Vísir - 29.10.1975, Page 3
VtSIR. Miðvikudagur 29. október 1975.
3
urinn á flugdrægninni er ekki
svo mikill.
AÐ KASTA NIÐUR
BJÖRGUNARBÚNAÐI
Ýmsir gæslu-menn hafa bent
á að ekki verði hægt að kasta
niður björgunarbátum og ýms-
um öðrum björgunarbúnaði úr
Beechcraftvélum. Það er ekki
óliklegt að þetta sé rétt. Að það
yrði ekki hægt nema að undan-
gengnum breytingum á vélun-
um. En þeir gleyma þvi að TF-
SÝR er enn á lofti og gæti það
tvisvantilþrisvarsinnum meira
en hún er nú. Hún gæti þvi ann-
að slikum verkefnum.
Annað er, að hjá varnarliðinu
i Keflavik eru jafnan til reiðu
fullkomnustu björgunarvélar
sem til eru i heiminum. Það
hlýtur eitthvert tillit að verða að
taka til þess hvað er þegar fyrir
hendi. Bandarikjamennirnir
hafa aldrei legið á liði sinu við
björgunarstörf.
SJÖSTJARNAN OG
BEECIICRAFTVÉLARNAR
Málgagn dómsmálaráðherra
hefur fálmað eftir hverju hálm-
strái i þessu máli. Þannig hefur
Timinn oftar en einusinni vitnað
til ummæla sem höfð voru eftir
Guðmundi Kjærnested i Þjóð-
viljanum, þess efnis að við leit-
ina að Sjöstjörnunni hafi Fokk-
erinn staðið sig vel, en Beech-
craftvélarnar verið einskis nýt-
ar.
Ég var á þessum fundi. Þar
var vissulega verið að tala um
Beechcraft versus Fokker, en
ég held ekki að Guðmundur hafi
beinlinis nefnt Beechcraft i
þessu sérstaka tilfelli. Hann veit
það vel að þar voru engar
Beechkraft King Air vélar á
ferðinni. Það voru aðeins minni
vélar, sem eru hvergi nærri eins
getumiklar.
ÞREYTA OG ÖRYGGI
Stuðningsmenn Fokker kaup-
anna háfa_ hamrað mjög á
þreytu og öryggi áhafna i lang-
flugum. Bæði atriðin eru geysi-
lega mikilvæg. Það er þó erfitt
að imynda sér að flugliðar
Landhelgisgæslunnar séu svo
illa farnir likamlega að þeir geti
ekki haldiðút 5-6 tima gæsluflug
i tiu sæta lúxusvél sem smiðuð
var undir rassinn á ameriskum
auðjöfrum.
Hvað öryggi snertir hafa sér-
fræðingar lýst þvi yfir að erfitt
sé að velja á milli King Air og
Fokker Friendship. Og áður en
ÞESSIR sérfræðingar eru af-
skrifaðir er best að bæta þvi við
að þeir eru allir flugmenn.
SÝR ER ILLA BÚIN
Með tilliti til þess hversu mjög
menn hafa hamrað á þessum at-
riðum, varð ég furðu lostinn
þegar ég frétti að það væri eng-
inn sjálfstýri útbúnaður —auto-
pilot) i TF-SÝR. Og að til
skamms tima amk. hafi ekki
verið i henni radió-hæðarmælir.
Ég efast stórlega um aðþað sé
nokkursstaðar i heiminum til
Fokker Friendship sem er likt
ástatt fyrir.
Mig skal ekki furða þótt
mennirnir séu þreyttir (þ.e.
flugmennirnir) eftir að hafa
handflogið vélinni klukkutimum
saman.sifelltbreytandi um hæð
og stefnu. Ef milljónir verða
sparaðar til annarra hluta með
Beechcraft kaupum, vona ég að
fyrstu afgangs milljónunum
verði varið til að búa TF-SÝR
góðum tækjum.
ARASIR A STARFSMENN?
Menn hafa verið mjög gjarnir
á að slá á tilfinninga strengi i
þessu máli. Þeir hafa látið að
þvi liggja að með þvi að gang-
rýna eitt eða annað i sambandi
við Landhelgisgæsluna, sé verið
að ráðast ómaklega á menn sem
geti lent i lifshættu við'störf sin.
Þetta er hrein fjarstæða. Ég
vil ekki gera litið úr þeim hætt-
um sem varðskipsmenn hafa
lent i. En ég held að reynslan
sýni að það er mun hættulegra
að vera á togara en varðskipi á
Eftir
Óla Tynes
íslandsmiðum. Og enginn vælir
um ómaklegar árásir á áhafnir
togara, þótt útgerðirnar séu
gagnrýndar.
FALSANIR BLAÐAMANNA?
Blaðamenn hafa að sjálfsögðu
verið sakaðir um falsanir i
þessu eins og öðrum hitamál-
um. Þessar ásakanir koma
meðal annars frá Landhelgis-
gæslunni. Ef einhverjar falsanir
er að finna i þessu máli þá eru
þær komnar frá henni sjálfri.
Sjálfur vil ég ekki ganga svo
langt að halda þvi fram að
Gæslan hafi falsað eitthvað. En
frá henni hafi komið mjög vill-
andiupplýsingar,hvortsem það
hefurverið viljandi eða óviljandi.
—ÓT
„Ég fór með
nokkrar litstækk-
anir, 70 sinnum
100, til prufu og
þcgar þeir voru
búnir aö fletta
nokkrum myndum
var incr boöið að
koma og sýna,”
sagði Gunnar
Hannesson, Ijós-
myndari, i viötali
við Visi.
Gunnar er ný-
kominn heim frá
New York, en Is-
lendingafélagið
þar bauð honum út
til að sýna islend-
ingum litmyndir og
litskyggnur mest
af hálendi Islands
og Vatnajökuls-
leiðangrum.
„Hrefna Hann-
esdóttir, islensk
stúlka sem er gift
úti, á mestan heið-
urinn af þessu. Þaö
var hún sem kom
mér á framfæri I
Nikonhouse, sem
má segja að sé eitt
fremsta ljós-
myndagalleri i
heimi.
Myndirnar sem ég var með voru nokkuð einhliða og ég vil gjarn-
an bæta við nokkrum af landi og þjóð, þannig að sýningin verði dá-
litið sérstæð fyrir Island og islendinga. Það tekur mikinn tima að
undirbúa svona sýningu, svo hún verður sennilega ekki fyrr en eft-
ir jól.
Það er mikill vandi að velja myndirnar þvi þetta getur orðið
mikil landkynning, og stuðningur við islendinga, t.d. gagnvart
feröamannahópum.
Móttökurnar hjá íslendingafélaginu i New York voru stórkost-
legar, það var farið með okkur hjónin rétt eins og við værum kóng-
ur og drottning.”
Gunnar Hannesson fræddi okkur um það að siðustu að nú væri á
leiðinni til landsins Vatnajökulsbók hans og Sigurðar Þórarinsson-
ar. sem prerftuð var i Hollandi bæði á islensku og ensku.
ENN UM FLUGVELA-
KAUP GÆSLUNNAR
í þessu liggur
munurinn
Flugvélakaup Landhelgis-
gæslunnar eru sem betur fer
enn á dagskrá i almennum um-
ræðum. Sem betur fer, vegna
þess aö það væri illa farið ef ör-
fáir menn gætu með villandi
upplýsingum og offorsi, barið
niöur allar mótmælaraddir. Það
eru starfsmenn Landhelgis-
gæslunnar sem hafa gefið vill-
andi upplýsingar. Pólitíkusarn-
ir liafa lagt til offorsiö.
ÆSKILEGT OG/EÐA HAG-
KVÆMT
Enginn efast um að það væri
stórfint fyrir Landhelgisgæsl-
una að eiga stóra fjögurra
hreyfla Orion skrúfuþotu. Eng-
inn efast um að það væri stórfint
fyrir Landhelgisgæsluna að eiga
tvær Fokker Friendshipvélar.
En það efast heldur enginn um
að þessi þjóð er á hvinandi
hausnum.
Þegar svoleiðis stendur á,
verður stundum að hætta að
hugsa um hvað sé stórfint og
hugsa i staðinn um hvað er hag-
kvæmast og/eða heppilegast.
FOKKER PLÚS BEECH-
CRAFT
Þaðvarskipuð nefnd manna
sem eru sérfróðir á ýmsum
sviðum. Þeir áttu meðal annars
að gera tillögur um hver skuli
vera flugfloti Landhelgisgæsl-
unnar. Nefndin komst að þeirri
niðurstöðu að Landhelgisgæsl-
unni yrði nokkuð sæmilega
borgið ef keypt yrði skrúfuþota
af gerðinni Beechcraft King Air
E90 til viðbótar við Fokker vél-
ina sem Gæslan á fyrir. TIL
VIÐBÓTAR. Ekki i staðinn.
Þessi niðurstaða var meðal
annars byggð á þvi að það er vel
hægt að tvöfalda eða jafnvel
þrefalda nýtinguna á TF-SÝR.
Með þvi væri Landhelgisgæslan
búin að fá hátt upp i nýjan
Fokker, þótt ein vél geti ekki
komið alveg i staðinn fyrir við-
bótarvél, með aukinni nýtingu
einni saman. En þar kæmi
Beechcraft vélin til. Með auk-
inni nýtingu á TF-SÝR og vel
búinni Beechcraftvél að auki,
taldi nefndin að Gæslan yrði vel
sett, miðað við aðstæður. Þess
má geta að Fokker vélar Flug-
félags íslands fljúga þrisvar
sinnum meira á ári en TF-SÝR.
MILLJÓNA SPARNAÐUR
Enginn er á móti þvl að Gæsl-
an fái 600 milljónir til tækja-
kaupa og að rekstrarfé verði
aukið um tugi milljóna á árs-
grundvelli. En ef á að gera það,
mætti kaupa tvær Beechcraft-
vélar. Þá yrðu samt eftir hundr-
uð milljóna af kaupfjárveitingu
og tugir milljóna af rekstrar-
fjárveitingu, til annarra verk-
efna. Og Gæslan gæti áreiðan-
lega notað það fé.
EKKI JAFN „DUGLEG”
OG FRIENDSHIP
Beechcraft King Air getur
ekki borið eins mikið og ekki
flogið eins langt og ný, sérhönn-
uð Landhelgisgæslu Fokker
flugvél. En með aukinni nýtingu
á TF-SÝR fengist mun meira út
úr: 2xBeechcraft + SÝR. Mun-
LUUU
Mun ntcira af þétliefni — þrælsterku
Terostat, sem ekki þarf að verja sérstaklega.
Terostat hefur, skv. prófunum, mestu
viðloðun og togkraft, sem þekkist. Álramminn
er efnismeiri og gerð hans hindrar að ryk úr
rakavamarefnum falli inn á milli glerja.
Álrummarnir em fylltir rakavamarefnum allan
hringinn — bæði fljótvirkandi rakavamarefni
fyrir samsetningu og langvarandi, sem dregur
í sig raka, scm getur myndast við hitabreytingar.
Yfirlcitt mun minna af þéttiefni, vegna rúm-
frekari ramma úr þynnra áli. Aðeins 2 hliðar
rammans fylltar með einni gerð rakavamar-
efnis. Minni viðloðun þéttiefnis, sem þarf að
verja sérstaklega gegn utanaðkomundi efna-
fneðilcguin áhrifum.
Við trúum því, að verðmæti húseignar
aukist með tvöföldu Cudogleri. Hvort sem
þú byggir fyrir sjálfan þig, aðra eða byggir til
að selja, þá hækkar verðgildi byggingarinnar
við ísetningu glers frá framleiðanda, sem
aðeins notar Terostat þéttiefni, sparar
hvergi til við samsetningu glersins, og gefur
10 ára ábyrgð á framleiðslunni.
Þess vegna borgarðu heldur meira fyrir
Cudogler — þú ert að fjárfesta til frambúöar.
"VIÐERUM
REYNSLUNNIRÍKARI ”
Skúlagöfu 26 Sími 26866
ICUDO-II
'GLERHF/I
Kokkér Friendslup
(TK-SÝR)
Neðri myndin
Beeclicralt King Air
E90