Vísir


Vísir - 23.10.1975, Qupperneq 9

Vísir - 23.10.1975, Qupperneq 9
VtSIR. Fimmtudagur 23. október 1975. 9 Sprengjur sprungu I tveimur krám I Birmingham f Englandi. trski lýðveldisherinn hafði komið þeim fyrir. Þrettán létu iffið og iiðlega eitt hundraðsærðust. Tvölík liggja ibrakinu. öfgakennd valdbeiting — o opinber viðbrögð, sem leiða af henni — er kannski einhver sú óhugnanlegasta auglýsinga- tækni, sem fundin hefur verið upp. Hverjir kannast ekki við upphafsstafina IRA? PFLP ETA eða Rauða herinn japanska? Fimm hundruð milljónir manna fylgdust með Palesinu- skæruliðunum átta á Ólympiu- leikunum 19721 Munchen. Frétt- ir um að allt að þvi tólf manneskjur séu myrtar á ein- um degi á Norður-írlandi eru ekki óalgengar. Varla er nokkur sænskur sendiráðsstarfsmaður sem hefur ekki einhvern tima hugleitt japanska hermdar- verkastarfsemi. Symbónesiski frelsisherinn þekkti vel mátt auglýsingar- innar, þegar hann rændi Patty Hearst. Hver hafði nokkurn Skæruliði veifar skammbyssu og flytur gisl meö hendur bundnar á bak aftur. Þetta gerðist við sendiráö Saudi Arabiu I Paris. Borgarskæruliðar hika ekki við að drepa. Það verður að sýna þá i réttu ljósi — sem moröingja og ekkert annað. Það má ekki gefa þeim neitt tæki- færi til aö lita út sem pislarvott- ar. Ef einhver er pislarvottur, þá er það veslings fórnarlamb- ið. Ef almenningur gerir kröfu til rikisstjórnarinnar um, að koma á fullkomnu öryggi, þá verður hann að aðlagast þeim aðstæð- um og aðstoða lögregluna við aðgerðir sinar. Annað væri ekk- ert nema helber hræsni. Ofbeldi þarf ekki endilega að mæta með ofbeldi. Skilningur á vandamálinu og vitneskjan um það að öfgamennirnir eru að reyna að færa atburðina sér i hag, er allt sem þarf til. Við verðum að gera það alveg upp við okkur, hverjum við fylgjum að máli. Annað- hvort vörðum laga og reglu, ellegar öfgamönnum. Slika ákvörðun verðum við að taka nú i náinni framtið. Tokyo. Margir særðust og létust. Hér reynir tfma heyrt getið um Tupa- marosskæruliðana i Uruguay, áður en þeir hófu mannrán sin og morð á erlendum kaupsýslu- mönnum? Þegar rætt er um hermdar- verkamenn er nauðsynlegt að aðgreina þá pólitisku frá þeim glæpsamlegu. Hægt er að mæta afbrotum með öflugum lögregluaðgerð- um. Um leið og sá vopnaði hefur verið sannfærður um að hann græði ekkert á að halda gislin- um lengur —enhafi afturá móti öllu að tapa — þá mun hann gef- ast upp. Skýrslur lögreglunnar geta staðfest þetta. En um pólitiska gisla — og þá getur stundum jafnvel verið um heilt sveitarfélag að ræða — gildir öðru máli. Hermdarverk í auglýs- ingaskyni Eina lausnin OPIÐ Á LAUGARDÖGUM Frá og með 25. þ.m. verða verslanir eftirtalinna aðila opnar á laugardögum frá kl. 9 - 12 f.h. Fél. Matvörukaupmanna Fél. Kjötverslana Hagkaup Vörumarkaðurinn Kaupgarður Mjólkursamsalan í Reykjavík Laus staða Lektorsstaða I heimspeki I heimspekideild Háskóla ts- lands er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir að lektorinn sinni jöfnum höndum kennslu I heimspekilegum for- spjailsvisindum og kennslu i heimspeki til B.A.-prófs. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt Itarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borizt menntamálaráöuneytinu, Hver'isgötu 6, Reykjavlk, fyrir 20. nóvvnber nk. Menntamálaráðuneytið 21. október 1975.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.