Vísir - 16.10.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 16.10.1975, Blaðsíða 16
16 VtSIR. Fimmtudagur 16. október 1975. VEÐRII 1 ÍDAG Austan gola og skýjað i dag. Hiti verður um 5-7 stig. Kl. 6 I morgun var hiti i Reykjavik 4, Galtarvita -^l Akurey ri 1, Egilsstaðir 0, Dalatangi 1, Höfn I Horna- firði 4, Stórhöfða 5. í Oslo var 9 , stig kl. 6 og Stokkhólmi 9, Þórshöfn 8, Hamborg 6, London 7, Paris 9, New York 22 og Winnepeg stig kl. 6. 3 1 Fyrir 10-15 árum siðan var Jan Wohlin einn besti spilarinn i Svi- þjóð. Varla var það landslið skip- að, sem ekki hafði hann innan- borðs. Hér er varnarþraut, sem hann og makker hans Nils Olof Lillie- höök fengu aö glima við og leystu i tvlmenningskeppni 1949. Allir utan hættu, vestur gefur. * D-G-10-8-3 V A-G-9-4 D K-10-4 ▲ A-7-2 ¥8-5 ♦ A-K-G-8 + G-9-6-3 Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 1T 1S 2T 2H P 3'H p 4H Lilliehöök spilaði út tigulkóng, Wohlin lét tvistinn og sagnhafi sjöið. Hvaða spili á vestur nú að spila út til þess að hnekkja spilinu? A morgun sjáum við hvernig þessir stórmeistarar fóru að þvi að hnekkja spilinu. Hinn 29/3 voru gefin saman i Hólskirkju af sr. Gunnari Björns- syni: Jóhanna Siguröardóttir og Stefán Ingólfsson. Heimili þeirra er að Skóiastig 20, Bolungarvik. Ljósm. LEO, ísaf. ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT—HLÍÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl, 7.00-9.00. Æflngaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimilið — fimmtud. kl. 7 00-9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — í'immtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjaröarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.36-2.30. Kvenfélag Háteigssóknar. Fót- snyrting fyrir aldraða er byrjuð aftur. Upplýsingar hjá Guðbjörgu Einarsdóttur, á miðvikudögum kl. 10-12 árdegis. Simi 14491. FÉLAGSLÍF Félag Nýalssinna efnir til fræðslu-og umræðufundar fimmtudaginn 16. október kl. 21 að Álfhólsvegi 121, Kópavogi um lifbjarma og lifgeislun, tæknileg- ar staðreyndir og visindalegar ályktanir. Ævar Jóhannesson flytur erindi um þetta efni. Sýnd- ar verða nýjar erlendar lifgeisla- myndir. Allir velkomnir. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins i Reykjavik heldur aðalfund sinn I Lindarbæ miðvikudaginn 22. okt. kl. 20:30. Kosið verður I stjórn og nefndir og rabbað um vetrarstarfið. Fé- lagskonur eru hvattar til að vera með frá byrjun. Kvennadeild Styrktarfé- lags lamaðra og fatl- aðra. Fundur verður haldinn að Háa- leitisbraut 13 fimmtudaginn 16. okt. kl. 20:30. Hjálpræðisherinn: Norsk-Islensk kvöldvaka I kvöld kl. 20:30. Gestir kvöldsins, ofursti Hagen og major Brodtkorb. Norsk kvikmynd, veitingar, happdrætti, mikill söngur og hljóðfærasláttur. Brigader Ingi- björg Jónsdóttir og Óskar Jóns- son stjórna. Velkomin. Fermingarbörn óháði söfnuðurinn: Fermingarbörn 1976, sr. Emil Björnsson biður börn sem ætla að fermast hjá honum 1976 að koma til viðtals I kirkju óháða safnaðarins sunnudaginn 19. okt. kl. 2 e.h. Langhoitsprestakall: Fermingarbörn Langholtskirkju árið 1976 mæti til skráningar i safnaðarheimilinu fimmtudaginn 16. okt kl. 18:00. Árelius Nielsson. Sig. Haukur Guðjónsson. Mænusóttarbólusetning: Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16:30—17:30. Vin- samlegast hafið með ónæmisskir- teini. \ ÍDAG |ÍKVÖLD| f 1 dag er fimmtudagur 16. október, 289. dagur ársins. Gallusmessa. 26. vika sumars. Ardegisflæði I Reykjavlk er kl. 04:06 og slðdeg- isflæði kl. 16:26. : GUÐSORÐ DAGSINS: \ ■ ■ ■ Frið læt ég eftir hjá yður, ■ 1 minn frið gef ég yður, ekki J ■ gef ég yður, eins og heim- 5 2 urinn gefur. Hjarta yðar jj ■ skelfist ekki né hræðist. 2 : Jóh. 14,27 ? Slysavarðstofan: simi 812Ö0 Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, sími 22411. Iíeykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags> gimi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166, Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- *ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vikuna 10.-16. okt. er nætur- og helgidagavarsla I Laugavegs Apdteki og Holts Apóteki. . Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum Jridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rtiykjavik: Lögreglan simi 11166, síókkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. KópavogTir: Lögreglan simi | 41200, slökkvilið og, sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, sfökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. * Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekiðvið tilkynningum um bil- anir i veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að-fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar versl. Emma, Skólavörðustlg 5, versl. Aldan, Oldugötu 29 og hjá prestkonun- um. Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld I Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavíkur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustlg 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg •og á skrifstofu Hrafnistu. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásv. 73, s. 34527 Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. E H Itifill 4 1 ttt t t t BfcA A B C s Hvltt: Weiss Svart: Kupak 1. Zagreb 1928 2. Dxe7 3. Db4 4. h3 5. Hxe8+ og hvltur gafst upp. BELLA 0-0 Hf-e8 Rg4 Dd6 Hxe8 — Ég vona að þér getiö reiknað út hvað þetta á aö kosta, en ég var svo svöng, að ég borðaöi allt á meðan ég beið hérna við kassann!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.