Tíminn - 27.10.1966, Qupperneq 7

Tíminn - 27.10.1966, Qupperneq 7
FIMMIUÐAGUR 27. október 196G ÞINGFRÉTTIR TlflflfiNN ÞINGFRETTIR RANNSOKN A KAUP TIMAKAUPS VERKAMANNA Einar Ágústsson og Þórarinn Þónarinsson flyfja tifflögu til þings ályktunar um rannisókn á kaup- mœtti tímakaups verioamanna í dagvinnu. Tifflagan er SKphijóðandi: Alþingi áiyktar að skora á rík- isstjórnina aS fela kjanarannsókn arnefnd athugun á orsökum þess, að kaupanáttur tímakaups í dagvinnu hefur ekki aufcizt, held ur í sumum tilfellum minnkað síð an 1959, þrátt fyrir miklu meiri þjóðartekjur nú en þá. Kappkost að sé að þessari athugun sé lokið sem fyrst. í greinargerð segir: • Það er kunnara en frá þurfi að segja, að vinnutími verkamanna, er nú mikiu lengri hér á landi en í nálægum löndum. Löngum vinnutíma fylgir ekki aðeins mik- il hætta fyrir heilsu og hreysti þeirra, sem vinna, heldur oft lé leg vinnubrögð og minni afköst, svo að langur vinnutími er ekki síður óheppilegur fyrir vinnu- veitendur en verkamenn sjálfa. Það á því að vera sameiginlegt áhugamál allra aðila, að stytta vinnutímann, og er það líka í þeim löndum, sem lengst eru komin í verkmenningu. ATVINNUVEGIR I LÁNSFJÁRSVELTI Þórarinn Þórarinsson mæiti í gær fyrir tillögu sinni um endur káup Seðlahankans á hráefnaivíxl- um iðnaðarins. Meðflutningsmenn Þórarins eru Ingvar Gislason og HaUdór E. Sigurðsson. Tifflagan fjallar um að rífeisstjórnin hiutist til um, að Seðtabankinn endur- kaupi frajnleiðslu- og hráefna- vírias iðnáðarins eftir svipuðum reglum og gilda um endurkaup á framleiðsluvíxlum sjávarútvegs, og iand'búnaðar. Þórarinn vitnaþj- tffl ræðu Bjarna Benediktssonar á Varðarfundi, þar sem hann sagði, að menn yrðu að gera sér ljóst, að ekki væri unnt að halda við íslenzkum iðnaði nema greiða hærra verð tfyrir framileiðsluna en innfluttar iðnaðarvörur. Sagði Þórarinn, að ef ísl. iðnaður hefði svipaða að- stöðu og erlehdir keppinautar, hvað snerti lánsfjármaricað, verð- bólguþróun og gengisskráningu þá ætti hann óefað í fufflu tré við inn fluttar vörur, hvað verð og gæði snerti í. fjölmörgum greinum. Þessi tiHaga væri þó aðeins um það, að iðnaðurinn nyti sömu aðstöðu og sjávarútvegur og landbúnaður hvað snerti endurkaup Seðla- bankans á vixlum atvinnuveg-í frá lánsfjárhungruðum atvinnu anna. Þótt þessi tillaga næði fram | vegum til að hafa það til útlána að ganga, væri þar þó affls ekki; erlendis sem gjaldeyrisvarasjóð um neiná allsherjarlausn á vandalí stað þess að nota það til að Þar! tryg.gja undirstöðu aðeins 840 milljónum eða höfðu lækkað á sama tíma og útflutn- ingsverðmætið hafði meira en tvöfaidazt. Af þessu sæist bezt, hvernig Seðlabankinn rækti hlut- verk sitt að sjá atvinnuvegunum fyrir nægjanlegu lánsfé. Þetta væri þó aðeins hálfsögð sagan, því að jafnframt þessu hefði Seðlabankinn stórlega þrengt aðstöðu viðskiptabanka, til að sinna atvinnuvegunum. Því er haldið fram, að þessar höriculegur aðgerðir gegn atvinnu Tífinu séu gerðar til að byggja upp gjaldeyrisvarasjóð. Annað hefði þó verið efst á blaði hjá viðskiptamálaráðherra, er hann hefði verið að breyta Seðlabanka lögunum. Þá sagði hann, að spari fjárbindingin væri tffl að Seðla- bankinn hefði vald á peningamagn inu í umferð og ennfremur til að tryggja öryggi innistæðueig- enda. Þá var ekki talað um, að sparifjárbindingin ætti að standa undir uppbyggingu gjaldeyris- varasjóðs, heldur var það aukning \ j in á seðlaútgáfunni á hverjum tíma, sem það átti að gera. Það yrðit að drága það í efa, að það væri þjóðinni meiri trygging fyrir afkomu, að draga spariféð um almennt, íslenzkar atvdnnu- greinar hafa stórlega dregizt aftur úr þróuninni, því að í ná- grannalöndum hefur orðið alger tæknibylting og geysileg fram- leiðniaukning ,í atvinnugreinun- um. Næstu 10 ár myndu þó verða enn örlagaríkari að þessu leyti og spurningin væri sú, hvort við ættum að halda áfram að dragast aftur úr, en það hlytum við að gera að óbreyttri stefnu, eða hvort við ættum að taka málift íostum tökum og beita öfflum ráðum til að auka framleiðni atvinnuveg- anna. Þar- væri lánastefna rí'kis- stjórnarinnar mestur Þrándur í Götu. Jóhann Hafstein, iðnaðarmála- ráðherra, sagði að það væru tækni legir örðugleikar á því að kaupa víxla iðnaðarins með sama hætti og víxla sjávarútvegs og landbún aðar, en þetta mál hefði verið í undirbúningi, og nokkur endur- kaup víxla iðnaðarins væru hafin. Ráðherrann taldi, að ríkisstjórn in hefði staðið sig vel í málefn- um iðnaðarins og gert mörg stór- átök í lánamálum iðnaðarins. Það stendur nú mest í vegi þess, að vinnutíminn geti stytzt, að kaupmáttur daglauna er affltof lág ur. Kaupmáttur tímakaups verka- manna í dagvinnu hefur fremur minnkað en aukizt síðan 1959, gagnstætt því, sem átt liefur sér stað í öllum nálægum löndum. Ekki verður því kennt" um, að þjóðartekjur hafi minnkað, því að þær munu vafalítið verða 40% meiri í ár en þær urðu 1959. Vegna þess, að kaupmáttur tíma kaups í dagvinnu hefur ekici auk- izt á þessum tíma, en hins vegar komið til sögu kröfur um meiri þægindi og betri lífskjör, hafa menn reynt að minnka bilið með því að lengja vinnutímann. Þar er um öfugþróun að ræða, sem stafar af því, að efeki hefur tekizt að auka kaupmátt dagvinnukaups ins. Frá Efnahagsstofnuninni liggja fyrir útreikningar um kaupmátt tímakaupsins 1959 og 1966. Sam- kvæmt þessum útreikningum hef- ur kaupmáttur tímakaups iðn- verkamanna, sem taka kaup sam kvæmt töxtum Iðju í Reykjavík, verið 97,1 hinn 1. júní síðastlið- inn, miðað við, að hann hafi verið 100 á árinu 1959. Tímakaup það, sem Efnahagsstofnunin miðar við, er byggt á „ákveðnum hlut- föllum dag- eftir- og nætur- vinnu“ og gefur því ekki rétta mynd af kaupmætti sjálfs dag- vinnukaupsins. Ef það væri tekið eitt sér, mundi rýrnun kaupmátt arins verða enn meiri. Þá hefur Efnahagsstofnunin reiknað út í skýrslu sinni til Hag- ráðs, að kaupmáttur tímakaups verkamanna í dagvinnu, sem taka kaup samikvæmt töxtum D^gs brúnar í Reykjavík, hafi verið 106.6 hinn 1. júní síðastliðinn, miðað við, að kaupmátturinn hafi verið 100 á árinu 1960. Þegar þess er gætt, að kaupmáttur, tímakaupsins var um 9% minni 1960 en 1959. frá 1. marz til 31. sept., kemur það glöggt i ljós, hafi fengið lítffls háttax kauphækk un síðan. Hversu ástatt er um kaupmátt daglauna hjá verkamönnum, verð ur .vel ráðið af eftirgreindum sam anburði: Mánaðaricaup Dags- brúnarmanna, 2. taxti, (en sain- fcvæmt honum munu langflestir mánaðarkaupsm'enn í Dagsbrún taka kaup) er nú ,kr. 9399.00. Árslaun þessara manna eru m.o. o. 112.78800 Samkvæmt fram- færsluvísitölu 1. þ. m. greiðir fjög urra manna fjölskylda n.ú fyrir vörur og þjónustu í beina skatta, þegar búið er að draga fjölskyldu bætur frá, réttar 117 þús. kr. Það vantar þannig 4123.00 á það að árskaup mánaðaricaupmanns í Dagsbrún hrökkvi fyrir þessu. Eftir er svo húsnæðiskostnaðurinn allur, en undantekning má það iheita, ef þriggja herbergja íbúð fæst leigð fyrir minna en 5000 — 6000 kr. á mánuði, og enn meiri verður húsnæðisskorturinn ef eignalítill maður ræðst í að eignast íbúð. Samkvæmt þessu verður Dagsbrúnarmaðurinn að vinna fyrir öllum húsnæð- iskostnaðinum — og raunar meiru — í eftir- og næturvinnu. Þetta er óheilbrigt ástand og óviðunandi, og því verður ekki breytt nema með . stórauknum kaupinætti tímakaups í dagvinnu. Það verður að vera eitt megin- takmark í launamálum, að auka kaupmátt tímakaupsins í dag- vinnu. Til þess að gera sér grein fyrir því, hvernig þessu takmarki verður þezt náð, mundi það vafa laust verða lærdómsríkt að kynna sér sem bezt ástæður þess, að kaupmáttur tímakaups verka- manna í dagvinnu skuli ekki hafa auikizt síðan 1959. Því er lagt til í tifflögunnni, að slí'k athugun verði látin fara fram og kappkost að verði að ljúka henni sem allra fyrst. Gylfi Þ- Gíslason tók einnig j að kaupmáttur tímakaups Dags til máls og sagði málflutning Þór- i brúnarmanna 1 dagvinnu er nú ■ arins^og Hélga Bergs óheiðarleg-1 minni en 1959. Breytir það ekki ] þessari staðreynd, þótt verkamenn' an í þessum málum. TÍMINN kemur daglega fyrir augu vandlátra blaða- lesenda um allt land. málum iðnaðarins að ræða. Þaritryggja undirstöðu efnahagslífs þyrfti meira að koma til. | ins atvinnufyrirtæfcin og fram- Ljóst væri, að lánastefna ríkis; leiðniaukningu þeirra. Það er j stjórnarinnar hefur þrer.gt ;njög i þjóðinni áreiðanlega miklu betri að atvinnuvegunum og Seðlabankj afkomutrygging að eiga trausta ínn vanrækt það lögboðna verk-; atvinnuvegi með vaxandi fram- efni sitt að sjá atvinnuvegunum ] leiðni en tveggja mánaðar gjald- fyrir hæfilegu lánsfé. Endurkaup ; eyrisvaraforða og Seðlabanfcans hefðu dregizt stór-' vinnuvegi. Það kæmi fram í kostlega saman miðað við velt-: skýrslu Efnahagsstofnunarinnar til gna í efnahagslífinu og útflutn- í Hagráðs, að framleiðniaukning ingsverðmæti. 1960 hefðu endur-1 í íslenzkum atvinnurekstri, hefði kaup Seðlabankans numið 844 orðið mjög litil. Framleiðsluaukn milljónum en verðmæti útflutn ingin stafaði fyrst og fremst af íngsins á því ári numið 2.541 hinum mikla síldarafla og hækk- milljón króna. 1965 hefðu útflutn andi útflutningsverði og lengingu ingsverðmæti numið 5.563 milljón vinnutíma almennings en fram- um, en endurkaup Seðlabankans leiðniaukningu í atvinnugreinun- Vesturlandsvegur Ingólfur Jónsson, málaráðherra, svaraði samgöngu- og vegamótum, sem á þessari leið í gær fyrir sökkvandi atjsPurn frú Jóni Skaftasyni um 1 Veskirlandsveg. Spurði Jón, hvaða fyrirætlanir væru hjá ríkisstjórn inni um notkun lánsfjárheimilda í vegaáætlun um lagningu Vestur landsvegar frá Eilliðaám í Ilval fjarðarbotn. ★★ Eggeri G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmálaráðhena, svaraði í gær fyrirspurn frá Ragnari Arnalds um störf nefnda, sem athugað liafa atvinnuástand á Norðurlandi á sl. árum og tillögur þeirra til úbóta. Rakti ráðherrann störf nefndanna og þær aðgerðir, sem gerðar liefðu verið og gerði grein fyrir því fjármagni, sem til þeirra liefði verið veitt. Ingólfur Jónsson sagði, að ekki væri byrjað á verkinu vegna þess, að undirbúningi væri ekki lokið. Las hann bréf vegamálastjóra og kom þar fram að fyrstu mælingar á vegarstæðinu frá Elliðaám inn i Kollafjörð hefðu hafizt á árinu 1964 og vegarstæðið nú verið sam þykkt í skipulagi viðkomandi sveit arfélaga. Jarðvegsrannsóknir hefðu staðið yfir á leiðinni til Korpúlfsstaðaár og búizt við að þeim ljúki um áramót. Væri þá unnt að hefja jarðvegsframkværnd ir og tejkningar á mörgum brúm eru og á næsta ári, gætu hafizt frumáætlanir um næstá vega- kafla. Áætlað væri lauslega að veg urinn frá Elliðaám inn að Þing- vafflavegi myndi lcosta 194 millj ónir króna. Ljóst væri, að lántöku'heimild ir væru of lágar, sagði ráðherr- ahn, og jafnframt þyrfti að auka ráðstöfunarfé vegasjóðs. Ríkis stjórnin hefði nú til athugunar fjár öflun til vegasjóðs og nefnd starf aði að því máli. Jón Skaftason sagðist harma, að undirbúningur hefði dregizt leng ur en áætlað hefði verið. Lán- tökuheimildir í vegaáætlun fyrir Austurveg og Keflavikurveg hefðu verið notaðað að fullu en hins vegar ekki í Vesturlandsveg, sem væri þó fjölfarnasti þjóðvegur landsins, a.m.k. inn að Þing- vafflavegi. Þörfin fyrir betri vegi væri afar brýn og drægi þar ekki úr hinir miklu þungaflutningar, um veginn, sem ekki þyldi svo þunga umferð og væri því oft mjög illur yfirferðar. Fjárskortur vega sjóðs væri mikill, og, kæmi sér vei að nú hefði verið til 47 miiljón króna framlag frá ríkissjóði tii vegasjóðs eins og samgöngumála ráðherra hefði lofað, að verða myndi, en fellt hefði verið niður. Ingólfur Jónsson sagði, að vega sjóður hefði ekki verið „snuðaður" þótt 47 milljónirnar hefðu verið felldar niður. Sjóðnum hefði verið útvegað fjármagn með öðrum hætti. Matthías Á. Matthícsen spurði ráðherrann, hvort nauðsynlegt væri að byggja nýtt vegarstæði, hvort ekki mætti setja varanlegt slitlag á veginn, eins og hann lægi nú? — Ráðherra svaraði þing manninum efcki.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.