Tíminn - 27.10.1966, Síða 11

Tíminn - 27.10.1966, Síða 11
TÍMINN — Sjáið þér efcki, að það hefur liðið yfir dömuna yðar, greip Dan íel fram í. — Látið hana drekka brennivín, svo að hún rakni við. Svo dró hann Susan í áttina að borðinu þeirra. — Taktu töskuna þína og hanzk ana. Við förum héðan. — Förum núna? — Engin mótmæli! Flýttu þér. Hann kastaði nokkrum seðl- um á borðið og síðan dró hann Susan bókstaflega út úr danssaln um. Hún tók varla eftir neinu, fyrr en þau voru komin út og Daniel veifaði í leigubíl. Allt í einu varð hún reglulega reið. — Dregurðu venjulega gest- ina þína út, áður en þeir eru hálf búnir með matinn sinn, spurði hún kuldalega. — Ekki alitaf, sagði hann. En það kemur fyrir. Farðu inn í bdl- inn, við tefjum umferðina. —Oig þú ætlar ekki að hafa fyr ir því að segja mér, hvers vegna þú hagaðir þér svona. — Ég gæti gert það, sagði hann- — En það tæki langan tórna að útskýra það. — Ég efa það ekki. Og ætli ég viti ekki, hver skýringin er. — Er það? Þá verð ég að segja, að þú ert snjöll. Hver heldur þú, að skýringin sé. Hún var svo reið, að hún hróp- aði upp. — Ég .held, að þú sért svika- hrappur, ég trúi ekki, að þú sért hið minnsta skyldur Frenshaw. Ég held það sé þess vegna, sem þú hljópst út. Þú varst hræddur um að hann kæmi upp um þig. Hann hló. Hann meira að segja skellihló. — Yndisleg niðurstaða. Og ég býst við, að ungfrú Connington hafi æpt til að vara unnusta sinn við, eða hvað? — Ég veit ekki, af hverju hún æpti — nema hún hafi þekkti þig, og þú sért einhver, sem hún hef ur aldrei viljað sjá aftur. — Mér þætti fróðlegt að vita, sagði hann hugsi — hvort þú hefur ekki hitt naglann á höfuðið. — Meinarðu, að hún vilji ekki þekkja þig. Af þvi að þú hefur gert eitthvað á h'uta hennar. Kúg að út úr henni fé? — Alltaf batnar það, sagði hann með aðdáun. —• Hvað þér getur döttið margt notalegt í hug. Hvernig litist þér á árás eða morð? . — Nú ' gerirðu grín að mér. AJlt i einu brast hún i grat. Hann gleymd' begar í stað öll"m ertingunun. — Fvrirgefðu, sagði hann. — Fyrirgefðu. Hann gat ekki afborið að horfa á hana gráta- — Elsku vina, ekki gráta svona. Það var illa gert af mér að hreua þig svona. Susan. elsku litla stóilk an mín — hann tók utan um hana og kyssti hana ástriðufullt. Hún vissi ekki, hvers vegna hún l-ét það gott heita. Kannski vegna þess að hún var í svo miklu uppnámi. Fimmtudagur 27. október 7.00 Morgunútvarp 17 00 Hadeg isútvarp. 13.15 Á frivaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjór.ar ,4. 40 Við. sem heima sitiuin Helgs Egiison talar um fóndu- 15 ■■•() Miðdegisútvarp 16.00 Sióóeí.s útvarp. 16.40 Tónlistartimi n. rn anna, 17.00 Fréttir fi'ramiiurðir kennsla i frönsku og þvzku \' 20 Þingfréttir 18.00 i’ilk-vnni-a.ir, 19.00 Fréttir 19.30 lagieat nál. Árni Böðvarsson flvtur uattn'.n 19.35 Efst á baugi ‘>0.0.-' Piaró sónata í A-dúr op 120 efti' se iu bert 20.30 Otvarpssagan- ,p;.ð gerðist i Nesvík“ eftir séra sie urð Einarsson Höf tes. >\ oo Fréttir og veðurfregmr 21.70 „Svefneyjar" Baldur Óskarsson les úr nýrri lióðahók sinni íi »o Sinfóníuhliómsveit tslanós íeirt- ur hljómleika t Háskóiai-.tói Stjómandi: Sverre Bmiand irá Ósló 22.25 Pósthólf 120 C»nð mundur Jónsson les bréf tra hlustendum 2245 Einsöngur L. Tibbett syngur 22.55 Frét'ir ,1 stuttu máli Að tafli (ruðmnn'itir Arnlaugsson fivtur skákþátt 23. 15 Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 27. október 19G6 Hjónaband Föstudagur 28. októher. 7.00 Morgunútvar- “ rr„aA« isútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 3.30 Við vinnana: Tónleikar. 14.40 Við. sem henna sitjum. Hildur Kalmin ies sög- una „Upp við fossa ’ e*'tjr Þorgils gjallanda (3). 15.00 Miðdegisut- varp. 16.00 Síðdegisútvarp 16 40 Utvarpsaga barnanna: „ingt oe Edda leysa vandann ‘ eftir pór: Guðbergsson. Höf les 17.00 Frott ir. 19.00 Fréttir 19 20 Tilkytm- ingar. 19.30 Kvöldvaka. M a : Á höfuðbólum landsius. Amór Sigurjónsson rithöf flytur enn'ij um Reykjahlíð við vlývatn 21 <i() Fréttir og veðurfregnir 2130 Kórsöngur Robert .Vagner sor- inn syngur í hálfa Klukkusti.ml. 22.00 Gullsmiðurmn ’ Æðey < 'sc ar Clausen rithöfundur flymr þriðja frásöguþátt sinn. 22 2(i *• rá tónleikum Sinfóníuhllóinsvei’r.r íslands í Háskólabiói kvölriiá að ur. Hljómsveitarst.ióri: Sverre Bruland frá Osló i?inlelk»n á pianó: Kurt Wallrien f-á H-.isíurí. 23.25 Fréttir i stuttu máli bag- skrárlok. — Það væri gaman að fá sér snúning, sagði hún. Daniel leit út á dansgólfið. Til þess að komast þangað, urðu þau að ganga framhjá borði Fleur og Davids. Átti hann að hætta á það? Þó að hann hefði ákveðið að gefa sig í ljós við þau, svo að þau hryfckju duglega við, langaði hann ekki til að gera það -hér á opin- berum skemmtistað. — Fyrirgefðu, sagði hann af- sakandi, — ég kann ekki að dansa. — Kanntu ekki að dansa? Rödd hennar var mæðuleg. — En þú getur alla vega gert tilraun. — Hræddur um, að ég leggi ekki í það. Hann brosti gleitt til hennar yf ir borðið. — Sannleikurinn er sá, að ég er með tréfót. — Það er ekki rétt. Þú hefðir ekki synt svona vel um dag- inn, ef svo væri. Og þú ert ekki hið minnsta haltur. — Nei, þetta er afskaplega fínn tréfótur, sagði hann — svo að ég sýnist alls ekki haltur. — Ég trúi ekki einu orði af þessu. — Er það virkilega, sagði hann hiæjandi. 1 — Nei. Ég er Mka sannfærð um, að þú kannt að dansa. Komdu nú. Það er skemmtilegur vals. Ljósin höfðu verið deyfð og eit ir stutta umhugsun ákvað hann að ‘hætta á það. Auk þess fanhst honum væri sértega mikið ánægja að dansa við Susan- — Það er mesta furða, hvað þú dansar vel, — með tréfót, sagði hún stríðnislega. Hann brosti. — Tréfóturinn er reglulega þægilegur í kvöld. — Þú hlýtur að hafa dansað all mikið, þótt þú hafir tréfót. — Öðru hverju, sagði hann. — Að minnsta kosti finnst mér þú dansa mjög vel. Mér þykir afar gott að dansa við þig. — Elskan mín, tautaði hann og þrýsti henni sem snöggvast fast að sér. En á því augnabliki rák- ust þau á annað dansandi par. Það var Fleur. Hún dansaði ekki við David, heldur einhvern af borðfélögum þeirra. Daniel lyfti höfði til að biðja af sökunar. — Ó, afsakið, ég ætlaði ekki... Fleur starði á hann. Svo æpti hún. Hún rak upp skelfingaróp og síðan leið hún í ómegin við barm dansherra síns. Maöurinn starði á Daniel. — Hvað í ósköpunum á þetta að þýða .. . NESTA- EIGENDUR | Þann 23. 10. s. 1. var ekið . á rauðjarpskjóttan hest á j Reykjanesbraut. Mark: stig eða iUa gerður biti fráman hægra. Eigandi hestsins tali við lögregluna í Hafnar- firði- 15. okt. voru gefin saman í hjóna- band af séra Ingólfi Guðmundssyni ungfrú Guðrún G. Árnadóttir, hár greiðsludama, og Bjarni Ólafsson flugvélvirki. Heimili þeirra er að Fellsmúla 9. (Studio, Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900). Þýzkar telpnakápur <§nlineníal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Reykjavik Sími 31055 / Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssynj, ungfrú Birna Ágústsd. og Hörður Ingólfsson. Heimili þeirra verður að Melgerðt 37. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900). Og jafnframt vissi hann, að það var ekki einkennisbúningurinn, sem réð úrsMtum. • Aðailpersónurn- ar í leiknum voru þær Fleur og Susan. Sérstaklega Susan. Hann leit á hana og hortfði á ljóst höfuð henn ar beygja sig yfir diskinn og litl ar sólbrúnar hendumar héldu um fanífapörin og allt í einu langaði hann til að grípa um hendur henn ar og halda þeim fast, en bMð- lega. Hann langaði tM að segja: Elskar þú David í raun og vevu, eða hélztu bara, að þú gerðir það? Gæturðu ekki lært að láta þér þykja vænt um mig? Súsan sagði af ásettu/ ráði. —- Ætlarðu ekki að fara og heilsa upp á frænda þinn? Hún fann, að hana langaði mjög. mikið til að hann gerði það. Hana langaði til að sanna — ekki að eins þeirn, heldur og sjálfri sér, að hann hefði sagt sat.t, þegar hann hélt því fram, að hann væri skyldur Frenshaw yfirliðsforingja. — Ég veit ekki, sagði Daníel, og fór undan í flæmingi. — Eg kann ekki við að trufla. — En ef þú ert skyldur Frens haw, yrði hann þá ekki bara glað ur að hitta þig. — Ég held, ég vilji heldur fara heim til hans í fyrramálið, sagði hann. Hún leit á hann. — Það er satt, er það ekki? — Hann ræskti sig. — Jú, vissu lega er ég skyldur honum. Á því er enginn vafi. — Hún sagði efckert, en hún óskaði, að hún gæti losnað við þennan nagandi efa. 15. okt., voru gefin saman í hjóna band af séra SigurÖi Hauki Guð- jónssyni ungfrú EHý Kr.itsch og Þröstur Jónsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 32. (Nýja Myndastof. an, Laugavegi 43b, sími 15125). ELFUR SkólavörSustig 13. Snorrabraut 38. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.