Vísir - 18.10.1975, Síða 19

Vísir - 18.10.1975, Síða 19
VtSIR. Laugardagur 18. október 1975. 19 I ] Kvenfélag Breiðholts Afmælisfagnaður verður haldinn að Hótel Sögu laugardaginn 25. okt. og hefst með borðhaldi kl. 19:30, Bláa salnum. Félagskonur tilkynni þátttöku i sima 74880 og 71449 fyrir 21. október. Hjálpræðisherinn: Laugardag kl. 14: Laugardags- skóli fyrir börn i Hólabrekku- skóla. Sunnudag: Dagur Heimilasam- bandsins. Kl. 11, helgunarsam- koma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20:30 hjálpræðissamkoma. Heimilissambandskonur syngja og vitna. Frú brigader Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar. Allir vel- komnir. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga k^9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Bandarisk kona sýnir myndlist hjá Menn- ingarstofnun Bandarikj- anna. Helen C. Frederick, bandarisk listakona, opnar sýningu á verk- um sínum i sýningarsal Menn- ingarstofnunar Bandarikjanna, Neshaga 16, sunnudaginn 19. október klukkan 14—17. Verkin, sem eru svartlist og teikningar eru um 50 talsins, hafa sum verið á sýningu i Noregi, og segir iistakonan sjálf að gróska jarðar, landbúnaður og landslag hafi haft mikil áhrif á sig i gerð myndanna. Helen C. Frederick er fædd árið 1945 i Pennsylvanfu-riki i Banda- rikjunum og stundaði nám við Rhode Island School of Design óg Ríkisháskólann i Ohio. Hún hefur starfað við Rhode Island School of Design listasafnið, Garrigues i Frakklandi og Hartwick College i New York. Listakonan hefur hlotið styrki frá American-Scandinavian Foundation og Fulbright stofnun- inni 1973-74, til rannsókna i Skandinaviu og við Munch safnið I Osló. Helen er meðlimur i Atelier Nord og Norske grafikere. Hún hefur tekið þátt i samsýn- ingum og haldið einkasýningar viðsvegar um Bandarikin. Á siðastliðnu ári sýndi hún verk sin hjá Arendal Kunstforening og Deichmanske Bibliotek (Atelier Nord), Tönsberg Kunstforening, i Cleveland, Ohio, i Galleri Clemons i Árósum, og á sýning- um með norskum svartlistar- mönnum. Sýningin verður opin 20,—24. október klukkan 13—18. Sum verkanna eru til sölu og er verð þeirra milli sjö og þrettán þúsund krónur. Verkamenn og Iðnverkakonur 2 duglegir verkamenn óskast i bygginga- vinnu. Á sama stað óskast iðnverkakonur til verksmiðjustarfa i Árbæjarhverfi. Simi 82700. Utboð Tilboð óskast i gerð innkeyrsiu og bila- stæða við fjölbýlishúsið Kaplaskjólsvegur 37-41. Útboðsgögn verða afhent á verkfræði- skrifstofu Rikarðs Steinbergssonar, Skip- holti 35, gegn 3000 króna skilatryggingu. Útboðsfrestur til 31. október. Biaðburðar- börn óskast í eftirtalin hverfi: Kirkjuteigur Borgartún Skúlagötu fró Rauðarústíg Álfhólsveg fró 63 Og Heiðar VISIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. BILAVARAHLUTIR M\ m Notoðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla • • Yfir vetrarmánuðina er opið frá kl. 1 - 6 Upplýsingar í síma kl. 9-10 fyrir hádegi og 1-6 eftir hádegi BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 laugardaga Ég sé að þú ert að bera út VISI heldurðu að það sé eitthvað laust starf handa mér hjá þeim? JÁ — það vantar sendi- sveiná afgreiðslu VtSIS á mánudögum og fimmtu- dögum eftir hádegi — hafðu samband við þá. ÞJODLEIKHUSIÐ Stóra sviðið ÞJÓÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. ' SPORVAGNINN GIRND 4. sýning sunnudag kl. 20. 5. sýning miðvikud. kl. 20. Litla sviðið MILLI IIIMINS OG JARÐAR Frumsýning i dag kl. 15. Uppselt. Þeir sem áttu aðgöngumiða sunnud. 12/10 komi á þessa sýn- ingu. 2. sýning sunnud. kl. 11 f.h. RINGULREIÐ sunnudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. eikfelígIhíL YKJAVfKOjy© SKJALDHAMRAR i kvöld. Uppselt. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. 30. sýning. SKJALDIIAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SKJALIl HAMRAR miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Leikfélag Képavogs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. sunnudag kl. 20:30. Aðgöngumiðasala i Félagsheimili Kópavogs opin frá kl. 17-20. Næsta sýning fimmtudagskvöld. Simi 41985. TÓNASÍÓ Sími 31182 Ný, bresk kvikmynd, gerð af leik- stjóranum Ken Russel eftir rokk t óperunni Tommy, sem samin er af Peter Townshcndog The Who. Kvikmynd þessi var frumýnd i London i lok mars s.l. og hefur siðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur V og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Robert Stigwood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Daltrey, Elton John, Eric Clapton, Paul Nichol- as, Jack Nicholson, Keit Moon, Tina Turner og The Who. Sýnd kl. 5, 7,10, 9,15 og 11,30. - ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Ilækkað verð. rTHE SAI2BURG- Sambönd í Salzburg tslenskur texti. Spennandi ný bandarisk njósn- aramynd byggð á samnefndri metsölubók eftir Helen Maclnn- es.sem komið hefur út i islenskri þýðingu. Aðaihlutverk: B.arry Newman, Anna Karina. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi50184 Sugarland atburðurinn (Sugarland Express) Mynd þessi skýrir frá sönnum at- burði er átti sér stað i Bandarikj- unum 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Hawn Sýnd kl. 5, 8 og 10. Bönnuð innan 16 ára Islenskur texti. 18936 Hver er morðinginn? Sýnd ki. 6, 8 og 10 Siðasta sinn Bönnuð börnum. Harðjaxlar frá Texas Islenskur texti Spennandi, bandarisk litkvik- mynd úr vilita vestrinu með Chuck Connors. Endursýnd kl. 4 Bönnuð innan 12 ára. Skrítnir feðgar enn á ferð Spennandi, ný ensk litmynd um furðuleg uppátæki hinna stór- skritnu Steptoe-feðga. Wilfrid Branibell Harry H. Corbett ISLENSKUR, TEXTI. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. AHSTURBÆJARRÍfl Leigumorðinginn (The Marseille Contract) ISLENSKUR TEXTI Óvenjuspennandi og vel gerð, ný kvikmynd i litum með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Anthony Quinn, James Mason. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 B I O Simi 32075 Bandarisk úrvaísmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun. Leikstjóri er George Roy Hill Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sér grefur gröf þótt grafi The internecine project Ný, brezk litmynd, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir og kald- rifjaða morðáætlun. Leikstjóri: Ken Huges. Aðalhlutverk: James Coburn, Lee Grant. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnuin. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.