Vísir


Vísir - 20.11.1975, Qupperneq 1

Vísir - 20.11.1975, Qupperneq 1
REYFARAKAUP GEGNUM SMÁ- AUGLÝSINGU —sjá bls 3. Maöur getur oft gert reyf- arakaup gegn um smáaug- lýsingar Visis. Það fékk liann aö reyna, mað- urinn sem fékk 4 0 0 þú s u n d króna tæki á 40 þúsund krónur. Dýrasta jóki- bókin kostar 40 þós. kr. Bókin „Dýrariki íslands” ber svo sannarlega nafn með rentu. Hún er rándýr, og aðeins fyrir rika islendinga að kaupa hana. Örn og Örlygur gefa þessa bók Gröndals út nú fyrir jólin, og kost- ar hún tæpar 40 þúsund krónur. _sjábls 3 Varahlutalager- inn í skókassa Varahlutalagerinn var i skókassa, og nú reynist ekki hægt að ná i umboðsmanninn, þvi að hann er að vinna úti á landi, Hvers á neyt- andinn að gjalda? Hver er réttur hans? Lesandi segir farir sinar ekki sléttar af kaupum á hljómflutningstækjum. — sjá „Lesendur hafa orðið” á bls. 2. Hinn aldni einvaldur Spánar, Fransico Franco, lést í nótt. í nokkrar vikur hefur lif hans verið að fjara út —sjá erlendar fréttir á bls. 7. Franco lótinn Viö „plottiö”. Jón Steindórsson loftskeytamaður (snýr baki i myndavélina) Bogi Agnarsson stýri- maður og siglingafræðingur á TF-SÝR (hangir hálfur yfir talstöðina) og Sigurjón Hannesson, skip- herra, gera staðarákvörðun fyrir einn brcsku togaranna. Þcir unnu hratt eins og sjá má, Sigurjón var að teygja sig snöggt fram þegar myndin var tefcin. — Sjá um iandhelgisflug á baksiðu. (Mynd ÓT) íslensk kona yfír- maður við háskóla Bankarcm á Akureyri — en aðeins 70 þúsund kr. teknar Brotist var inn i tltvegsbank- ann á Akureyri i fyrrinótt, og þaðan stolið peningum. Upp- hæðin er þó ekki há, ef miðaö er viö að brotist var inn i banka! Stolið var 70 þúsund krónum. Ekki voru þessar krónur þó all- ar islenskar, heldur mun þetta hafa verið samtiningur af er- lendri mynt. Upphæðin alls samsvarar 70 þúsund islensk- um krónum. Þjófurinn braut rúðu og opn- aði þannig glugga á bakhlið hússins. i hillu hjá gjaldkera i bankanum var fyrrnefnd upp- hæð. Þjófurinn virðist ekki hafa j hreyft við neinu öðru og einskis annars var saknað.Málið er i rannsókn og hefur ekki náðst til þjófsins. —EA Halaklipping Varöskipið Týr skar á báöa togvíra Hull tog- arans Benella H-132, seint í gærkvöldi. Togar- inn var þá aö veiðum þrjátiu mílur norður af Lanqanesi. —ÓT í Frakklandi Dr. Gústa Sigurðar- dóttir Dr. Gústa Sigurðar- dóttir prófessor i frönsk- um málvisindum við Montpellier háskólann i S-Frakklandi lauk á fimmtudaginn var nýju doktorsprófi við sama skóla. Efni ritgerðarinnar var hvar, hvenær og með hvaða hætti orð úr kirkjulegu máli hafi komist inn i germönsk mál. Dr. Gústa Sigurðardóttir er yfirmaður þýsku deildarinnar i háskólanum og hefur veriö það i nokkur ár. Dr. Gústa er dóttir hjónanna Hallfriðar Þorkelsdóttur og Sigurðar Runólfssonar, sem bæði eru kennarar við Austurbæjar- skólann. — EB Veggmyndir Kjarvals metnar ó yfir 20 miHjónir? Að undanförnu hefur verið unnið að því að meta vcrðgildi veggmynda Kjarvals á vinnu- stofu hans i Austurstræti. Nú hafa þeir Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur og Hilmar Foss skilað álitsgcrð uin verögildi myndanna til ættingja Kjarvals. Visir hefur fregnað að matið hafi vcrið upp á tuttugu til tuttugu og tvær milljónir. Ekki hefur náðst i ættingja Kjarvals til að fá töluna staðfesta. — EA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.