Vísir - 19.11.1975, Síða 19

Vísir - 19.11.1975, Síða 19
VISIR Miðvikudagur 19. nóvember 1975. 19 Hefurðu nokkurn tima hugleitt hvaðan fiskurinn sem þh kaup- ir i matinn er ættaður? Jh, auðvitað rennum við flest grun i að hann sé hr sjönum kominn, en hvar er honum land- að og hvers vegna er ekki alltaf nög af nýj- um fiski i bhðum? Er það einhver fyrir- höfn fyrir fisksala að verða sér hti um nýjan, feitan og fallegan fisk? Við litum inn i fiskaðgerðar- stöðina Sæbjörgu við Granda- garð og hittum að máli Guð- mund J. Óskarsson og Björgvin Jönsson, eigendur stöðvarinnar. Þeir voru ásamt fleirum þarna á fullri ferð við að tilreiða ogganga frá fiski, þöttliðið væri á daginn og mesta törnin búin. Frystikistumenningin ,,Við seljum fisk héðan beint, fölk kemur oft akandi hingað og kaupir fyrir jafnvel 2-3 þhsund krónur, það gerir frystikistu- menningin,” sagði Guðmundur Óskarsson. „Við erum sjálfir með þrjár bhðir hti i bæ, og auk þess selj- um við i fleiri fiskbhðir. Það getur oft verið erfitt að fá fisk, yfirleitt kaupum við hann utan Reykjavikur. Það er ekki mikið gert ht héðan, ætli það sé nema einn linubátur, htilegu- bátur. Við skiptum aðallega við tvo báta uppi á Akranesi sem gera ht á linu. Þetta eru stórir bátar, eitthvað um eða yfir 200 tonn. Syndandi fyrir sölarhring Við sendum bil og mann að kvöldi með Akraborginni upp á Akranes. Fiskurinn er síðan tekinn beint hr bátnum að kvöldi og kemur hingað i bæinn éinhvern tima um nóttina. Hér er honum sturtað inn, hann er hahsskorinn og slægður, siðan er sumt flakað, og roð- flett, sumt er saltað o.s.frv. Við mætum hér á morgnana ekki seinna en sjö, þá er farið að htbha á bilana og um áttaleytið getur fiskurinn verið kominn i bhðirnar. Þh getur þannig keypt fisk i dag sem hefur verið synd- andi i sjónum fyrir sólarhring siðan. Þegar ekki gefst fiskur hér i grenndinni verður að sækja hann lengra til, við höfum jafn- vel sótt fisk á bil norður til Raufarhafnar.” „Attu nýja ýsu?" Guðinundur J. Óskarsson, ann ar eigandi Sæbjargar. Þau hausa og flaka af fulluni krafti. Alltaf spurt um ýsu Hvernig fisk eruð þið með og hvaða fiskur er eftirsóttastur? „Það er mikið spurt um ýsu, nýja ýsu. Við vorum til dæmis með um sjö tonn af ýsu i morgun, það hangir kannski i þvi að við eigum eftir um eitt tonn nhna. Svo eigum við von á u.þ.b. fjórum til fimm tonnum af linu- ýsu i kvöld, þannig að það verð- ur eitthvað til á morgun lika. í dag erum við lika með lhðu og svolitið af þorski, og svo eig- um við autvitað saltfisk, bæði nætursltaðan og venjulegan. Rauðsprettu erum við með þeg- ar hana er að fá og nýja sild þegar bátarnir landa hér. Já, sildin selst vel, meðan hhn er á viðráðanlegu vérði.” Skötuselur veislumatur „Við eigum hérna lika skötu- sel, littu á,” segir Björgvin Jónsson og teymir okkur að heldur ófrýnilegum fiski, sem bhið er að tylla upp á borð. „Er þetta ætt?” spyrjum við með vantrh. „Skötuselur er veislumatur,” segir Björgvin. „Hann er flakaður og tekin hr honum beinin, og siðan er hægt bæði að steikja hann og sjóða. Ef hann er soðinn, finnst ekki munur á hvort verið er að borða skötusel eða humar. Já, já, fólk kaupir skötusel. Margir spyrja um hann og kaupa hann fyrst af forvitni, til að prófa, en svo koma þeir aftur og vilja meira.” Fiskdreifingarmiðstöð „Já, við höfum i hyggju að koma upp nokkurs konar fisk- dreifingarmiðstöð,” segir Guð- mundur. „Við erum byrjaðir á bygg- ingu.hhn er tilbhin upp ab plötu. Það er aldrei hægt að gera svo öllum likien við ætlum að bafa þarna á boðstólum fisk fyrir þá fisksala sem vilja. Við vitum hvað við getum af- kastað, nh og ef aðrir fisksalar vilja ekki kaupa af okkur, verð- um við að selja allan fiskinn sjálfir. Nei, ég á ekki von á neirini allsherjar samstöðu,” segir Guðmundur. Skötuselur kvað vera veislu- inatur, ef rétt er að málum stað- ið. „Og hvenær kemst nh þessi fiskdreifingarmiðstöð á laggirnar?” Þetta hefur sennilega ekki verið mjög greindarleg spurn- ing, þvi Guðmundur gefur okkur h rnauga og svarar um leið og hann yfirgefur okkur: „Ætli það verði ekki um svip- að leyti og þeir semja við bret- ann?” — EB — rabbað við eigendur Sœbjargar um fisksölu og fisköflun „Já, þœr eru góðar kinnarnar' ....og Láru finnst fiskurinn góð- ur. Eftir heimsóknina á Grandagarð brugðum við okkur i eina fiskbúð borgarinnar og spurð- um tvær húsmæður hvernig þeim gengi að fá fisk i matinn og hvaða fisk þær vildu helst: „Mér gengur ágætlega að fá fisk og ég borða allar möguleg- ar tegundir af honum. Já, ég hef aukið fiskkaupin, það er ódýrara en að kaupa kjöt, nú orðið hef ég aðeins tvisvar i viku kjötmáltið. Ég keypti núna fisk sem nægir i þrjár máltiðir fyrir 430 krónur. Þetta eru ýsuíiök, saltaðar kinnar og hakkaður fiskur. Já, þær eru góðar kinnarnar,” sagði frúin og hraðaði sér heim á leið, en vildi ekki segja til nafns þar sem hún kvað blaða- menn vera varhugavert fólk. „Ég hef yfirleitt fiskmáltið þrisvar i viku,” sagði Lára Hansdóttir. „Ég kaupi hann aðallega vegna þess að mér finnst fiskur góður, en svo spekúlera ég lika i verðinu, hann er ódýrari en kjötið. Ég keypti núna nýja ýsu fyrir sextiu krónur, það er nóg einu sinni i matinn handa okkur tveimur,” sagði Lára. Það var nóg að gera i af- greiðslunni, vigtað og pakkað, fólk á þönum út og inn að flýta sér að kaup i kvöldmatinn, enda farið að nálgast lokunartima. Sölumaðurinn gaf sér þó tima til að kalla á eftir okkur, þessum einkennilegu viðskiptavinum: „Ætlið þið ekkert að fá i soð- ið?” — EB. Já. takk. ég ætia að fá þessa

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.