Vísir


Vísir - 20.11.1975, Qupperneq 16

Vísir - 20.11.1975, Qupperneq 16
16 Fimmtudagur 20. nóvember 1975. VISIR SIC3C3I SIXPENSARI GUÐSORÐ DAGSINS: Jesús Krist- ur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Hebr. 13,8 Klókir varnarspilarar eru ekki gripnir upp af götunni, enda viöurkennt af mörgum, aö viörnin sé erfiðasti þáttur bridgespilsins. Hér er sniöugt varnarspil, sem kom fyrir i rúbertubridge nýlega. Staðan var a-v á hættu og noröur gaf. 4> A-D-4 V K-G-6-3 ♦ D-G-4 * A-7-3 A 10 * A-D-10-9-5-2 * 10-8-3 * 9-6-5 Sagnirnar voru stuttar en lag- góöar: Noröur Suður 1 G 4 S P Vestur spilaði út laufadrottn- ingu, sem suður drap á kónginn heima. Suður spilaði siðan hjartasjö og setti kónginn úr blindum. Austur drap á ásinn og spilaöi laufaniu. Blindur tekur slaginn með ásnum og sp'ilar hjart aþristinum. Hvernig er best fyrir austur að haga vörninni? A morgun sjáum við hvernig meistarinn i austur leysti vand- ann. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Áðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjaröar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlavég •og á skrifstofu Hrafnistu. Minningarkort Líknarsjóðs Áslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Árnadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði Einarsdóttur Alfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Alf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavik I Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. Hjálpræðisherinn. Æskulýðs- og vakningarsamkomurnar halda áfram. I kvöld kl. 20.30. talar séra Jón Dalbú Hróbjartsson skóla- prestur. Ungt fólk syngur og vitn- ar. A morgun kl. 20.30 talar séra Lárus Halldórsson. Allir vel- komnir. K.F.U.M. A.D.Kvöldvaka I kvöld kl. 20.30. Guðmundur J. Guð- mundsson, tæknifr. og Þórður Ó. BUason, verkfr. sjá um efnið. Veitingar. Allir karlmenn vel- komnir. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur kökubasar laugardaginn 22. nóv. kl. 3 i fundarsal sinum i kirkjukjallaranum. Vinsamleg- ast komið kökum þangað eftir kl. 10 á laugardag. Nánari uppl. hjá Astu 32060, Guggu 37407 og Juli- önnu 32516. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og velunnara þess á að fjáröflunarskemmtunin verður 7. des. næstkomandi. Þeir sem vilja gefa muni i leikfanga- happdrættið, vinsamlegast komi þeim i Lyngás eða Bjarkarás fyr- ir 1. des. n.k. Æskulýðsvika Hjálræðishersins. Æskulýðsvakningasamkomurnar halda áfram. Kapteinn Óline Kleivustulin talar á samkomunni i kvöld kl. 20.30. Ungt fólk vitnar. Sönghópurinn „Blóð og Eldur” syngur. A morgun talar séra Jón Dalbú Hróbjartsson, skólaprest- ur. Allir velkomnir. Kvenstúdentafélag tslands. Há- degisverðarfundur verður haldinn i Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 22. nóv. kl. 12.30. Vilborg Harðardóttir og Sigriður Thorlacius munu segja frá kvennaráðstefnunni I Mexico s.l. sumar. 6. bekkur Verslunarskóla tslands heldur sinn árlega kökubasar að Hallveigastöðum föstudaginn 21. nóv. kl. 2 e.h. Fjölbreytt úrval af kökum og allskonar góðgæti. Einnig verða jólakort 6. bekkjar til sölu. Arsþing F.S.í. verður haldið laugardaginn 22. nóvember 1975 kl. 13.30 i Félagsheimili starfs- mannafélags Rafmagnsveitu Reykjavikur við Elliðaár. F.S.t. Orösending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn: Basarinn verðurö. des. næstkom- andi. Vinsamlega komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem fyrst. í dag er fimmtudagur 20. nóvember, 324. dagur ársins. Ar- degisflóð er kl. 06.59 og siðdegis- flóð er kl. 19.14. Hausthappdrætti Sjálfstæðis- flokksins. Dregið var hjá borgarfógeta- embættinu i hausthappdrætti Sjálfstæðisflokksins s.l. laugar- dagskvöld. Upp komu eftirtalin vinnings- númer: 1. 38063 Passat L fólksbifreið. 2. 10699 Kanrieyjar ferð. 3. 19396 Kanarleyjarferð. 4. 1662 Anita vasatalva. 5. 46855 6. 38890 7. 14902 8. 46470 9. 41109 10. 15663 11. 54980 12. 16901 Eigendur ofantaldra vinnings- miða framvísi þeim i skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Laufásvegi 46, Reykjavik. 2. hefti timarits lögfræðinga er. nýútkomið. 1 því er m.a. fjallað um norræna lögfræðingamótið, nýjar stefnur i refsilöggjöf eftir Jónatan Þórmundsson, kjaramál rikisstarfsmanna og fleira. Rit- stjóri er Þór Vilhjálmsson. Ný Rökkur-bók „Tveir heimar” heitir nýút- komin bók hjá bókaútgáfunni Rökkri. Bók þessi hefur að geyma margar sögur, bæði jólasögur og aðrar, frá ýmsum löndum. Axel Thorsteinsson hefur þýtt sögurnar en þetta er fjórða bókin i þessum flokki. Bókin er 192 blað- siður. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar versl. Emma, Skólavörðustig 5, versl. Aldan, öldugötu 29 og hjá prestkonun- um. Kvennasögusafn islands að Hjarðarhaga 26. 4 hæð t.v. er opið eftir samkomulagi. Simi 12204. Munið frlmerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. u □AG | D kvöld| Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er I Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud,— föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Varsla I lyfjabúðum vikuna 14.-20. nóvember: Borgarapótek og Reykjavikurapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögúm og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frákl.22aðkvöldi til kl. 9 að morgnivirkadaga,enkl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnaifjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanirsimi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir I veitukerfum borgar- innar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Pennavinir Okkur barst eftirfarandi bréf: Ég heiti Hallgrimur Ingi Hallgrimsson og er 22 ára. Eg á enga góða vini hvorki hér inni né úti. Er einhver stúlka á aldrinum 16-30 ára, sem vildi verða mér góður vinur á meðan ég er hérna og eins þegar ég losna? Ahuga- mál min eru: Poppmúsik, kristin- dómur, lestur góðra bóka, fri- merkjasöfnun og margt fleira. Heimilisfangið er: Hallgrlmur Ingi Hallgrimsson, Fangelsið Litla Hrauni, Eyrarbakka, Arnessýslu. Norsk stúlka óskar eftir að skrifast á við stúlkur og drengi á hennar aldri, en hún er 20 ára. Hún skrifar norsku, þýsku, ensku, og segist skilja dönsku. Ahuga- málin eru helst skáldskapur, bæði bundinn og óbundinn, músik, tungumál og margt fleira. Heimilisfangið er. Ingrid Amundsen, Rute 1029 2480 Koppang, Það þarf mikla nákvæmni til að kreista fram vinning I stöðum sem þessarí, |þó ekki vefjist það fyrir Euwe. s i & t± i t & i A B Hvitt C D E Euwe F G H Svart : Reti Pestyan-1922. 1. Ha7 Hh4 2. Kb6 Hxh2 3. Kxc6 Hh6+ 4. Kxd5 Hg6 5. c6 g4 6. Kc5 g3 7. Kb6 Kb8 8. He7 Hg8 9. Hb7+ Kc8 10. Ha7 Gefið. — Þetta er hræðilegt. Nú er hef ég bætt heilu kilói við það sem ég var of þung.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.