Vísir - 23.10.1975, Page 11

Vísir - 23.10.1975, Page 11
VtSIR. Fimmtudagur 23. október 1975, 11 Streisand og Kennedy Leikkonan Barbara Streisand virðist auðsjáaniega njóta þess að dansa við Ted Kennedv, iiidungar- deildarþingmann;i veislu er hald- in var i sendiráði íran I Washing- ton. Hver veisiugestur greiddi um hundrað doiiara fyrir aðgang að skemmtun, sem sfðan var haldin i John F. Kennedy verslunarmið- stöðinni kvöidið eftir. Allur ágóði rann til 'styrktar vangefinna. Og miðpunktur skemmtunarinnar var? Engin annar en ungfrú Streisand i örmum hins iaglega öldungadeildarþingmanns. 83 ára táningur Hinn 83 ára gamli Joe Matranga lifir fyrir sund og dýfingar. A þess- um myndum sést hann stökkva ofanaf 5 metra háu stökkbretti við sundlaug hjá heimili sinu í Sacra- mento i Kaliforniu. Matrango, sem verið hefur ekkjumaður i sextiu ár syndir á hverjum degi og stigur upp með breiðu blrosi, gcislandi af hreysti og lifsþrótti. Hann gengur á hverjum morgni alllanga ieið frá* heimiii sinu, syndir um 70 spretti og stingur sér tólf sinnum eða oftar. Að sögn læknis, hefur hann hjarta og lungu eins og i átján ára pilti. Ný tegund sjónvarps- myndavéla A þessari mynd sést ný tegund sjónvarpsmyndavéla er Sie- mens-verksmiðjurnar i býska- landi hafa komið fram með. Hér er um að ræða eins-skauta lit- myndatökuvél, sem er mun minni og léttari en fyrri tegund- ir. Hér er þvi um að ræða bylt- ingu i sjónvarpstækni og þýðir mikla hagræðingu fyrir sjón- varpsstöðvar, að sögn verk- smiðjanna. Byltingin felst i nýrri litdreifiljóssiu, sem deilir myndinni, er kemur gegnum linsuna í þrjá grunnliti, raf- eindastraumar breyta svo merkjunum i sérstakar PAL- sjónvarpsbylgjur. Þannig má senda út beint eða festa á mynd- segulband. Lœkning á drykkjusýki ekki langt undan? Snæskir visindamenn eru að vinna að nýrri aðferö til meðferðar drykkjusjúklinga, sem að þvi virðist, hefur engar hliðarverkanir svo sem hjartatruflanir, þunglyndi eða getuleysi i för með sér. Um er að ræða ákveðna sveþpategund, sem framkallar ógleði ef áfengis er neytt, eftir aö sveppirnir hafa verið etnir. Visindamenn við háskólann i Lundi og Gautaborg, hafa nú fundið þau efni, sem valda áður- nefndri ógleði. Tilraunir á dýrum hafa bent til þess að efnið, sem nefnt hefur verð coprin, sé mjög skylt þeim lyfjum, er áður hafa verið notuð, en án hinna óþægilegu auka- verkana. Starlsemi Sementsverksmiðju ríkisins 1974 1. Sölumagn alls 1974. Solumagn alls 1974 158.597tonn Selt laust sement 81.849tonn 51.6% Selt sekkjað sement 76.748 - 48.4% 158.597tonn 100.0% Selt frá Reykjavik 101 667tonn 64.1% Selt frá Akranesi 56.930tonn 35.9% 158.597tonn 100.0% Selt portlandsement 128.528tonn 81.0% Selt hraðsement 23.519 - 14.8% Selt nýtt faxasement 6425 - 4.1% Selt lágalkalisement 125 - 0.1% 158.597tonn 100.0% 2. Rekstur 1974 Heildarsala 1.038 m. kr. Frá dregst: Söluskattur, Landsútsvar, Framleiöslugjald, Flutningsjöfnunargjald, Sölulaun og afslættir. Samtals 271.4------ Aðrar tekjur 766.7 m. kr. 4.6----- 771.3 m. kr: Framleiðslukostn. 427.2 m. kr: Aðkeypt sement og gjall Frá dregst: Birgðaaukning 217.3- - 33.1 - - 641.4fn.kr: 159.9 m. kr: Flutnings- og sölukostnaður Stjórnun og almennur kostn. Vaxtagjöld - vaxtatekjur Tap á rekstri m/s Freyfaxa Hreinar tekjur 100.0 m. kr: 25.3- -: 125.3 m. kr 34.6 m. kr 30.1 - 4.5 m. kr 1.6- -: 2.9 m. kr Birgðamat i meginatriðum FI.FO. 3. Efnahagur 31. 12. 1974. Veltufjármunir Fastafjármunir Lán til skamms tima Lán til langs tima Upphafl. framl. rikissjóðs Höfuöstóll Endurmat fasta- fjármuna1974 987.8- Eigið fé alls 363.2 m. kr: 1.373.4 m. -: 527.2- - 204.2- - 12.2 m. kr: 5.2- - 1.005.2- - 4. Ðgnahreyfingar. Uppruni fjármagns: Frá rekstri: a. Hreinar tekjur 2.9 m. kr: b. Fyrningar 86.4 - - 89.3- - Lækkun skulda- bréfaeignar 1.7 Ný lán 22.8 Alls 113.8 m. kr: Ráðstöfun fjármagns: Fjárfestingar 135.0 m. kr: Afborganir lána 83.8 m. kr: Alls 218.8 m. kr: Rýrnun eigin veltufjár 105.0 m. kr: 5. Ýmsir þættir: Innflutt sementsgjall 34.805 tonn Innflutt sement 4.818 - Framleitt sementsgjall 99.000 - Aókeyptur skeljasandur 121.000 m3 Unnió liparit 32.000 tonn Innflutt gips 9.714 - Brennsluolia 13.082 - Raforka 14.592.100 kwst. 6. Rekstur m/s Freyfaxa: Innflutningur meó Freyfaxa 9.672 tonn Gips og gjall 9.440 tonn 232 - Annaó 9.672 tonn Flutningsgjöld á sement út á land aó meðaltali 1.138 kr/tonn Úthaldsdagar 346 dagar 7. Heildar launagreiðslur fyrirtækisins: Laun greidd alls 1974 Laun þessi fengu greidd alls 333 menn, þar af 145 á launum allt árió 180.0 m. kr: Flutt samtals Flutt voru 34.818 tonn af sementi á 40 hafnir Annar flutningur 49.477 tonn 34.818 tonn 14.659 - SEM ENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS 8. Nokkrar upplýsingar um eiginleika sements: Styrkleiki portlandsements hjá S. R. Styrkleiki skv. Frumvarpi aó isl. sementsstaóli Þrýstiþol: lágmarkskröfur 3 dagar 250 kg/cm2 175kg/cm2 7 dagar 330 kg/cm2 250 kg/cm 28 - 410kg/cm2 350 kg/cm2 Aó jafnaói eigi minna en ofangreint. Mölunarfinl. 3200cm2/g Eigi minna en 2500 cm2 Beygjutogþol portlandsements Beygjutogþol: 3 dagar 50 kg/cm2 7 - 60 kg/cm2 28 . - 75 kg/cm2 Efnasamsetning islenzks sementsgjalls. Kisilsýra (SiO ) 20.6% Kalk (CaO) 2 64.2% Járnoxió (Fe O ) 3.7% Áloxið (Al O2) 3 5-1°/o Magnesiuftioxið (MgO) 2.8% Brennisteinsoxió (SO^) 1.0% Óleysanleg leif 0.7% Alkalisölt. Natriumjafngildi 15% Glæóitap 0-3% 99.9% 40 kg/cm 50 kg/cm2 60 kg/cm2 Hámark skv. isl isl. staóli fyrir sement 5.0% 3.5% 2.0%

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.