Vísir - 10.10.1975, Page 17

Vísir - 10.10.1975, Page 17
VtSIR. Föstudagur 10. október 1975. 17 □AG | I KVÖLD \ í DAG | í KVÖLP [ í DAG 1 ■« Eiöur fjallar um landhelgis- máiin. Landhelgismáliö og skatta- mál veröa á dagskrá í Kastljósi i kvöld. Eiður Guönason, Valdi- mar Jóhannesson og Vilmundur Gylfason sjá um þáttinn. Eiður mun að mestu sjá um Landhelgismálið, Meðal annars verður stutt viðtal við Hans G. Andersen og forsætisráðherra mun sennilega koma fram. Einnig verður rætt við tvo fiski- fræðinga um skynsamlega nýtingu á miðunum. Þeir Valdimar og Vilmundur sjá um skattamálin. Það eru’ þær kröfur fólks m.a. i Borgar- nesi, Bolungarvik og Hvera- gerði að hinir háu skattar þess verði endurskoðaðir. Valdimar og Vilmundur brugðu sér í Hveragerði og tóku þar viðtöl við gagnrýnendur og þá sem litla skatta fá. Úmmælin eru siðan borin undir skattrann- sóknarstjóra, Ólaf Nilsson, og Halldór Ásgrimsson, lektor og þingmann. -EA. Sjónvarp, kl. 20,35: Skattar og landhelgi — í Kastljósi í kvöld ...Vilmundur málin. um skatta- Valdimar og Sjónvarp, kl. 21,55: Skólkarnir: Fleiri ór innan fangelsis en utan Smudger heitir sá þáttur úr myndafiokknum „Skálkarnir” sem viö sjáum í kvöld. Þessi SmudgCT hefurgælunafniö Med- ley og við fylgjumst meö honum i kvöld. Þetta er 11. þátturinn, og þá eru tveir eftir. í upphafi myndarinnar fáum við að vita það að Smudger er sá skálkanna sem hlotið hefur dapurlegustu örlög þeirra allra. Hann hefur varið fleiri árum innan fangelsisveggjanna en ut- an þeirra. Hann er áhrifagjan og veik- lundaður maður og hefur þannig leiðst út á afbrotabrautina. Við fylgjumst siðar með hon- um þar sem hann kemur inn á kaffihús. Þar hittir hann tvo fanta, sem eru reyndar einn anginn af hópnum. Þeir vita hversu veiklundaður Smudger er og þeir vilja fá hans feng. Þeir reyna það með þvi að færa honum veitingar og hjala við hann. Það dugar ekki og þá sækja þeir honum kvenmann. Inn á milli er skotið atriðum úr fortið Smudgers. Við sjáum hann sem dreng i skóla, þar sem hann er beittur likamlegu of- beldi. Það sama viðgengst á heimili hans, þar sem foreldrar hans rifast stöðugt. Smudger á konu og einn son. Hvað sem á gengur, vill hann tryggja það að sonur hans fái öruggt uppeldi og hann tryggir það að minnsta kosti fjárhags- lega séð. Hann veit að hann hef- ur getað það, og á meðan er honum sama hvernig allt velt- ur.... — EA Utvarp, kl. 20,00: Fyrstu tónleikar Sjónvarp, kl. 21,25: Við sjóum balett Okkur gefst kostur á að sjá ballettinn „Fölnaðar rósir” i sjónvarpinu i kvöld. Það eru Maia Plissetsskaya og Boishoiballettinn sem dansa. Roland Petit samdi dansana, en verkið er byggt á ljóði eftir enska skáldið Willam Blake. Bailettinn hefst klukkan 21.25. -EA. Þetta er úr baiiettinum „Fölnaðar rósir” sem við sjá- um í sjónvarpinu i kvöld. Sinfóníunnar Fyrstu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands á nýju starfsári verður út- varpað i kvöld. Þessir fyrstu tónleikar voru i gærkvöMi i Háskólabiói. Einleikari er Arve Tellefsen en stjórnandi er Karsten Andersen. Verkin sem leikin verða, eru „Leiðsla” eftirJón Nordal, Fiðlukonsert eftir Carl Nielsen og Sinfónia nr. 1 eftir Jean Sibelius, Kynnir er Jón Múli Árnason. Tónleikarnir hefjast klukkan átta i kvöld og standa i einn og hálfan tima. -EA. Ég hef aldrei verið gefinn fyrir neina smásmíði! ÚTVARP • Föstudagur 10.október 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþingis a. Guðs- þjónusta i Dómkirkjunni Prestur: Séra Jónas Gisla- son. Organleikari: Ragnar Björnsson. Dómkórinn syngur. b. Þingsetning. 14.45 Endursögn eftir Anders Bodelsen. 15.15 M iðdegis tón le ik ar Ferdinand Frantz og Sax- neska rikishljómsveitin flytja tónlist úr „Meistara- söngvunum i Nurnberg” eftir Wagner, Rudolf Kempe stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17.30 Mannlif i mótun Sæ- mundur G. Jóhannesson rit- stjóri á Akureyrj rekur minningar sinar frá upp- vaxtarárunum i Miðfirði (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frá sjónarhóli neytenda Reynir Hugason ræðir um litsjónvarp og steró-útvarp. 20.00 Frá fyrstu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar is-- lands á nýju starfsári i Háskólabiói kvöldið áður. Einleikari: Arve Tellefsen. Stjórnandi: Karsten Ander- sen. a. „Leiðsla” eftir Jón Nordal. b. Fiðlukonsert eftir Carl Nielsen. c. Sinfónia nr. 1 eftir Jean Sibelius. — Kynnir: Jón M. Árnason. 21.30 „Pegasus á hjólum” Ljóðaþáttur i umsjá Stefáns Snævarr. Lesarar með hon- um: Gerður Gunnarsdóttir og Birgir Svan Simonarson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. tþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 21.25 Fölnaðar rósir Maia Plissetsskaya og Bolshoi- ballettinn dansa. Roland Petit samdi dansana, en verkið er byggt á ljóði eftir enska skáldið William Blake. 21.55 Skálkarnir Breskur sakamálamyndaflokkur. 11. þáttur. Smudger Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok SJÚNVARP • Föstudagur 10. október 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Kastljós Þáttur um inn lend málefni. Umsjónar- maður Eiður Guðnason.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.