Vísir - 20.11.1975, Side 23

Vísir - 20.11.1975, Side 23
VISIR Fimmtudagur 20. nóvember 1975. 23 A föstudaginn töpuðust sundföt i grænum poka merktum G.Ó. á leiðinni Háa- leitisbraut að Hlemmi. Vinsam- legast hringið i sima 31026. EINKAMAL Maður á besta aldri óskar eftir kynnum við konu 30-45 ára, má vera ekkja og eiga barn, þær sem vildu sinna þessu, sendi blaðinu upplýsingar með mynd fyrir mánaðarmót merkt „Barn- elskur 3796”. BARNAGÆZLA Óska eftir gæslu fyrir sex ára telpu sem næst Æfingadeild Kennaraskólans hálfan daginn, fjóra daga vikunnar. Uppl. eftir kl. 19 i sima 84783. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. KENNSLA Pianókennsla. Kenni byrjendum pianóleik. Kristin ólafsdóttir, Hlyngerði 7, simi 30820. Kenni ensku, frönsku, itölsku spænsku, sænsku og þýsku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erl. málum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Veiti tilsögn i stærðfr., eðlisfr., efnafr., tölfr. bókf., rumt. o. fl. Kenni einnig þýsku o. /1. Les með skólafólki og með nemendum „öldunga- deildarinnar.” —dr. óttó Arnald- ur Magnússon, Grettisg. 44 a. Sfmar 25951 og 15082 (heima) OKUKENNSLA Suðmundar G. Péturssonar er jkukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. Oku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, simi 13720. Vegna væntanlegra breytinga á ökuprófum ættu þeir sem hafa huga á að læra að aka bifreið að hafa samband við undirritaðan sem allra fyrst. Ég tek fólk einnig i æfingatima og hjálpa þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuskirteini sitt að öðlast það að nýju. Útvegum öll gögn. ökuskóli ef óskað er. Kenni á Mark II 2000 árg.’75. Geir P. Þormar, öku- kennari, si'mi 19896, 40555, 71895, 21772sem er sjálfvirkur simsvari. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og ör- uggan hátt.'Toyota Celica sport- bill. Sigurður Þormar, ökukenn- ari. Simar 40769 — 72214. Kenni á Datsun 180 B árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Jóhanna Guð- mundsdóttir. Simi 30704. HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar, duglegir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 18625 eftir kl. 18. Pantið i tima. Hreingerningaþjónusta. Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir og teppi, samkvæmt taxta. Simi 35067 B. Hólm. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Gólf- teppahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Gólfteppahreinsunin Hjalla- brekku 2. Hreinsum og þurrkum gólfteppi, renninga og mottur. Förum I heimahús ef óskað er. Simi 41432 og 31044. Þrif — Ilreingerningar. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun. Einnig húsgagnahreinsun. Veitum góða þjónustu á stigagöngum. Þrif. Simi 82635. Bjarni. Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, simi 85236. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. ÞJONUSTA Silfurliúðun. Silfurhúðum gamla muni, t.d. kaffikönnur, skálar, bakka, kertastjaka, borðbúnað o.m.fl. Látið gera gömlu munina nothæfa aftur. Silfurhúðun, Brautarholti 6, 3. h. Opið fimmtudaga og föstu- daga frá kl. 5-7 e.h. Trésmiði. Tek að mér viðgerðir og breytingar innanhúss, get haft vél á vinnu- stað. Fagmaður. Vönduð vinna. Uppl. i sima 36093. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 21. Þjónustuauglýsingar Verkfæraleigan Hiti Rauðahjalla 3 Kóp. Simi 40409. Steypuhrærivélar, hitablásarar, múrhamrar málningasprautur. og Kr stiflaö? Fjarlægi stiflu úr vöskum. \vc- rörum, baðkerum og niðurlöll- um. notum ný og fullkomin tæki. rafmagnssnigla. vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stiliuþjónustaii Anton Aðalsteinsson 4 Sjanvarpsviðgerðir ft'ÍE'E3í?. Förum i hús. Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Verkstæðissimi 71640. Heimasimi 71745. Geymið auglýsinguna. LOFTPRESSUR ORÖFUR % LEIGJUM ÚT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YTGROFU. TOKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT FLEYGArBORVINNU OG SPRENGINCAR. ÖFUM GRUNNA OG RÆSI-ÚTVEGUM FYLLINGAREFNI. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR Bilaeigendur Vel stilltur bill eyðir minna bensini. Hjólastillingar og vélastillingar. Bilastillingar, Hamarshöfða 3. Simi 84955. Helíusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarps- virkjar. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niöurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Fullkomið Philips verkstæði Sérhæfir viðgerðarmenn i Philips sjónvarpstækjum og öðrum Philips vörum. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Slétta lóðir, gref skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða timavinna’. Sandur og fyllingaefni til sölu. Simi 83296. /á /1 Sýningarvéla og filmuleiga (ti Ijrp Super 8 og 8mm. Sýningarvélaleiga Super 8mm. filmuleiga. í^St^j^Nýjar japanskar vélar, einfaldarínotkun. 'Jttí J LJÓSMYNDA OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfirði Sími 53460 Vlilliveggjahellur lóttar, sterkar, jöfn þykkt. Steypuiðjan Selfossi Simi 99-1399. UTVARPSVIRKJA mfistari Viðgeröarþjónusta Sérhæfðar viðgerðir á öllum tækj- um frá NESCO hf. GRUNDIG, SABA, KUBA, IMPERIAL o.fl. Gerum einnig við flest önnur sjón- varps- og radiótæki. Miðb æjar-radió Hverfisgötu 18, simi 28636. O g G 1 u g g a - hurðaþéttingar Tökum að okkur þéttingu á opnanlegum gluggum, úti- og svalahurðum. Olafur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavogi Simi 83499. Er stiflað? Fjarlægi stiflur iúr vöskum, wc-rörum, baðkerum log niðurföllum. Nota til þess iöflugustu og bestu tæki, loft- Iþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. ’Vanir menn. Valur Helgason. ISimi 43501 Og 33075. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pípulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er í húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, steypu. Uppáskrift- ir og teikningar. Múrarameistari. Simi 19672. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNING 'Uppl. i síma 10i69 — 15960, Bilaverkstæði Höfum opnað bilaverkstæði með endurnýjun og viðgerðir útblásturs og hemlakerfis, álimingu, rennsli á skálum og diskum sem sérgrein. Unnið úr fyrsta flokks efni með ný- tisku vélum. j. Sveinsson & Co. “^“5^ 116 Rvk' Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum ’i gier og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprungu- viðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488 og 30767. ÚTVARPSVIRKJA MEiSTARI Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 5. Simi 12880. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum I þær. Sprunguviðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Slmi 72488. llúsaviögerðir—Breytingar Tek að mér standsetningar á ibúðum, isetningu á gleri. fræsum úr gluggum o.fl. Slmi 37074. Húsasmiður. UTVARPSVIRK.IA MEISTARl Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC. SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. nsreindstæM Suðurveri, Stigahliö 45-47. Sími 31315 Loltpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Axminster . . . annað ekki Fjölbreytt úrval af gólfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæfti. Baömottusett. Seljum einnig ullargarn. Gott verð. AXMINSTER hf. Grensásvegi 8. Simi 30676. Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi .74919.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.