Vísir - 16.10.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 16.10.1975, Blaðsíða 22
22 VtSIR. Fimmtudagur 16. október 1975. TIL SÖLU Ný Mamiya C 330, myndavél til sölu. Ódýr útidyra- hurö á sama stað. Uppl. i sima 82684. Ný springdýna 90x190 sm, verð kr. 7.500. Simi 72076. Til sölu nýlegut vel með farinn Fender jass bassi. Uppl. i sima 25883 eftir kl. 6 e.h. Fólksbilakerra. Til sölu lipur fóiksbilakerra. Uppl. i sima 92-1351 og 53774. Til sölu svefnsófasett og eins manns rúm með springdýnu, ryksuga og litið gólfteppi. Uppl. i sima 19085. Barnastóli, góöur barnavagn, tvö litil þrihjól, leikgrind, plaststóll og fl. til sölu. Uppl. á Framnesvegi 12 2. hæð simi 18789. Rafha eldavél I góðu lagi á sama stað. Verð kr. 15 þús. Tvær notaðar viðarlitaðar huröir i máluðum körmum til sölu. Uppl. i sima 40639. Til sölu nýir sumarhjólbarðar 4 stk, stærð 5.60x15 og 6strigalaga nylon fyrir VW, Saab, Citroen og fleiri teg. Uppl. i sima 37919. Til sölu antik. Til sölu vel með farin svefnher- bergishúsgögn, rúm, náttborð, snyrtiborð og þrisettur klæða- skápur. Verð kr. 250 þús. Tele- funken útvarp og plötuspilari verð kr. 50 þús. Uppl. i sima 23847 eftir kl. 8. Til sölu nánast ónotaður Dual HS 26 stereo magnari (án útvarps) og 2 hátalarar 30.000 kr. Simi 30179 kl. 3—7. Tii sölu nýlegt rafmagnsorgel, tegund farfisa vip-345. Uppl. i sima 94-3664 eftir kl. 6 á kvöldin. Asahi Pentax SP II 1,4, með tveimur aðdráttarlinsum, belg, millihringjum, tösku og fl. til sölu. Uppl. i sima 41326. Sölumenn — Kaupsýslumenn. Til sölu eru ýmsar vörur, áætlaö verðmæti kr. 500 þús, sem seljast gegn staðgreiöslu á kr. 60 þús. Hringið i sima 84424 eöa 25506. ódýrar millivcggja plötur til sölu, 5,9 og 10 cm. Mjög hag- stætt verð. Uppl. i sima 52467 á kvöldin. ÓSKAST KIYPT; Ilnakkur. Vil kaupa hnakk. Uppl. i sima 50744 á kvöldin. Notuö bandsög óskast. A sama stað er til sölu Walker Turner útsögunarsög. Uppl. i sima 21600 frá kl. 9-6. Gott kassettutæki og 2 hátalarar t.d. Marantz ósk- ast. Einnig Empire plötuspilari. Uppl i sima 32262. Gassuðutæki. Óska eftir gassuðutæki án kúta. Uppl. I sima 27060, og i sima 86356 eftir kl. 7. Notuð þvottavél (ekki sjálfvirk) óskast. Uppl. i, sima 81494. Logsuðutæki Óska eftir logsuöutæki án kúta. Uppl. I sima 27060 og I sima 86356 eftir kl. 7. VERZLUN Ódýru Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgeröarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Skermar og lampar i miklu úrvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guðjóns- sonar, Suðurveri. Simi 37637. Frá Hofi. Feiknaúrval af garni, tiskulitir og gerðir. Tekiö upp daglega. Hof Þingholtsstræti 1. Nestistöskur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlífakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Körfur. Bjóðum vinsælu, ódýru brúðu- og barnakörfurnar, á óbreyttu verði þennan mánuð. Heildsöluverð. Sendum I póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17, simi 82250. Winchester haglabyssur. og rifflar. Haglabyssur: 2 3/4”, fimm skota pumpa án lista á kr. 36.775/-með lista á kr. 41.950/-, 3” án lista kr. 39.700/- 3” með lista kr. 44.990, 2 3/4” 3ja skota sjálf- virk á kr. 51.750/- Rifflar: 22 cal. sjálfvirkir meðkiki kr. 21.750/- án klkis 16.475/- 222 5 skota kr. 49.000,- 30-30 6 skota kr. 39.750. Póstsendum. Útilif, Glæsibæ. Simi 30350. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod Ijósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Hestamenn-Hestamenn. Allt fyrir reiðmennskuna, Hessian ábreiður á kr. 2.500/-, hóffeiti — leðurfeiti — leðursápa frá kr. 150.- Shampo kr. 950/- ameriskar hóffjaðrir kr. 3.260/- 2 1/2 kg. Hnikkingatengur kr. 3.195/-, skeifur kr. 1250/-, stallmúlar kr. 1600/- Vitamin 1 kg. kr. 295-og m. fl. Póstsendum. Útilif Glæsibæ. Simi 30350. FATNAÐUR Sérlega vandaður, fallegur samkvæmiskjóll úr siffoni nr. 38-40 til sölu af sérstök- um ástæðum. Uppl. i sima 21777 daglega. ónotaður. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR Kerruvagn. Til sölu sem nýr Swallow kerru- vagn, stærri gerð. Uppl. i sima 71925. HÚSGÖGN Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Iljónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. HEIMIUSTÆKI tsskápur. Frigederi, strauvél, Thor, til sölu. Uppl. i sima 12140. Eldavél til sölu. Husquarna sett, hella og ofn. Uppl. i sima 23878'. BÍLA VIÐSKÍ PTI Datsun 1200 til sölu, árg. ’73, með áklæði á sætum, höfuðpúðum og útvarpi, vel með farinn bfll. Simi 18830. Austin Mini Vel með farinn Austin Mini árg. ’74 eða ’75 óskast keyptur, góö út- borgun. Uppl. i sima 14337 eftir kl. 5. Snjódekk — Snjódekk. 4 snjódekk 560/15. Uppl. i sima 25769 milli kl. 6 og 9. VW 1303 LS árg. 1973, ekinn 26 þús. km. Mjög vel útlit- andi og vel með farinn. Uppl. i sima 82513 eftir kl. 2 I dag. Til sölu Hilman Hunter, árg, ’70, sjálf- skiptur. Uppl. i sima 51273. Til sölu er VW Variant árg. ’64. Billinn er með bensinmiðstöð en vélarvana. Uppl. i sima 25557. Til sölu 4snjódekk, stærð 700/725x13, litið ekin, verð kr. 20 þús. A sama stað óskast snjódekk 155x13 (eöa sam- bærilegt), og fjögur 15” dekk á Saab 99. Uppl. i sima 85143 eftir kl. 3. 4 nagladekk óskast, 700x14. Uppl. i sima 38622. Volvo 142 árg. ’70 vel með farinn og fallegur bill, skipti á ódýrari bil koma tií greina. Uppl. I sima 75401. Taunus 12 M árg. '65 eigendur ath. Nýir og notaðir varahlutir úr vél, vagni, raf-og ljósbúnaði á lágu verði. Einnig 13” felgur. Simi 72729 eftir kl. 19. Dekk til sölu. Dekk 1200x22 14 ply nylon, ónotuð á kr. 12.000, stk. 750x17 10 ply nyl- on. Framrúða i Ford ’59-’60 vöru- bfl. Ford Chevrolet pickup hás- ingar. Simi 52779. Volvo 142 árg. ’70 vel með farinn og fallegur bill, skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 75401. Til sölu Fiat 1500 árg. ’67. Uppl. I sima 41656. VW árg. '66, ógangfær, en gott útlit, til sölu, Uppl. i sima 44285. Óska eftir að kaupa góða vél i Saab ’65. Uppl. i sima 99-4144 eða 4499 á kvöldin. Bflapartasalan Höfðatúni 10. Yfir vetrarmánuð- ina er Bilapartasalan opin frá kl. 1—6 e.h. Uppl. I sima frá kl. 9—10 f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir I flest- ar gerðir eldri bfla. Bilapartasal- an Höfðatúni 10. Simi 11397. HÚSNÆÐI í BOÐi 160 ferm iðnaðar- eða verslunarhúsnæði til leigu I Hveragerði. Uppl. gefur Voge Michelesen. Vinnusimi 99- 4166 og heima 99-4180. 2 herbergi og eldhús til leigu fyrir miöaldra konur. Til- boð sendist VIsi merkt „2”. Húsráðendur—Leigutakar. Þér sem hafið ibúðir eða atvinnu- húsnæði til leigu. Yður sem vant- ar húsnæði, sparið tima, fé og fyrirhöfn. Simi 10080. Opið alla daga vikunnar frá kl. 9-22. Ibúða- leigan, Njálsgötu 5b. Ilúsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. ibúðaieigumiöstöðin kallar: Húsráðendur, Iátið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. Til leigu 4ra herbergja Ibúö I Hólahverfi. Tilboð merkt,2736” sendist augld. Vfsis fyrir föstudagskvöld. HÚSNÆDI ÓSKAST ( Lagerhúsnði óskast á leigu ca. 80-100 ferm. Uppl. i sima 27105 eftir kl. 5. Kona sem vinnur úti, vantar 2ja til 3ja herbergja ibúð. Mætti vera i Heimunum eða við Háaleitisbraut, ekki i kjallara. Uppl. veitt móttaka i sima 84636 milli kl. 6 og 7 miðvikudag og fimmtudag. Við erum þrjú, par og einhleyp stúlka og okkur vantar ibúð, 3ja herbergja eða stærri. Ef þú getur hjálpað þá hringdu I sima 32646. Vantar á leigu 2ja herbergja ibúð eða litið einbýlis- hús. Fyrir eldri hjón. Simi 83296. 3ja—4ra herbergja ibúð eða litið einbýlishús óskast, skil- vfsri greiðslu og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 44575. Óska eftir að taka á leigu helst I Breiðholti bilskúr eða litið verkstæðispláss (ekki til bifreiðaviðgerða). Uppl. I síma 32207 eftir kl. 18. Ung kona með 9 ára dreng óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 82820. Konu sem vinnur úti, vantar 2ja til 3ja herbergja ibúð. Mætti vera i Heimunum eða við Háaleitisbraut, ekki I kjallara. Upplýsingum veitt mótt. I sima 86436 milli 6 og 7 miðvikudag og fimmtudag. Litið herbergi óskast á leigu. Simi 23472 eða 19155. Ung námskona með börn óskar eftir 3ja herbergja Ibúð i vesturbæ eða miðbæ strax. Reglusemi. öruggar greiðslur. Uppl. i sima 27014 frá kl. 12-5 og eftir kl. 7 á kvöldin. Hjálp. Tvær einstæðar mæður óska eftir 3ja-4ra herbergja Ibúð strax. Góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 38647 eftir kl. 7 e.h. ATVINNA í * Starfsstúlka óskast, vaktavinna. Uppl. á staðnum frá kl. 18—21. Veitingahúsið Nýibær, Siðumúla 34. Ræstingakona óskast strax. Hverfisbúðin, Hverfisgötu 50. Stúlka óskast á veitingastað i miðbænum. Uppl. i sima 34461 milli kl. 5 og 8. Verslunarstjóri óskast i kjöt og nýlenduvöruverslun, góð laun I boði, einnig vanur af- greiðslumaður I kjötverslun. Far- ið með umsóknir sem trúnaðar- mál. Tilboö leggist inn á augld. blaðsins fyrir 22. þ.m. merkt „Verslun 2718”. ATVINNA ÓSKAST 25 ára reglusamur piltur óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu. Vanur útkeyrslu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 72076. Tek að mér heimilishjálp. Uppl. i sima 74494. 16 ára piltur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 13696. 21 árs gömul reglusöm stúlka með stúdents- próf óskar eftir atvinnu sem fyrst. Helst i Breiðholtinu. Margt kemur til greina. Simi 74934. 16 ára piltur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 13696. Get tekiö að mér aukavinnu, kvöld og helgar, t.d. bókhald eöa verðútreikninga. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „2726” fyrir kl. 5 22. okt. Stýrimannaskólanemi óskar eftir vinnu um helgar. Uppl. I sima 72448 eftir kl. 6. Verslunarskólanemi óskar eftir aukavinnu. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð sendist augld. Visis merkt „2669”. TILKYNNINGAR Hafnfirðingar nágrannar. Skóvinnustofan Hverfisgötu 57 er flutt að Austurgötu 47 (áður Mat- arbúðin) Sigurður Sigurðsson.. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.