Vísir - 16.10.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 16.10.1975, Blaðsíða 12
Albert hetja ís- lands í Luxemborg Skoraði eina markið í leik íslands og Luxemborgar í Evrópukeppni unglriialandsliða í gœrkvöldi Albert Guömundsson, leikmaöurinn ungi úr Val, var hetja islenska ung- iingalandsiiösins — 18 ára og yngri — þegar liöið lék viö Luxemborg i gær- kvöldi. islenska liðið sigraöi 1:0 og skoraði Albert markiö. Leikurinn var liöur i Evrópukeppni unglingalandsliöa og má telja nokkuð öruggt aö islenska liðið hafi meö þess- um sigri tryggt sér réttinn til aö kom- ast i iokakeppnina sem fram fer i Ung- verjalandi næsta sumar. Nægir liðinu jafntefli i siöari leiknum sem fram fer 14. aprii i Reykjavik. islensku unglingarnir léku vel i gær- kvöldi, þeirfengu dæmda vltaspyrnu I fyrri hálfleik, en markvörður Luxem- borgar varöi skot Alberts Guömunds- sonar. Hann bætti þaö svo upp 10 minútum siðar þegar hann skoraöi eina mark leiksins, 2 minútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Tvö önnur knattspyrnulandsliö Luxeinborgar voru I eldlinunni i gær- kvöldi — landsiið — 23 ára og yngri gerði jafntefli við Austurriki 1:1 og landsliðiö tapaði svo 6:2. einnig fyrir Austurrikismönnum — báöir leikirnir fóru fram i Vin. — BB Júgóslavar fóru létt með slakt lið svía Júgóslavar tryggöu sér svo gott sem sigur i þriöja riöli Evrópukeppni landsliöa I gærkvöldi þegar þeir unnu Svia3:0 I Zagreb. Nú eru N-írar eina liöiö I riölinum sem getur náö Júgóslövum aö stigum — þeir eiga eftir tvo leiki, gegn Noregi og Júgóslaviu. Sviar áttu I vök aö verjast aiian leikinn og áttu aðeins citt marktækifæri, þá átti Conny Tor- steinsson, Bayern Munchen, skot á júgóslavneska markiö, 10 min. fyrir leikslok, en varnarmaöurinn, Josip Katalinski bjargaöi á marklinu. Fyrsta markiökom á 18. minútu, þá fékk Branko Oblak góöa scndingu frá Franjo Vladic og Hellström mark- vöröur svianna átti enga möguleika á aðverjaskot hans. A 50. min. skoraöi svo Vladic annaö markiö eftir skemmtiiegan samleik viö Hadduk- leikmennina Buljan og Surjak. Þriöja markiö geröi svo Drago Vabec sjö minútum fyrir ieikslok, eftir aö vörn Svianna haföi veriö tætt i sundur. Júgóslavar náöu I tvo leikmenn sem leika I Frakkiand þá Dragan Dzajic og Josip Katalinski. Staöan I þriöja riölinum er nú þessi: Júgóslavia Sviþjóö N-írland Noregur Tveir leikir eru eftir I riðlinum, N- trar eiga eftir aö leika viö Norömenn I trlandi 29. október og i Júgóslaviu 19. nóvember. -BB. Hollendingarnir í ham ó móti Póllandi HoIIendingar með Johan Neeskens i fylkingarbrjósti unnu góöan sigur á Pólvcrjuin i Evrópukeppni landsliða i gærkvöldi 3:0 og liefndu þcir þar með fyrir 4:1 ósigurinn i Póllandi fyrir liálfum mánuði. Ekki var búist viö miklu af Hol- lendingunum sem ekki hafa getað æft lið sitt saman scm skyldi og fyrir leik- inn neituöu tveir leikmenn að leika með vcgna óánægju með þá Neeskens og Cruyff. En öllum á óvart þá léku IIol- lendingar frábærlega vel, þar sem sóknarleikur var i fyrirrúini og var Neeskens potturinn og pannan i öilum aögeröum hollendinganna. Hann skor- aði fyrsta mark leiksins á 19. minútu þcgar hann skallaöi inn lága fyrirgjöf VVim Suurbier, og Neeskens átti lika hin tvö mörkin sem voru gerð i siðari hálfleik. Það fyrra kom á 47. min, þá skoraði Geels með skalia eftir auka- spyrnu Neeskens — og hann átti einnig sendingu á Frans Thyssen sem skoraði þriöja markiö á 59. minútu. Tveir leikir cru nú eftir i riölinum, Pólland — ítalia 25. októbcr og ttaliu — Ilolland 22. nóvember. Staöan i fimmta riölinum er nú þessi: Ilolland 5 4 0 1 14:7 8 Pólland 5 3 11 9:5 7 italia 4 12 1 2:3 4 Finnland 6 0 1 5 3:13 1 Baróttan er á milli Austurríkis og Wales Austurrikismcnn sigruöu Luxem- borg 6:2 i öörum riöli Evrópukeppni landsliöa i Austurriki i gærkvöldi og hafa þvi enn smá-von um sigur í riölin- um, en þá veröa þeir aö vinna Wales I Wrexham 19. október. Austurrikismenn byrjuöu vel i leikn- um og skoruöu strax á fyrstu minútu, en ölium á óvart jöfnuöu leikmenn Luxemborgar og komust yfir þegar Standard Liege leikinaöurinn Philipp, jafnaði úr vitaspyrnu. En austurrikis- menn jöfnuöu sig fljótlega og tókst aö skora tvivegis fyrir lok hálfleiksins — Karnkl úr viti og Prohaska. i siöari hálfleik var svo um einsteinu aö ræða á mark Luxemborgar og austurrikisinenn skoruðu þrivegis V ‘Izl tvö og Krankl eitt. Staöan i öörum riðlinum er nú þessi: Walcs Austurriki Ungverjal. Luxemborg Næstu leikir: Ungverjaland-Luxem- borg 19. október og Wales-Austurriki 19. nóvember. -BB. VISIR. Fimmtudagur 16. október 1975. VÍSIR. Fimmtudagur 16. október 1975. íslandsmeistararnir opnuðu með stórsigri Þaö vantar ekki tilburöina hjá fyrirliöa Vals, Gunnsteini Skúlasyni, þegar hann svifur inn i teiginn úr hægra horninu I leiknum viö Gróttu i gærkvöldi. Hann hefur skoraö mörg mörk fyrir Val og landsliöiö á þennan hátt — en i þetta sinn mistókst honum aö koma knettinum i netiö. Ljósmynd Einar. „Það er ekki neinu ööru um að kenna en úthaldslrysi þegar lið hrynur svona í siöari hálfleik eins og Armannsliðiö geröi i þessum leik” sagði vfkingurinn og þjálfari Armanns, Pétur Bjarna- son, er viö spjölluöum viö hann eftirleik Armanns og Vikings i 1. deildinni i handknattleik i gær- kvöldi. „Við byrjuðum of seint að æfa og ekki bætir heidur úr, aö meiðsli hrjá nokkra af bestu leik- mönnum liösins. Einnig munar miklu aö missa Iiörö Kristinsson úr sliöinu, en hann batt þaö vel saman.” Armenningarnir voru einu marki yfir ihálfleik — 9:8 — og sá munur hefði getað verið enn stærri, þvi að þeir gáfu Islands- meisturunum ekkert eftir i fyrri hálfleiknum. En i siðari hálf- leiknum hrundi gjörsamlega allt hjá þeim og ekki stóð steinn yfir steini. Þeir skoruðu þá ekki nema fimm mörk, en fengu á sig hvorki meira néminna en sautján. Loka- tölurnar urðu þvi yfirburðasigur Vikings — 25:14. tsókninni voru ármenningarn- ir svo staðir i siðari hálfleÍK að sá sem hafði boltann var aíltaf i vandræðum með að finna mann til að gefa á, og i flestum tilfellum enduöu sendingarnar i höndum ■vikinga, sem voru fljótir að bruna upp og skora. Það reyndi þvi ekki mjög mikið á varnarleik £ti-menninga i hálfleiknum — vörnin var oftas: í sókn og mark- vörðurinn einn til varnar gegn tveim eða þrem Vikingum. Sérstaklega var Stefán Halldórsson drjúgur við að skora úr hraðaupphlaupunum, en trú- lega stendur enginn islenskur handknattleiksmaður honum á sporði þegar um sh'k upphlaup er aö ræða — hann þýtur fyrstur af „Þetta voru hálfgerð jól — og ég er harð-ánœgður" öllum af stað og er oftast kominn langt fram á völl þegar aðrir eru að snúa sér við. Vikingarnir voru ekkert sér- stakir i fyrri hálfleik, og litill meistarabragur yfir leik þeirra. En i siðari hálfleiknum var allt annað að sjá þá — enda kannski ekki að undra þar sem mótstaðan var litil. Rósmundur Jónssonstóð sig vel i markinu, en auk þess áttu þeir Stefán Halldórsson, Páll Björg- vinsson og Skarphéðinn óskars- son góðan leik. Þá var mikill kraftur i Viggó Sigurðssyni, en á milli gerði hann slæm mistök, sem hefðu getað orðið dýr ef við sterkara lið hefði veriö að etja. Á hinn bóginn bar litið á öðrum „stjörnum” eins og t.d. landsliðs- manninum Magnúsi Guðmunds- syni, sem varla sást i leiknum og skoraði ekki eitt einasta mark. Hjá Ármanni bar enginn af, nema þá helst Ragnar Gunnars- son markvörður, i fyrri hálfleikn- um, en þá varði hann oft mjög vel. Tveir ungir piltar léku með Ármanni i þessum leik, sem eru báðir mjög athyglisverðir — Gunnar Traustason og Friðrik Jóhannsson — getur orðið gaman að fylgjast með þeim þegar hður á veturinn. Mörkin i leiknum skoruðu þess- ir menn. Fyrir Viking: Páll Björgvinsson 7 (3 viti), Stefán Halldórsson 6 (1 viti), Viggó Sigurðsson 4, Þorbergur Aðal- steinsson 3, Skarphéðinn Óskars- son 2 og þeir Jón Sigurðsson, Ólafur Jónsson og Erlendur Her- mannsson 1 mark hver. Fyrir Ár- mann: Jón Astvaldsson 3 (1 viti), Kristinn Ingólfsson 3, Vilberg Skarphéðinsson 2, Pétur Ingólfs- son 2 og þeir Stefán Hafstein, Friðrik Jóhannsson, Gunnar Traustason og Jens Jensson 1 mark hver. —klp — HEIMSMET í ÞRÍ- STÖKKI Á PAN-AM Brasiliumaðurinn Joao Oliveira bœtti hið frúbœra met sovétmannsins Viktors Sanayev um hvorki meira né minna en 45 sentimetra á Pan-Amerikanleikunum í gœrkvöldi Brasillu m aöurinn Joao Oliveira var maöur Pan- Amerikanleikanna I gærkvöldi er hann setti nýtt glæsilegt heims- met i þristökki. Hann stökk 17.89 metra sem er hvorki meira né minna en 45 sentimetrum lengra en gamia heimsmetiö var. Það átti sovétmaðurinn Viktor Saneyev — 17,44 metrar — sett árið 1972 — ári eftir að kúbu- maðurinn Pedro Perez hafði sett heimsmet á Pan-Amerikanleik- unum 1971 með þvi aö stökkva 17,40 metra. Þetta er fyrsta heimsmetið sem sett er i þessu móti, en þar haföi fram að þessu aðeins örfá landsmet séð dagsins ljós, og árangur almennt lélegur. Bandarikjamennirnir Tommy Haynes og Adbul Rahman Caleb tóku silfur og brons i þristökkinu — en voru langt á eftir brasiliu- manninum. Bandarikjunum hefur vegna m jög illa á mótinu til þessa — meira að segja i frjáls- iþróttakeppninni, þar sem búist | var við að þeir yrðu með sigurvegarana I flestum greinum. Til þessa hafa Bandarflún aðeins nælt sér i 6 gull en Kúba er komin með 18 gullverðlaun. Kúbumenn toku bæði gull og silfur 1800 metra hlaupi karla, en Bandarikin gull i 800metra hlaupi kvenna — Kathey Weston — og gull og brons i kringlukasti karla. Þar sigraði John Powell — var samt langt frá sinu besta. En Jay Silvester hlaut bronsið, eftir að kúbumaður hafði kastað örfáum sentimetrum lengra. Mexikanar áttu þriðja mann i 800 metra hlaupi — Entry Squeezing — sigurvegari var Luis Medina og annar Landro Civil, báðir frá Kúbu. Mexikanar áttu einnig fyrsta og annan mann i 20 km göngu, en þar varð skæðasta vopn Bandarikjanna, Larry Young einum kilómetra á eftir og fékk aðeins bronspeninginn. Kúbubúar eru yfir sig ánægðir með velgengnina i mótinu — sér- staklega þegar þeim tekst að sigra bandarikjamenn i ein- hverri grein. Spretthlauparinn þeirra, Silvio Leonard, sem sigraði i 100 metra hlaupinu i fyrrakvöld, var t.d. svo ánægður með sigurinn þar að hann gleymdi að taka beygjuna þegar hann kom i mark og hljóp beint niður i þriggja metra gryfju sem er umhverfis völlinn. Upp úr henni var hann dreginn marinn og blár, og er vafasamt að hann geti keppt meira i mótinu. — klp — 1 ) l>etta er stóri leikurinn strákar. Viö höfum unniö vel fyrir hann, og nú f. — sagði Hilmar Björnsson þjálfari Vals, eftir að menn hans höfðu opnað íslandsmótið með öruggum sigri gegn Gróttu Seltjarnarnesi Valsmenn áttu ekki i miklum erfiðleikum mcð slakt Gróttulið í fyrsta leiknum i islandsmótinu i handknattleik i gærkvöldi. Þeir sigruöu auðveldlega 24:16 eftir að liafa haft yfir 11:6 i hálfleik. Leik- urinn var ekki skemmtilegur á að liorfa, til þess gerðu bæöi liðin of mikiö af mistökum, en Valsmenn sýndu þó stundum góö tilþrif og virðast vera á réttri leið. Fyrsta mark Islandsmótsins skoraði Jón Pétur Jónsson fyrir Val eftir 1. min. og 15. sek. Hélst leikurinn siðan jafn fyrstu 10 mln. og var þá staðan 2:2, en eftir það fór að draga i sundur með liðunum og i hálfleik voru Vals- menn komnir með gott forskot 11:6. I siðari hálfleik tóku Gróttu- menn til þess ráðs að taka einn úr liði Vals úr umferð, en sú ráð- stöfun þeirra gafst ekki vel. Vals- menn skoruðu hvert markið á fætur öðru og um miðjan hálfleik- inn voru þeir komnir með yfir- burða stöðu 18:8 — og úrslitin ráðin. Það sem eftir var leiksins gerðu Valsarar sig seka um mörg mis- tök og leikmönnum Gróttu tókst þá heldur að draga i land og i lok- in var munurinn á liðunum kom- inn niður i 8 mörk, 24:16. „Þetta voru hálfgerð jól hjá okkur,” sagði Hilmar Björnsson, þjálfari Vals, eftir leikinn. „Ég er ánægður með útkomuna hjá liðinu — okkur gekk allt i haginn. Það er svo annað mál, hvernig gengur i næstu leikjum, um það vil ég engu spá,” sagði Hilmar. „Ég kviði engu þó við höfum fengið flengingu i okkar fyrsta leik,” sagði Gunnar Kjartansson, þjálfari Gróttu. „Við höfum litið getaðleikið saman i haust, aðeins nokkra æfingaleiki — og það er ekki nóg. Við lærðum mikið i þessum leik og munum koma tviefldir i Fjörðinn á laugar- daginn — sannaðu til.” Valsliðið átti — eins og áður sagði — ekki I miklum erfiðleik- um með Gróttuliðið- vörnin var góð og markvarslan hjá Jóni Breiðfjörð ágæt. Ólafur Bene- diktsson kom svo inn á i lokin og stóö sig ágætlega. Með liði Vals lék nýr leikmaður, Gunnar Björnsson úr Stjörnunni. Gunnar er vinstrihandar-skytta, sem féll vel inn i liðið og byrjaði vel — skoraði mark ifyrstu tilraun. En i heild virtist liðið mjög jafnt og enginn einstaka leikmaður skar- aði framúr, eins og sést á þvi að niu leikmenn skoruðu. Eins og áður sagði var litið púður i leik liðsins af Seltjarnar- nesinu, sóknarleikurinn i molum og alltof tilviljunarkenndur. Er greinilegt að breyting verður að vera á ef árangur á að nást. Mörk Vals: Jón Pétur Jónsson 4(1), Stefán Gunnarsson 4, Þor- björn Guðmundss. 4; Jón Karls- son 3, Jóhann Ingi, Steindór Newcastle tryggði sér réttinn til að leika i 4. umferð i deildar- bikarnum i Englandi i gærkvöldi, þegar liðið vann Bristol Rovers 2:0 i annarri tilraun. Ekkert mark var skorað I fyrri hálfleik, en i þeim siðari fékk Newcastle dæmda vitaspyrnu Gunnarsson, Gunnar Björnsson og Guðjón Magnússon 2 mörk hver og Gunnsteinn Skúlason 1 mark. Mörk Gróttu: Björn Pétursson 3(1), Arni Indriðason 3, Axel Friðriksson 3, Halldór Kristjáns- son 2, Hörður Már 2 og þeir Atli Þór, Kristmundur Asgrimsson og Magnús Sigurðsson 1 mark hver. Tveim leikmönnum var visað af leikvelli, Árna Indriðasyni og Herði Má Kristjánssyni — báðum I siðari hálfleik. Leikinn dæmdu Björn Kristjánsson og Karl Jóhannsson og skiluðu þvi hlutverki i heild á- gætlega. -BB. sem Craig skoraði úr. Eftir það veitti 2. deildarliöið litla mót- spyrnu og Irving Natrass skoraði annað mark Newcastle seint i leiknum. Newcastle Ieikur gegn QPR i 4. umferð — leikið vcrður á Loftus Road, heimavelli QPR. — BB Newcostle í 4. umferð Tóku úthaldslausa Ármenninga í karphúsið í síðari hálfleik og skoruðu þá 17 mörk gegn 5 eftir að hafa verið einu marki undir í hálfleik Fyrsta markiö I Islandsmótinu I handknattleik 1975/76 I uppsigl ingu. Jón P. Jónsson, Val, kemst fram hjá Birni Péturssyni, Gróttu, þegar rúmlega ein minúta erliöin af fyrsta leiknum og skorar auöveldlega. Ljósmynd Einar.... SIGURLEIÐIN. Milford FC er a6 berjast um tilveru sina i 1. deild. Nú er komib a6 hinum þýöingarmikla leik, sem ræ6ur pvi hvort Milford sé uppi e6a falli i 2. deild, og Alli gefur leikmönnunum siöustu fyrirmælin......

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.