Vísir - 10.10.1975, Síða 22
22
VtSIR. Föstudagur 10. október 1975.
TIL SÖLU
Baðsetukar til sölu.
Uppl. i sima 12805 milli kl. 4 og 6.
Pioneer stereomagnari
SA 500A til sölu. Upp 1. i s im a 83791
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu 4ra ferm.
miðstöðvarketill, ásamt öllu til-
héyrandi. Tækin eru nýleg og i
góðu lagi. Uppl. i sima 52973 i dag
og næstu daga.
Mótatimbur til söiu
1x6, 1 1/2x4, einnotað. Uppl. i
sima 37278.
Snjódekk.
4 negld General snjódekk til sölu
strax. Uppl. i sima 13776milli kl. 7
og 8 I kvöld.
Til sölu
er 5 hestafla loftkæld Lister ljósa-
vél með .3 kw. rafal ásamt töflu,
rofa, startgeymi og oliugeymi.
Vélin er óslitin, keyrð um 1800
klukkustundir. Simi 92-2353 eftir
kl. 20.
Snjódekk.
Til sölu litið notuð, fullnegld snjó-
dekk, stærð 7.45x14 (4 stk. á kr. 30
þús.). Uppl. i sima 81864 eftir kl.
18.
Til sölu nýiegur
4ra ha. Everud utanborðsmótor,
kr. 30. þús. Uppl. i sima 71237.
Ný Mamiya C 330,
myndavél til sölu. Ódýr Utidyra-
hurð á sama stað. Uppl. i sima
82684.
Hef til söiu
kvenkUrekastígvél, litið notuð i
stóru nUmeri. Uppl. i sima 24987
milli kl. 5 og 7,30.
4 mánaða hvolpar,
skosk-fslenskir, gæfir i umgengni
engottsmalahundakyn til sölu á 2
þUs. kr. Uppl. i sima 23650. Til
sýnis kl. 6-9 i kvöld.
Rafha eldavél
og tveir miðstöðvarofnar til sölu.
Uppl. i sima 20017, eftir kl. 4.
Hef til sölu
3ja tonna kraftblökk. Uppl. i sima
28037.
Svefnbekkur,
telpnareiðhjól. Til sölu litið
notaður svefnbekkur og Peugeot
telpureiðhjól. Uppl. i sima 16686.
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu ásamt eldavél og vaski.
Uppl. I sima 36886 milli kl. 5 og 7.
King Size hjónarúm
213 sm á lengd, 186 sm á breidd,
með stoppuðum höfðagafli. 4
amerlsk lök fylgja.verð kr. 75 þUs.,
stór kertastjaki á vegg fyrir 5
kerti Ur smiðajárni á kr. 20 þús.
Litil kommóða með 3 skUffum á
kr. 9 þUs. Stór innrömmuð mynd,
máluð á flauel, nýlegur stóll, ný
poplinkápa fóðruð st. 16 á kr.
4.000.-, skinnfóðruð úlpa st. 54 til
sölu. Simi 10184.
Nýleg kynditæki
til sölu, 5 ferm. ketill með
innbyggöum hitaspiral og há-
þrýstibrennara og dælu og öllu
tilheyrandi. Sanngjarnt verð.
Uppl. i sima 51296 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Gróðurmold.
Heimkeyrð gróðurmold. AgUst
Skarphéðinsson. Simi 34292.
Ódýrar miiliveggja plötur
til sölu, 5,9 og 10 cm. Mjög hag-
stætt verö. Uppl. i sima 52467 á
kvöldin.
OSKAST KEYPT
Burðarúm óskast.
Uppl. I sima 27496.
Óska eftir
að kaupa vel með farinn barna-
vagn. Uppl. i sima 22519.
Spiral miðstöðvarketiii,
stærö 2,5-3 ferm. ásamt fylgitækj-
um. Uppl. i sima 92-1610.
Gólfteppi
Óskum eftir að kaupa vel með
farið gólfteppi u.þ.b. 2x3m Uppl. i
sima 14534 eftir kl. 19.
Kaupi íslenskar
bækur, skemmtirit og erlendar
pocket bækur, póstkort, erlend
sögublöð. Tek hljómplötur i um-
boðssölu. Hringið I sima 21334.
Bókaverslunin Njálsgötu 23. »
Rafsuðuvél
óskast til kaups, bensin eða disel
u.þ.b. 200 amper. Uppl. i sima
73507.
VERZLUN
Ódýrar barnapeysur
I miklu Urvali, mjög fallegar,
seldar þessa viku. Ódýri skó- og
fatamarkaðurinn Laugarnesvegi
112. Kaupum af lager alls konar
fatnað og skófatnað. Simi 30220.
Höfum opnað
verslun að Hverfisgötu 50
v/Vatnsstig. Erum með bækur
hljómplötur og timarit frá Sovét-
rikjunum. Erlend Timarit. Simi
28035.
Skermar og lampar
t miklu Urvali, vandaðar gjafa-
vörur. Allar rafmagnsvörur.
Lampar teknir til breytinga
Raftækjaverslun H. G. Guðjóns-
sonar, Suðurveri. Simi 37637.
Nestistöskur,
iþróttatöskur, hliðartöskur, fót-
boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó
ræningjadUkka, brUðukerrur,
brUðuvagnar, Brio-brUðuhUs, ljós
i brUðuhUs, Barbie dUkkur, Ken,
hjólbörur, þrihjól með færanlegu
sæti, stignir traktorar, bilabraut-
ir, 8 teg. regnhlífakerrur, Sindy
hUsgögn, D.V.P. dúkkur og föt,
nýir svissneskir raðkubbar. Póst-
sendum. LeikfangahUsið, Skóla-
vörðustig 10, simi 14806.
Hestamenn-Hestamenn.
Allt fyrir reiðmennskuna,
Hessian ábreiður á kr. 2.500/-,
hóffeiti — leðurfeiti — leðursápa
frá kr. 150.- Shampo kr. 950/-
ameriskar hóffjaðrir kr. 3.260/- 2
1/2 kg. Hnikkingatengur kr.
3.195/-, skeifur kr. 1250/-,,
stallmUlar kr. 1600/- Vitamin 1
kg. kr. 295- og m. fl. Póstsendum.
Útilif Glæsibæ. Simi 30350.
Körfur.
Bjóðum vinsælu, ódýru brUðu- og
barnakörfurnar, á óbreyttu verði
þennan mánuð. Heildsöluverð.
Sendum i póstkröfu. Körfugerð,
Hamrahlið 17, simi 82250.
8 mm Sýningarvélaleigan.
Polariod ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minUtu. Einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479 (Ægir).
Winchester hagiabyssur.
og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”,
fimm skota pumpa án lista á kr.
36.775/-með lista á kr. 41.950/-, 3”
án lista kr. 39.700/- 3” með lista
kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf-
virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal.
sjálfvirkir með kiki kr. 21.750/- án
kikis 16.475/- 222 5 skota kr.
49.000.- 30-30 6 skota kr. 39.750.
Póstsendum. Útilif, Glæsibæ.
Simi 30350.
FATNAÐUR
Ilöfum fengið
falleg pilsefni. Seljum efni, snið-
um eða saumum, ef þess er ósk-
að. Einnig reiðbuxnaefni, saum-
um eftir máli. Hagstætt verð, fljót
afgreiðsla. Drengjafatastofan,
Klapparstig 11. Simi 16238.
HJÓL-VAGNAR
Kerruvagn.
Vel með farinn kerruvagn til sölu.
Uppl. i sima 33773 eftir kl. 7.
Nýlegur kerruvagn óskast.
Uppl. I sima 50755.
. -----jr------------------------
Til sölu Raleigh
reiðhjól i fullkomnu lagi. Uppl. i
sima 20053.
Suzuki 50 árg. ’75
til sölu, litið ekin. Uppl. i sima
86384.
Nýleg skermkerra
með svuntu til sölu. Uppl. i sima
43892.
Létt bifhjól.
Suzuki ’74, mjög falleg og litið ek-
in til sölu. Uppl. i Asgarði 75, 3.
h.t.v. næstu daga.
HÚSGÖGN
Til sölu tveir
mjög ódýrir svefnbekkir. Uppl. I
slma 35171- fráF kl. 7 e.h.
Borðstofusett
skenkur, borð og 6 stólar til sölu.
Uppl. i sima 35223.
Til sölu
vel með farið sófasett. Simi 23029.
Svefnhúsgögn
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-!
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr 1
28.800,- Suðurnesjamenn, Selfoss-
búar og nágrenni, heimsendum
einu sinni i viku. Sendum i póst-
kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7
e.h. HUsgagnaþjónustan, Lang-
holtsvegi 126. Simi 34848.
Hjónarúm — Springdýnur.
Höfum Urval af hjónarúmum
m.a. með bóistruðum höfðagöfl-
um og tvöföldum dýnum. Erum
einnig með mjög skemmtilega
svefnbekki fyrir börn og ungl-
inga. Framleiðum nýjar spring-.
dýnur. Gerum við notaðar spring-
dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7
og laugardaga frá kl. 10-1. K.M.
springdýnur, Helluhrauni 20,
Hafnarfirði. Simi 53044.
HEIMILISTÆKI
Til sölu Rafha cldavél
og strauvél. Uppl. i sima 18298.
BÍLAVIÐSKIPTI
Tilboð óskast
i vel með farinn Bronco ’73. Til
sýnis að Siðumúla 23 i dag og
næstu daga frá kl. 9-7.
Willys, Transit.
Til sölu Willys ’42 og ’46 á kr. 80
þús. og Ford Transit disel ’67 á
100 þús. kr. Rambler American
’65 á 100 þús. Til sýnis að Rauða-
gerði 52.
Til sölu Fiat 128
árg. ’74. Skipti möguleg á Citroen
ami ’73. Uppl. i si’rna 72275.
Girkassi i VW ’67
eðayngri óskast. Uppl. i sima
51786.
Til sölu
tvö nagladekk á felgum á Citroen
DS Uppl. i sima 83892.
Vél i Moskvitch ’72,
litið keyrð til sölu. Uppl. að
Barónsstig 20 eftir kl. 6.
Góður bill.
Viva árg. ’70 til sölu, góð kjör,
hagstætt verð. Uppl. i sima 35138.
Tilboð óskast
i Ford Cortinu, árg. 1970. Billinn
er i góðu lagi. Uppl. i sima 28492
frá kl. 7 e.h.
Til sölu
sem ónotaðir,
negldir snjóhjólbarðar sem passa
undir VW (15”), verð kr. 15 þús.
Uppl. i sima 36200.
Ýmsir vel
nothæfir hlutir Ur eftirfarandi bif-
reiðum til sölu: M. Benz ’62,
Vauxhall ’64, Cortina ’66, Cortina
’64, Volvo Amason ’64, VW ’62,
Moskvitch ’63. Uppl. i sima 37928.
Dísel vélar.
Layland 110 hö., Ford Trader 70
hö með gírkössum, einnig Ford
Trader startarar og vibra roller
valtarar. Anglia 1966 til niðurrifs
óskast á sama stað. Uppl. i sima
83255—25652 eftir vinnu 17642.
Tilboð óskast
117 manna Benz, árg. ’66. Uppl. I
sima 28886.
Til sölu
V-8 Förd vél á kr. 10 þús., einnig
nýir stimplar 020 i 351 cu. in. Ford
vél. Uppl. að Háteigsvegi 52 i
bilskUr milli kl. 13 og 18.
Willys^Transit.
Til sölu Willys ’42 og '46 á kr. 80
þús. og Ford Transit disel ’67 á
100 þús. kr. Rambler American
’65 á 100 þús. Til sýnis að Rauða-
gerði 52.
Diselvél óskast
af gerðinni Ford Trader. Uppl. I
sima 40093.
Til sölu
fallegur M. Benz ’69 220, sjálf-
skiptur, einnig Buick Skylark, 2ja
dyra, 6 cyl. sjálfskiptur, skipti
koma til greina á báðum. Uppl. I
sima 92-3230 á daginn og 92-1422 á
kvöldin.
Bilapartasalan
HöfðatUni 10. Yfir vetrarmánuð-
ina er Bilapartasalan opin frá kl.
1—6 e.h. Uppl. i sima frá kl. 9—10
f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir i flest-
ar gerðir eldri bila. Bilapartasal-
an HöfðatUni 10. Simi 11397.
Bifreiðaeigendur.
Útvegum varahluti I flestar
gerðir bandariskra bifreiða með
stuttum fyrirvara. Nestor,,
umboðs-og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið
auglýsinguna)
Framleiðum áklæði
á sæti I allar tegundir bila. Send-
um i póstkröfu um allt land. Vals-
hamar,h/f, Lækjargötu 20, Hafn-
arfirði. Simi 51511.
HÚSNÆÐI í BOÐI
4ra herbergja IbUð
til leigu, góð umgengni áskilin.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
83862 eftir kl. 17.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja IbUðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? HUsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I síma 16121. Opið 10-
5.
ibúðaleigumiðstöðin kallar:
HUsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingarum húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl.
.12 til 4 og i sima 10059.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Óska að taka á leigu
2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 71016.
Hjón mcð barn
óska eftir að taka á leigu litla ibúð
I 6 mánuði i Hafnarfirði eða
Kópavogi. Uppl. i sima 53503.
Reglusamt par
óskar eftir herbergi með eldunar-
aðstöðu, fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Uppl. i sima 18379 eftir kl. 5.
Óska eftir eins
til tveggja herbergja ibúð sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 20775 og 84050.
Ung hjón
utan af landi, óska að taka á leigu
ibúð sem fyrst. Helst i miðbæn-
um. Skipti á Ibúð I Grundarfirði
koma til greina. Uppl. i sima
18147.
Stúlka með 1 barn
óskar eftir 2ja herbergja ibúð.
Reglusemi heitið. Uppl. i sima
44642.
2ja herbergja
ibúð óskast á leigu. Góð um-
gengni og öruggar greiðslur. Ein-
hver fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 24378.
Trésmiður vanur
mótauppslætti óskast nU þegar.
Mikil vinna. Uppl. i sima 86224.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa frá. kl. 1-6.
Uppl. i sima 17330.
Hljóðfæraleikarar athugið.
Pfanó- eöa gitarleikara vantar i
hljómsveit, þarf að geta raddað.
Uppl. i sima 24998.
Bandalag isl. skáta
óskar eftir sendli, pilti eða stúlku,
þarf að hafa hjól. Vinnutimi frá
íd. 1-5. Uppl. á skrifstofunni
Blönduhlið 35. Bandalag Isl.
skáta.
Verkamenn óskast
i byggingavinnu. Mikil og örugg
vinna. Uppl. isima 51506. Hamar-
inn hf. Hafnarfirði.
Vandvirk stúlka óskast.
ÞvottahUsið Drifa, BorgartUni 3.
Simar 12337—10135.
Heimilisstörf.
StUlka óskast strax til heimilis-
starfa. Uppl. á Laugavegi 11,
efstu hæð.
Vanur afgreiðslumaður
óskast. Verslunin Iðufell, simi
74555.
Járniðnaðarmenn og
aðstoðarmenn i járniðnaði óskast
til starfa. Uppl. hjá verkstjóra
BorgartUni 28 og starfsmanna-
stjóra Hverfisgötu 42. Sindra-Stál
hf.
ATVINNA OSKAST
Ung, reglusöm
kona óskar eftir góðri heilsdags
vinnu. Uppl. i sima 75289.
StUIka sem er
að hefja flugnám óskar eftir
vinnu allan daginn, er vön af-
greiðslustörfum. Meðmæli ef ósk-
að er. Uppl. i sima 36393 á milli kl.
4 og 6 á daginn.
Ung stUlka
óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima
85023.
Húsbyggjendur ath.
Tökum að okkur mótarif i akk-
orði, til greina kemur að taka
timbur upp i vinnulaun. Uppl. i
sima 27117 eða 75886 eftir kl. 6.
StUIka, sem er
að hefja flugnám óskar eftir
vinnu allan daginn, er vön af-
greiðslustörfum. Meðmæli ef ósk-
að er. Uppl. i'sima 36393 á milli kl.
4 og 6 á daginn.
Tvær stúlkur
utan af landi óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 86174 milli kl. 4 og 6 Ut þessa
viku.
SAFNARINN
Ný frimerki
Utgefin 15. okt. Rauði krossinn og
Kvenréttindaár. Kaupið umslögin
fyrir Utgáfudag á meðan Urvalið
fæst. Áskrifendur af fyrstadags-
umslögum greiði fyrirfram
FrimerkjahUsið, Lækjargötu 6A,
simi 11814.
Nýir verðlist’ar 1976:
AFA Norðurlönd, islensk fri-
merki, Welt Munz Kata'og 20.
öldin, Siegs Norðurlönd, Michel
V. Evrópa. Kaupum Islensk fri-
merki, fdc og mynt. Frimerkja-
húsið, Lækjargötu 6, simi 11814.
Kaupum islenzk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Favre Laube
kvengullúr tapaðist sunnudaginn
5. okt. i eða við Eden Hveragerði.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 81364 eða 99-7159.
Blátt drengjahjól
hvarf frá Klettahruni 11 Hafnar-
firði 6. okt. Hjólið er Universial,
framleiðslunúmer er 7402860.
Finnandi hringi i sima 52768.
EINKAMÁL
Dömur. Það eru átján
herrar sem óska félagsskapar við
ykkur i Tiglgosanum i október
blaðinu sem var að koma Ut.
Blaðið fæstá næsta blaðsölustað.
Útgefandi.
BARNAGÆZU
Tek ungbörn
I gæslu i austurbæ Kópavogs. Hef
leyfi. Simi 43076.
Stúlka eða kona
óskast til að koma heim og gæta.
tveggja barna, meðan einstæð
móðir þeirra vinnur Uti hálfan
daginn. Uppl. i sima 11672.
BILALEIGA
Akið sjálf.
Sendibifreiðir og fólksbífreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.