Vísir - 26.11.1975, Page 1

Vísir - 26.11.1975, Page 1
65. árg. — Miðvikudagur 26. nóvember 1975 — 269. tbl. bekk Mæðurnar koma með börnin með sér í skólann, og á meðan þær sitja í enskutímum eða að myndvefnaði er sér- stök gæsla fyrir börn þeirra. Eru þetta framtiðar- hugmyndir um fyrir- myndarþjóðfélagið þar se m a 11 i r e i g a möguleika til náms? Nei, þetta eru engir framtíðardraumar, heldur blákaldur raun- veruleikinn. Þessi starf- semi fer fram í Fella- helli í Breiðholti á vegum námsflokka Reykjavíkur. — sjá bls. 4-5 Barnanna gœtt meðan mœður sitja skóla- Kterum breta fyrir örygg- isráði S.þ. ,, Ríkisstjórinni ber að kæra þetta athæfi breta fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Við neyttum ekki þessa réttar síðast þegar bretar sigldu f lota sínum hing- að. Nú megum við hins vegar einskis láta ófreistað til þess að brjóta þessa íhlutun þeirra á bak aftur". —Sjá leiðara á bls. 8. Prentum ís- lenskar bœkur erlendis fyrir 33 millj. kr. Við eyðum næstum þvi jafn miklum gjaldeyri i að láta prenta islenskar bækur erlendis og við eyðum i að kaupa erlendar bækur. Talsmönnum prentiðnaðarins þykir þetta iskyggileg þróun. En þeim þykir þó fráleitt að banna prentun is- lenskra bóka erlendis. ,,Við verðum að reyna að mæta samkeppninni”, segja þeir. — sjá bls. 5 SPÁNARKONUNGUR BREYTIR i POUTISKUM DAUÐADÓMUM í 30 ÁRA FANGELSI - * w,. ím7'P,aL i HTrr-LiMtLt diWv./ j 3 k ... .. * | ié( /r / / / T @ 29 DAGAR TIL JÓLA - OG FYRSTU JÓLATRÉN KOMU TIL LANDSINS í MORGUN Tlminn liður hratt, og i dag eru aðeins 29 dagar til jóla. — t morgun kom trafoss með 60 til 70 tonn af jólatrjám til Reykjavíkur. Einnig kom skipið með greinar. Alls voru i skipinu 10 til 12 þúsund tré, en þau koma frá Danmörku ogSvíþjóð. Jólatré eru lúxusvara. A þeim er 100% tollur og 12% inn- flutningsgjald. Það er Landgræðslusjóður sem flytur þessi tré til landsins, en hann mun einnig selja um 5000 is- lensk tré sem höggvin eru i Þjórsárdal, Skorradal og i Vagla- og Hallormsstaðaskógi. Tré og greinar eru nú flutt til landsins i lokuðum gámum þar sem fer mun betur um þau. — Jim tók þegsa mynd i morgun þegar bvrj- að var að skipa upp trjám úr tra- fossi. ÖKUMAÐUR LÁTINN Ok á fullri ferð a síló Vélskóf la ók á fullri ferð á síló á sorpeyðingarstöð Reykjavíkur um kl. 11:00 i gærmorgun og beið öku- maður bana. Talið er lik- legt að hann hafi fengið aðsvif eða verið látinn þeg- ar atburðurinn varð. Krufning á þó eftir að skera úr um það. Maðurinn sem lést var 53 ára að aldri. Að sögn sjónarvott hafði mað- urinn farið mjög varlega við vinnu sina þar til allt i einu að vél- skóflan fór á fullri ferð aftur á bak og undir siló inni i stöðinni. Við höggið rifnaði húsið af vél- skóflunni. Vélskóflan hefur hrokkið i áframgir við höggið og ók á fullri ferð út úr húsinu aftur, þar sem félagi mannsins stöðvaði hana. -VS.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.