Vísir - 18.10.1975, Blaðsíða 24
Gripinn með falsað
vegabréf í Keflavík
SEGIST LIÐHLAUPI
Bandarikjamaður
með falskt svissneskt
vegabréf og sem er
grunaður um eitur-
lyfjaneyslu og liðhlaup
úr bandariska hernum
var handtekinn i hlið-
inu á Keflavikurflug-
FRA VIETNAM OG HEROINNEYTANDI
velli i fyrrinótt. Hann vegna skrýtilegs öku-
hafði komist i gegnum
allt eftirlit til landsins
og hafði verið hér i viku
þegar hann var hand-
tekinn á bilaleigubil.
Hann ætlaði útaf vellin-
um en var stöðvaður
lags.
Hann bar fyrst, að hann væri
svissneskur rikisborgari en
vegabréfið reyndist falsað.
Aður en hann sýndi vegabréfið
reyndi hann að komast frá lag-
anna vörðum með þvi að segjast
frá þýska híuta Sviss. Þorgeir
Þorsteinsson, lögreglustjóri,
ávarpaði hann þá á þýsku og
varö fátt um svör.
Við yfirheyrslu hafði hann á
orði að hann væri heroin eitur-
lyfjasjúklingur og liðhlaupi frá
Vietnam. Nálastungur voru á
handlegg hans en læknar vildu
ekki segja hvort það væri eftir
heroin sprautur, fyrr en að
undangenginni rannsókn. Hann
er I varðhaldi i Keflavik meðan
uppruna og rétts nafns er leitað.
—ÓT
Maraþonvaka
Kosningar í Norrœna félaginu
vísm
Laugardagur 18. október 1975.
Áflog í
Hafnar
húsinu
Lögreglan var
kvödd á vettvang i
Hafnarhúsið vegna
átaka þriggja
manna i gær.
Það var um klukkan
hálf þrjú i gærdag
sem lögreglunni var
tilkynnt um að þrir
menn hefðu lent i
áflogum. Þegar til
kom reyndist málið
ekki ýkja alvarlegt.
Einnmannanna var þó flutt-
ur á slysadeíld en fékk að fara
þaðan fljótlega aftur. Annar
var i vörslu lögreglunnar i
gærkvöldi en þá átti eftir að ná
til þess þriðja, sem lögreglan
vissi þó hver var.
ölvun var i spilinu, en ekki
var vitaðhvað olli miskliðinni.
—EA
Hefur
gefið
um 15
millj.
Á fimmtudaginn
bauðst Ásbjörn Ólafsson
til að greiða tolla af bif-
reið þeirri er öryrkja-
bandalaginu var gefin i
sumar, en ekki hefur
verið hægt að nýta enn,
þar sem bandalagið
hafði ekki fjármagn til
að greiða tollana og ekki
Mörgum finnst efalaust furðu-
legt að málefni sem þessi fái
litinn sem engan stuðning hjá
rikisvaldi. Ekki vildi Asbjörn láta
i ljós neina skoðun á þvi en sagði
að sér fyndist að hver sem hefði
efni á svona framlögum ætti að
veita þau.
Svo sem kunnugt er er þetta
ekki fyrsta gjöf Asbjarnar til
liknac.og mannúðarmála og Visir
spurði hann þvi' hversu miklar
fjárhæðir hann hefðiláiið af hendi
fakna um dagana til mála af
þessu tagi.
,,Ég bara man það ekki, það er
svo langt siðan ég byrjaði á
þessu, um tuttugu ár. Ég hef ekk-
ert verið að halda þessu saman,
en ætli það geti ekki verið svona
tiu til fimmtán milljónir i heild.”
—EB—
2 um
Sambandsþing Norrænu félag-
anna á Islandi var háð í dag.
Þingiðsátu um nitiu fulltrúar viðs
vegar af landinu. — A þinginu fór
fram stjórnarkjör, en Gunnar
Thoroddsen, sem verið hefur for-
maður um nokkurra ára skeið,
Nýi flugvöllurinn á Sauðár-
króki verður væntanlega tilbú-
inn eftir rúmar tvær vikur. Þar
er 2000 metra flugbraut, þar
sem stórar farþegaþotur geta
lent i neyðartilvikum.
Þessi flugvqllur er þvi annar
varaflugvöllurinn hér á landi
utan Reykjavikursvæðisins.
Hinn er á Akureyri. Á þessum
völlum geta þotur af gerðinni
727 lent, og jafnvel stærri vélar,
ef brýna nauðsyn ber til.
boðið
ur. Þá kom fram uppástunga um
Hjálmar ölafsson, konrekto^ i
Kópavogi. — Atkvæði voru greidd
um þessa tvo menn. Hjálmar
Ölafsson var kjörinn formaður
með 42 atkvæðum, en Helgi Bergs
hlaut 30 atkvæði.
A myndinni óskar Gunnar
Thoroddsen Hjálmari til
hamingju með formannskjörið.
—ÁG
Flugmenn hafa lýst mikilli
ánægju með flugvöllinn á
Sauðárkróki og segja aðflug þar
mun betra en tii dæmis á Akur-
eyri. — Flugbrautin er þannig
gerð að unnt er að leggja á hana
malbik.
Nú er verið að ljúka við að
dæla efni i flugbrautina. Siðan
verður hún slétt og þjöppuð, og
byrjað er að ganga fra Ijósa-
búnaði.
— AG.
Nú stendur yfir söfnun til góð-
gerðamála i útvarpinu á Kefla-
vikurflugvelli.
Sá háttur er hafður á að þulur
vakir eins lengi og hann mögu-
lega getur og spilar lög að ósk
hlustenda, sem verða að greiða
fyrir. Siðan geta óánægðir yfir-
boðið og valið eigið lag.
„Þetta er angi af svo-
kaÚaðri hvotsótt, sem
veidur særindum i hálsi,
munnangri og útbrotum
á höndum og fótum.
Þetta er virus og er
smitandi og fólk getur
fengið nokkum hita með
þessu, allt upp i 39 til 40
stig.”
Þessar upplýsingar veitti Mar-
grét Guðnadóttir á rannsóknar-
stofunni við Eiriksgötu er Visir
spurði hana um sjúkdóm sem
hefur stungið sér niður hér i borg.
„Þetta er ekki alvarlegur sjúk-
dómuræn getur verið óþægilegur,
sérstaklega getur orðið vont að
borða. Afbrigði af þessari hvot-
sótt hafa fengið hér annað slagið
og er þetta aðallega i krökkunv
.Þulurinn sem nú vakir heitir
Art Parker og hefur hann ekki
sofnað dúr siðan kl. 6 sl. miðviku-
dag.
Siðast er fréttist höfðu safnast
eitthvað á 6. .þúsund dollarar, en
markmiðið er að ná inn 7 þúsund
dollurum.
tveggja til þriggja ára. Fullorðnir
geta þó fengið þetta lika, og er
ástæða til að hvetja fólk til að láta
sér batna vel áður en það fer að
vinna erfiðisvinnu. Útbrotin eru
bólur, geta orðið að vessandi
blöðrum, eða þau eru ljósir blett-
ir, en þau koma ekki i ljós fyrr en
hitinn er irénun. Fólk getur smit-
að áður en útbrotin koma I ljós og
er smitunin aðallega frá saur og
svo úr hálsi og munni.
Yfirleitt gengur þetta yfir á
viku til tiu dögum, og er ekki um
annað að ræða en liggja i rúminu
og taka lifinu með ró, þvi ekki eru
gefin nein lyf gegn þessum sjúk-
dómi.”
Að sögn Margrétar hefur frést
um töluvert mörg tilfelli siðustu
viku og gera má ráð fyrir að þeim
fjölgi þar sem þessi hvotsóttaraf-
brigði hafa orðið að nokkurs kon-
ar faraldri þegar þeirra hefur
orðið vart hér.
—EB-
Bifreiðar
vinna ó
Velmegunin eykst sifellt, ef
niðað er við að bifreiðaeign
>ýni velmegun. Islendingar eiga
íú samtals rúmlega 70 þúsund
jíla. Fjöldi bila pér þúsund ibúa
jr 330.
I nýútkominni bifreiða-
ikýrslu, frá Hagstofu Islands,
temur fram, að um siðustu ára-
nót áttum við nákvæmlega
71.364 bila. Af þessu eru um
5.600 vörubilar.
Þótt fólksfjölgun hafi verið
illnokkur, er bilafjölgunin hlut-
:allslega miklu meiri. 1 árslok
1973 voru bilar 296 per þúsund
íbúa, en eins og þegar hefur
[ram komið, 330 per þúsund
ibúa um siðustu áramót.
A siðustu tiu árum hefur
islendingum fjölgað um 23 þús-
und. A sama tima hefur bilum
hinsvegar fjölgað um 35 þúsund.
Þetta er vist kallað velmegun i
lagi.
Eitthvert pláss þurfa vist
blessuð ökutækin. A Stór-
Reykjavikursvæðinu er það
hvað mest af skornum
skammti. A hvern kilómetra
vegar eru þar 76,5 bilar. Ef allir
bilar færu út á göturnar i einu,
hefði hver bill svona sex metra
fyrir sjálfan sig — og aðra sex
til að aka á. í öðrum landshlut-
um er plássið meira, ekki nema
2 til 3 bilar per kólómetra.
- ÓH
gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Fráfarandi formaður gerði það
fékkst lækkun á þeim. að tillögu sinni, að Helgi Bergs,
bankastjóri, yrði kjörinn formað-
Varavöllur
Hvotsóttar-
faraldur