Vísir - 18.10.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 18.10.1975, Blaðsíða 12
12 ViSIR. Laueardaeur 18. oktébnr 1975 1 hálfleik vaB er aB þér maBur)^ -ég sá hvaB geröist^.í - þii þarft ekki aB Jj'S stafa þaB fyrir mig > ' FyrirgefBu. \ Georg. Ég sé ekki markvörB jnnfyrrenof Á seint. Melvcr skorar MarkvörBurinn va> meB boltann allan timann Rólegur Georg! „Trukkurinn” Curtiss Cart- er verður i eidlfnunni i dag. Þá leika KR og ÍR i Reykjavikur- mótinu i körfuknattleik. iR- ingar eru þeir einu ásamt ár- menningum sem ekki hafa tapað leik i mótinu. KR-ingar verða þvi að vinna leikinn i dag og vona að ÍR vinni Ar- mann.en þá yrðu þessiiið jöfn að stigum. Boltaiþróttirnar verða efst á blaði um helgina, en auk þess verður kinverskur sýningarflokkur með tvær sýningar I Laugardalshöllinni, i dag og á morgun. IÞROTTIR UM HELGINA Laugardagur Sunnudagur Körfuknattleikur: íþróttahús Kennaraháskólans kl 17,00: Reykjavikurmótið Meistaraflokkur karla KR-ÍR Strax á eftir tveir leikir i Mfl. kvenna. tR — Fram og KR — IS. Handknattleikur: Iþróttahúsið Hafnarfirði kl. 15,00. tslandsmótið. I. deild karla. FH — Grótta. Kl. 16,15. Haukar — Vlkingur. Golf: Silfurnesvöllur Hornafirði kl. 10,00. Opið mót. Létt tekin silfur- verðlaun! Það var auðveldur sigur hjá Mið-Afrikuliðinu Tresor i keppn- inni um þriðja sætið i Afriku- keppninni i körfuknattleik I Kairó i gærkvöldi. Þar áttu ieikmenn Tresor að mæta Stade Mali frá Mali, en andstæðingarnir létu aldrei sjá sig svo að sigurinn var dæmdur Mið-Afrikuliðinu. Úrslitaieikur keppninnar, sem staðið hefur yfir undanfarnar vik- ur og er á milli meistara Afriku- landanna, fer fram I dag, og leika þar Asfa frá Senegal og Zamalek frá Egyptalandi. Körf uknattleikur: Iþróttahús Kennaraháskólans kl. 13,00. Reykjavikurmótið. Fram — IS i Mfl. kvenna og þrir leikir i yngri flokkunum. Iþróttahús Kennaraháskólans kl. 19,3 0. Reykjavikurmótið. Meistaraflokkur karla. Fram — 1S. Strax á eftir Valur — Ármann. Handknattleikur: Iþróttahúsið Hafnarfirði kl. 14,00. Reykjanesmótið. Meistaraflokk- ur karla fjórir leikir. Grótta — Viðir, FH — Afturelding, HK - IBK, Haukar — Akranes. Iþróttahúsið Njarðvik kl. 14,00. Reykjanesmótið. Meistaraflokk- ur kvenna þrir leikir. UMFN — FH, Grótta — Breiðablik, IBK — Haukar. Auk þessfimm leikir i 2. og 3. flokki kvenna. Ásgarður Garðahreppi kl. 15,00. Reykjanesmótið. Sex leikir i 3. og 4. flokki karla. Laugardalshöll kl. 19,00. Islands- mótið. 2. deild karla Fylkir — IBK. Kl. 20,15. 1. deild karla. Val- ur — Þróttur. Kl. 21,30. 1. deild karla. Ármann — Fram. Iþróttaskemman Akureyri kl. 14,00. íslandsmótið. 2. deild karla. Þór — Breiðablik. Golf: Silfurnesvöllur 10,00. Opið mót. Hornafirði kl. Hörmuleg mistök sjálfsmark, og svona klaufalega! Hvernig veit Iþessi „hlutur’ hvert hann á að fara? Fjarstýring. Okkur er boðið i ,,smá”-miBdegisverB I höllinni I kvöld... TEITUR TÖFRAMAÐLJR A Magna, aBalplánetu Magnon sólkerfisins. Er þetta „htla gesta-húsiB sem viB eigum aB vera I? Loft-ballett dans- meyjar sem eru meB örsmá þrýstiloftsbelti. Vá, hvaB eru þetta margar dansmeyjar? Allur dansflokkurinn ég held aö þær séu yfir 100 þúsund. „Flugeldar”. Stjarna er sprengd Iloft (lltil a&

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.