Vísir - 18.10.1975, Blaðsíða 20

Vísir - 18.10.1975, Blaðsíða 20
h<ŒN<Z Œ-Q ^ —DCQ1>- 'V'IŒOJJ<3fEtr <ZDQm(n OZO §0Q- LDCUJOO- J-01< U) J-<X- 20 VÍSIR. Laugardagur 18. október 1975. r Þegar ég finn þá sem reyndu a6 rá6a Tarzan af dögum I gær- kvöldi, tilkynnti Nemone og haf6i ekki fsköld augun af Erot og Tomos, ver6ur þeim varpa6 I ljónagryfjuna Um leiö og hún fór hvislaöihún a6 Tarzan: Eg þori ekki aö hitta þig I smáttma. Ekki fyrr en hindrunun um hefur veri6 rutt Ur vegi. En vertu varkár. bú ert f mikilli hættu. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 19. oktdber: Ilrútur: Littu vel i kringum þig ef þú ert á hnotskóg eftir maka. Rómantisk áhrif eru sterk um þessar mundir. Gefðu til góðgerð- arstarfsemi. □ Nautið: Heimsókn á helgistað gæti haft skemmtilegar afleiðing- ar. Bættu ráð þitt og iðrastu;þér mun fyrirgefið. M Tviburar: Fyrir alla muni skaltu fara i kirk ju i dag. Það verður þér til góðs. Þú hittir nýjan vin, sem reynist þér vel. W Krabbi: Vinsældir þinar eru með fádæmum um þessar mundir. Þú færð tækifæri til þess að gera ým- islegt fyrir aðra og þú skalt fram- kvæma það heilshugar. Ljónið: Þú færð tækifæri til þess að vikka sjóndeildarhring þinn og notaðu þér það. Þú sigrar i viður- eign þinni við ákveðna persónu. Meyja: Hagstæð áhrif á sameig- inleg fjármál (i dag og á morg- un). En gættu þess samt að eng- inn hagnist á þinn kostnað. Vogin: Góður dagur til þess að leita sér andlegrar huggunar á trúarlegu sviði. Vertu I samfélagi við vini þina i dag. Tilfinningarn- ar mega ekki hlaupa með þig i gönur. Drekinn: Ef þú hefur vanrækt helgistaði undanfarið þá er núna tækifærið til að bæta úr þvi. Sláðu til og veittu hjálp þarsem hennar er þörf. Bogmaðurinn: Þér er hætt að taka mikilvæga ákvörðun i dag. Þúhefur verið full skeytingarlaus með trúmál undanfarið, farðu i kirkju I dag. Steingeitin: Gullið tækifæri berst heim til þin i dag, svo farðu ekki langt. Þér veitti ekki af dálitilli andlegri upplyftingu. 23 Vatnsberinn: Þetta verður góður dagur hjá þér. Ekki sakaði þótt þú sinntir andlegum hugðar- efnum ofurlitið meira en undanJ farið. Fiskarnir: Dagurinn heppilegur til trúariðkana. Þú ættir kannski að fara I kirkju sem er ekki þin eigin sóknarkirkja. Gættu þess að vera vingjarnlegur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.