Vísir - 13.10.1975, Page 9

Vísir - 13.10.1975, Page 9
Vísir. Mánudagur 13. október 1975. 9 Stói gjöf frá ausfur-þjóðverjum Dagana 13.-17. september dvöldust hér tveir menn frá FDGB, Alþýðusambandi Austur-Þýskalands i boði Alþýðu- sambands Islands. Meðan þeir dvöldust hér ræddu þeir við forystumenn ASÍ, fóru til Vestmannaeyja, ferðuðust um Suðurland og ræddu við fólk á vinnustöðum. Þá afhentu þeir formlega 4 verksmiðjubyggð hús sem FDGB hefur gefið islenskum alþýðusamtökum með tilliti til Vestmannaeyjagossins. A grundvelli sameiginlegrar yfirlýsingar ASl og FDGB sem staðfest var af miðstjórnum sam- takanna 1973, munu bæði samtök- in leita eftir virkri samvinnu á öllum þeim sviðum þar sem sam- tökin telja sig hafa hagsmuna að gæta. Bæði samtökin telja sig eiga að sjá svo um að andi sam- þykkta Helsinkiráðstefnunnar komi fram i orði og verki. v'iMintía- otí tíisíi- 111s it*ii’"(*iitlnr þinga Aðalfundur Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda var haldinn á Akureyri dagana 6. og 7. október sl. Fundinn sóttu 27 fulltrúar viðs- vegar að af landinu. Fundurinn átaldi sinnuleysi stjórnvalda i málefnum Hótel- og veitingaskólans og hvatti menntamálaráðherra til þess að beita sér fyrir þvi að hraðað yrði iramtiðaruppbyggingu skólans. í íundarlok fór fram kjör stjórnar og var formaður ein- róma kjörinn til tveggja ára, Þor- valdur Guðmundsson, forstjóri. I’vrirlestur sr. Valdimars J. Kvlaiuls Séra Valdimar J. Eylands mun halda fimm fyrirlestra i boði Guð- fræðideildar Háskóla islands. Fjalla fyrirlestrarnir um sögu kirkjufélagsins i Vesturheimi. Fyrirlestrarnir verða haldnir i V. kennslustofu Háskólans næstu þriðju- og föstudaga kl. 10.15 f.h. og hefst sá fyrsti þriðjudaginn 14. október. öllum er heimill aðgangur. (Frétt frá Háskóla Islands) Aðstaða til kvikmyndunar Vilhjálmur Knudsen kvik- myndagerðarmaður opnar i vetur fyrir almenning vinnustofu til kvikmyndagerðar að Brautar- holti 18 i Reykjavik. Á vinnustofunni eru helstu tæki til 16 mm kvikmyndagerðar: Klippiborð, yfirfærslu- og tón- setningartæki, sýningarvélar, ljósabúnaður, bækur og timarit. Þessi aðstaða verður fyrst um sinn opin á hverjum mánudegi kl. 20—23. Siðasti dagur fyrir jól sem vinnustofan verður opin er mánu- daginn 19. janúar. Aðgangur að vinnustofunni er ókeypis. Vilja niðurfellingu tolla og aðflutningsgjalda af slökkvi- og björgunar- búnaði. Landssamband slökkviliðs- manna hélt þing sitt fyrir nokkr- um dögum. A þinginu var fjallað um launamál, en mikill timi fór i umræður um heilbrigðis- og ör- yggismál. Óskað var eftir þvi, að yfirvöld brunamála i bæjar- og sveitarfélögum lagfæri þau nú þegar. Samþykkt var áskorun til rikisst jórnarinnar um að hún felli nú þegar niður tolla og aðflutn- ingsgjöld af slökkvi- og björg- unarbúnaði. Færðar voru þakkir þeim stofn- unum, sem mest hafa stuðlað aö þjálfun og búnaði slökkviliða, en það eru Innkaupastofnun rikisins, Brunamálastofnun rikisins og Samband islenskra sveitarfélaga. Fráfarandi formaður, Guð- mundur Haraldsson, gaf ekki kost á sér til endurkjörs, og var Ar- mann Pétursson kjörinn i hans stað. VEIZTU EITT? Þegar þú hringir eöa kemur til okkar, þá ertu i beinu sam- bandi við springdýnuframleiðanda. 1 Springdýnur er aðeins notað 1. flokks efni, sem þar af leiðandi tryggir margra ára endingu i upprunalegum stlfleika, sem þú hefur valið þér. Næst þegar þú kaupir springdýnur athugaðu hvort þær eru merktar J&'Mt Springdýnur Við höfum einnig mjög gott úrval af hjóna- og einstakl- ingsrúmum,i svo að ef þig vantar rúm eða springdýnur, þá gleymdu ekki að hafa samband við okkur. Viö erum alltaf reiöubúin til að aöstoða þig að velja réttan stifleika á springdýnum. W&Mt Springdýnur Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði Esperonto BYRJENDAFLOKKUR hefst fimmtud. 16. okt. kl. 19,30 i stofu 32 i Laugalækjar- skóla. FRAMHALDSFLOKKUR hefst sama dag kl. 21,05 i sömu stofu. Verktakar — Vinnuvélaeigendur Liguin fyriríiggjandi Ingersoll Rand íh*igliainra og skothoiubora i ýmsum .ueiöum og geröum. (Einnig hljóðlausa skotholubora). Verð mjóg hagstælt. Lágu haustfargjöldin okkar lengja sumaríð hjá þér 30% lækkun á fargjöldum býður upp ásumarauka fyrir okkartil Evrópu á tímabilinu þig í stórborgum Evrópu. Ið.september til 31.október, FUUGFÉLAG LOFTLEIOIR ISLANDS Félög með eigin skrifetofur í 30 stórborgum erlendis

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.