Vísir - 29.10.1975, Blaðsíða 19
VtSIR. Miðvikudagur 29. október 1975
19
Jú, þetta er allt á sinum stað,
en samt vissara að „tékka”
á því.
Sigfús sölustjóri
opnaði vélarhlifina
á einum bilanna, og
tilvonandi kaupendur
þyrptust að — liklega
til að gá hvort
vélin væri ekki
á sinum stað. , ,
<7
uppboði hjó Sölunefndinni
Ætti maður aö gera tilboð i hann
þennan?
Já, best að gera það. Aldrei að
vita neina maður sé heppinn.
Kkki gleyma samt að reikna
með söluskattinuin.
Það eru bara svo ansi margir
sem gera lika tilboð.
Á hverjum þriðjudegi
er uppboð á bílum hjá
Sölunefnd varnarliðs-
eigna. Þar eru boðnir upp
6 til 7 bílar, yf irleitt ame-
rískir, sem áður hafa
verið í eigu varnarliðsins
eða einstaklinga hjá
varnarliðinu.
Oftast koma fleiri
hundruð manns í Sölu-
nefndina á Grensásvegi,
til að spá í bílana og gera
tilboð í þá.
Vísismenn brugðu sér
inn i Sölunefnd í gær, til
að f esta eitt svona uppboð
á filmu. En fyrr en varði
var kaupæðið einnig
runnið á blaðarhennina og
þeir runnu saman við
hópinn, og voru manna
ötulastir vð tilboðagerð-
ina. Það er furðulegt æði
sem grípur menn á upp-
boðum....
Meira að segja þessi óhrjálegi
Karmann Ghia fékk tilboð (þó
ekki frá okkurl.
Ilmmm.... það er vist eins
gott að ganga úr skugga um
að rispurnar séu ekki of
margar.
— Sjáiöi, hann er meira að segja með hanskahólf. En það er vist það
eina góða sem hægt er að segja um hann.
Meira að segja verðir laganna
voru komnir til að skoöa. Ætli
þetta sé drauma-Iöggubillinn?
Sigfús Jónsson. sölustjóri, tók
þessu öllu með jafnaöargeði,
enda búinn að starfa við þetta i
mörg ár.
Texti:
Ólafur Hauksson
Myndir:
Loftur Ásgeirsson