEÐRIÐ í DAG Suðaustan kaldi og einhver súld eða rigning öðru hvoru. Hiti verður um 9—10 stig. Kl. 6 i morgun v a r h i t i : Reykjavík 9, Galtarviti 8, Akureyri 5, Egiisstaðir 0, Dalatangi 3, Höfn I Horna- firði 4, Stórhöfði 7. í Kaup- mannahöfn var 8, Osló 7, Stokk- hóimur 8, Lond- on 8, Paris 9, Maliorka 14, New York 17, Chicago 19 og 13 stiga hiti var i Winnipeg.____ England og Italia urðu jöfn að stigum á Evrópumótinu i Oslo 1958, en ítalia hlaut titilinn á betra EBL-stiga hlutfalli. England var með mjög gott lið á mótinu, þar sem voru Sharp- les-tviburarnir, Reese og Scha- piro og Truscott og Harri- son-Gray. Hér er spil frá leik Islands og Englands. Staðan var a-v á hættu og austur gaf. A A-5-3 V9 ♦ G-10-7-6-4 * D-9-6-4 I K-D-6-2 A-D-7-6-4 2 A-K-8 A G-8-7-4 #K-7 é A-K 4 G-10-7-5-2 4 10-9 T 10-8-5-3-2 D-9-8-5-3 43 I opna salnum sátu n-s, Stefán Guðjohnsen og Jóhann Jóhanns- son, en a-v Schapiro og Reese. Þar gengu sagnir hjá a-v, ótruflaðar: Austur Vestur 1L 2 H 2 G 3 S 4 H 5 L 6L P Þetta var heldur bágborinn lokasamningur hjá þessum stór- stjörnum og Schapiro fékk aðeins 10 slagi. Það voru 200 til Islands. 1 lokaða salnum sátu n-s, Tru- scott og Harrison-Gray, en a-v, Einar Þorfinnsson og Lárus Karlsson. Þeir fengu einnig að segja óhindrað á spilin: Austur Vestur 1L 2 H 2 G 3S 4 S 4 G 5 T 6 S P Lárus var fljótur að vinna sex spaða, fimm á tromp, þrir á hjarta, tveir á tigul og tveir á lauf. Það gerðu 1430 til Islands, sem græddi 10 EMP á spilinu. ÁRNAÐ HEILLA Sextug er i dag frú Anna Kristinsdóttir Viðilundi 6, Akur- eyri. Verður að heiman i dag. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Opinber háskólafyrirlestur Dr. Gerhard Nickel, prófessor við háskólann i Stuttgart, flytur opin- beran fyrirlestur i boði heim- spekideildar Háskóla Islands fimmtudaginn 9. október n.k. kl. 17:15í stofu 201, Árnagarði. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og nefnist: Contrastive Linguistics and Foreign Language Teaching. Ollum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. PENNAVINIR Pennavinur: Helga Sigvaldadóttir, Stekkjar- holti 27, Akranesi óskar eftir að skrifastá við krakka á aldrinum 13-14 ára, hefur áhuga á popp- hljómlist o.fl. Fermingarbörn Fermingarbörn: Laugarnesprestakail: Börn, sem eiga að fermast i vor og næsta haust, komi til viðtals i Laugarneskirkju á morgun fimmtudaginn 9. okt. kl. 6. Sr. Garðar Svavarsson. Óháði söfnuðurinn: Fermingarbörn 1976, sr. Emil Björnsson biður börn sem ætla að fermast hjá honum 1976 að koma til viðtals I kirkju Óháða safnaðarins sunnudaginn 19. okt. kl. 2 e.h. FÉLAGSLÍF Hjálpræðisherinn. Fimmtudag kl. 20:30: Almenn samkoma. Ofursti Knut Hagen og major Leif Brodtkorb frá Noregi tala. Foringjar og hermenn taka þátt með söng og hljóðfæraslætti. Ver- ið velkomin. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatiaðra. Fundur verður haldinn að Háa- leitisbraut 13 fimmtudaginn 9. okt. kl. 20:30. Föstudag 10/10. kl. 20 Haustlitir I Borgarfirði, farið á Baulu ofl. Gist i Munaðarnesi. Fararstjóri Þorleifur Guðmunds- son. Farseðlar á skrifstofunni. Otivist Lækjargötu 6, simi 14606. Húsmæðrafélag Reykjavikur: Dag- og Jcvöldnámskeið i fata- saum hefjast mánudaginn 13. október. Upplýsingar i sima 23630. Innritun þriðjudaginn 6. október frá kl. 2—5 að Baldurs- götu 9, simi 11410. Kvenfélag Breiðholts: Fundur verður miðvikudaginn 8. okt. kl. 8.30 i anddyri Breiðholts- skóla. Fundarefni: Kynnt staða kvenna i þróunarlöndunum, fönd- urvinna, rætt um 24. október og vetrarstarfið. Fjölmennið. Kvennadeild flugbjörgunar- sveitarinnar: Fundur verður haldinn I kvöld, miðvikudag 8. okt. kl. 20:30. Snyrtidama kemur i heimsókn. Kvcnfélag Háteigssóknar. Fót: snyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur. Upplýsingar hjá Guðbjörgu Einarsdóttur, á miðvikudögum kl. 10-12 árdegis. Simi 14491. (Geymið auglýsinguna) Kvenfélag Neskirkju: Fótsnyrting fyrir eldra fólk er á miðvikudögum frá kl. 9-12 f.h. i félagsheimili kirkjunnar. Pant- anir teknar á sama tima, simi 16783. Mænusóttarbólusetning: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin- samlegast hafið með ónæmisskir- teini. | I P AG ~| 1 dag er miðvikudagurinn 8. októ- ber, 281. dagur ársins. Árdegis- flæði i Reykjavik er kl. 08:11 og siðdegisflæði kl. 20:33. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ; GUÐSORÐ DAGSINS: \ ■ Haf þér til fyrirmyndar heil-» "næmu orðin, sem þú heyrðir" ■ mig flytja, i þeirri trú og ia “ þeim kærleika, sem veitistj ■ fyrir samfélagið við Krist* " Jesúm. II.Tim.l,13J ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18tsimi 22411. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags-, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidagavakt apótekanna vikuna 3. okt. til 9. okt. er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum .fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nemá laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. R^ykjavik:Lögreglan simi 11166, slókkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópa voglir: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrábifreið simi 51100. * Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekið við tilkynningum um bil- anir i veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. í kvQld} 'Minningarkort Félags einstæðra' foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni i.Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Minningarkort Líknarsjóðs Áslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Ámadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði Einarsdóttur Álfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Álf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlíð Hlið arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavik I Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. Enski skákmeistarinn J. du Mont var höfundur margra skák- bóka, og hann bjó einnig til þá lengstu peðakeðju sem sést hefur á skákborði. ABCDEFGH Sllkan peðaflaum reyndist óger- legt að stöðva og svartur gafst upp eftir 1. . . Ha8 2. Bb5!. — Stærðin á skrúflyklinum skiptir engu máli, ég ætla hvort eð er að nota hann sem hamar!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.