Vísir - 16.10.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 16.10.1975, Blaðsíða 15
VÍSIR. Fimmtudagur 16. október 1975. 15 Kímni að austan! Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika hefur tékkneska þjóðin ekki glataO kimnigáfunni. Til vestur- landa berast stöku sinnum kimnisögur, blandaöar bitru háöi um „stóra bróöur”. Visi hafa borist nokkrar slikar sög- ur, og veröa þær næstu daga birtar undir fyrirsögninni: „Kimni aö austan”. Hér kemur sú fyrsta: Bresnev gleypti Dubcek. Þeg- ar Dubcek var kominn niöur i maga á Bresnev sá hann, aö þar voru nokkrir menn fyrir. Dub- cek er maöur alþýöulegur og þvi gekk hann til hvers og eins og heilsaöi meö handabandi. Þar voru Janos Kadar frá Ung- verjalandi, Gierek frá Póliandi og Zivkov frá Búlgariu. Þegar Dubcek haföi heilsaö öllum tók hann eftir einum manni, sem stóö áiengdar og haföi sig ekk- ert i frammi. Dubcek gekk í átt til hans og ætlaði aö heilsa hon- um. Maöurinn bandaöi frá sér, hopaði á hæl og sagöi: „Burt, burt ég vil ekkert meö ykkur hafa.” Þetta reyndist þá vera Hon- egger frá Austur-Þýskalandi. Hann bætti viö: Þaö var nauðsynlegt aö éta ykkur en ég kom hingað af fús- um og frjálsum vilja, og allt aöra leið en þiö.” i ii „Roger! — Roger" Air France þotan var aö lenda á Kennedyflugvelli og flutstjórinn tilkynnti á ákaflega franskri ensku: „Air France, flug 315 á loka- stefnu.” „Roger,” svaraöi turninn. „Nei Monsieur, þetta er Philipe. Roger kemur á morg- un!” kerndum verndúm yotlendi Hárgreiðslustofa til sölu Hárgreiðslustofan Grundarstig 2 A. (Áður hárgreiðslu- og snyrtistofan Krista) er til sölu. Aðstaða fyrir snyrtistofu og innréttingar. Á hárgreiðslustofunni eru öll tæki og áhöld m.a. 6 þurrkur, 5 greiðslubásar, 2 hár- þvottabásar o.fl. Möguleiki á hagkvæm- um leigusamningi. Til greina kæmi að selja eitthvað af tækjum og áhöldum sér. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 15777 og 38964 á kvöldin. Öskjuhlíðarskóli verður settur fimmtudaginn 16. október kl. 13. Foreldrum og öðrum forráðamönnum nemenda er boðið að ræða við kennara og skoða skólann sama dag kl. 20.30. Skólastjóri. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opin- bert uppboðað Laugavegi 49, fimmtudag 23. október 1975 kl. 16.30 og veröur þar selt: 2 fsskápar, vog, reiknivél og búöarkassi, taliö eign Sig. Þ. Skjaldberg h.f. Greiðsla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavík fer fram opin- bert uppboð að Miöstræti 12, fimmtudag 23. október 1975 kl. 15.00 og verður þar selt: peningaskápur og ritvél, talið eign Remedfa h.f. Greiösla við hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. VEHVHCBO Ð Á FULLNEGLDUM SNJDDEKKJUM. ^Baxiun vetrarhjölbarðar (NEGLDIR) RADIAL Kr. 145 SR 12 OR 7 5.950.— 165 SR 14 ■ OR 7 8.990.— ^&aruun vetrarhjölbarðar (NEGLDIR) DIAGONAL Kr. 520 12/4 os 14 4.720.— 550 12/4 os 14 5.520,— 590 13/4 os 14 7.010,— 640 13/4 os 14 8.310.— 615/155 14/4 os 14 6.750.— 700 14/8 os 14 9.920,— 590 15/4 os 14 7.210,— 600 15/4 os 14 9.210,— 640/670 15/6 os 14 9.530,— 670 15/6 os 14 9.530,— 600 16/6 NB 16 m/slöngu 10.070,— 650 16/6 TP 7 m/slöngu 11.790,— 750 16/6 TP 7 m/slöngu 13.240,— TÉKKNESKA BIFREIDA UMBODID Á ÍSLANDIH/E AUÐBREKKU 44 KÖPAVOGI SIMI 42606 Garðahreppur: Hjólbaröaverkstaéðið Nýbarði Akureyri: Skoda verkstæðið á Akureyri h.f. Óseyri 8 Foilsstaðir: Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar »5 ~ ÞJODLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið SPORVAGNINN GIRND 3. sýning föstudag kl. 20. 4. sýning sunnudag kl. 20. ÞJÓÐNtÐINGUR laugardag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ MILLI HIMINS OG JARÐAR Frumsýning laugardag kl. 15. Uppselt. Þeir sem áttu aðgöngu- miða sunnudaginn 12.10. komi á þessa sýningu. 2. sýning sunnudag kl. 11 f.h. RINGULREIÐ sunnudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. IRFÉIAG YKJAVÍKIJR' :Íag®l iKug® FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag — Uppselt. SKJALD HAMRAR laugardag — Uppselt. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Leikfélag Kópavogs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. fimmtudag kl. 20:30. Aðgöngumiðasala I Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17—20. Næsta sýning sunnudagskvöld. Simi 41985. TÓNABÍÓ Sími31182 Mli Ný, bresk kvikmynd, gerð af leik- stjóranum Ken Russel eftir rokk óperunni Tommy, sem samin er af Peter Townshcnd og The Who. Kvikmynd þessi var frumýnd i London i lok mars s.l. og hefur siðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Robert Stigwood og Ken Russcll. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Daltrey, Elton Jolin, Eric Clapton, Paul Nichol- as, Jack Nicholson, Keit Moon, Tina Turner og The Who. Sýnd kl. 5, 7,10, 9,15 og 11,30. ÍSLENSKUR TEXTl. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Ilækkað verð. óhugnanleg örlög Övenjuleg og spennandi ný bandarisk litmynd um ung hjón sem flýja ys stórborgarinnar i þeirri von að finna frið á einangr- aðri eyju. Aðalhlutverk: Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. fiÆjpnP ■ 1 - Sími 50184 Sugarland atburðurinn (Sugarland Express) Mynd þessi skýrir frá sönnum at- burði er átti sér stað f Bandarikj- unum 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Hawn Sýnd kl. 8 og 10 Bönnuð innan 16 ára Islenskur texti. Hver er morðinginn ÍSLENSKUR TEXTI. Ofsaspennandi, ný ítölsk—amer- isk sakamálakvikmynd sem likt er við myndir Hitchcocks tekin i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Darie Argento. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Skrítnir feðgar enn á ferð Spennandi, ný ensk litmynd um furðuleg uppátæki hinna stór- skritnu Steptoe-feðga. Wilfrid Brambell Harry H. Corbett ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Leigumorðinginn (The Marseille Contract) ISLENSKUR TEXTI Óvenjuspennandi og vel gerð, ný kvikmynd i litum með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Anthony Quinn, James Mason. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUCARAS B I O Simi32075 ^ít® S7*Vg Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun. Leikstjóri er George Roy HiR Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sér grefur gröf þótt grafi The internecine project Ný, brezk litmynd, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir og kald-. rifjaða morðáætlun. Leikstjóri: Kcn lluges. Aðalhlutverk: James Coburn, l.ee Grant. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnutn. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.