Vísir - 26.11.1975, Side 15

Vísir - 26.11.1975, Side 15
Miðvikudagur 26. nóvember 1975. 15 Svín bjarga mörgum mannsiífum Með þvi að græða hjartalok- ur úr svinum i menn, má bjarga lifi fjölmargra hjarta- sjúklinga. Skurðlæknar við Stanford heilbrigðismiðstöðina, þar sem þessi nýja tækni var fund- in upp, hafa grætt hjartalokur i nær 500 manns siðan 1971 og hefur aðgerðin heppnast i 95% tilfella. Einnig hafa verið græddar lokur i nær 400 sjúklinga við Henry Ford sjúkrahúsið i Chicago, og þar áætla skurð- læknar að þeir hafi haft keppnina með sér i um 90% til- fella. „Þessi nýja tækni er okkur mikið fagnaðarefni,” sagði dr. Edward Stinson við Stanford miðstöðina. „Það er alveg ó- trúlegt, hve margir lifa. 1 öðr- um tilvikum, hefðu möguleik- arnir aðeins verið um 50%. Þessi hjartaloka úr svíni hefur bjargað lifi margra. Onnur betri hefur enn ekki komið fram. Hún stenst allar kröfur. Lik- aminn hafnar henni ekki, hún endist vel og myndar enga köggla i blóðinu.” Eftir að hafa verið með- höndlaður meðýmsum efnum, er gera þær endingarbetri, eru hjartalokurnar græddar i fólk, sem hefur bilaðar hjartalokur. Aður en skurðlæknarnir við Stanford heilsugæslumiðstöð- ina, fundu upp á þvi, að nota hjartalokur úr svinum, voru notaðar hjartalokur úr mönn- um eða gervilokur. Ásamt hinum skurðlæknun- um gerir hann nú um 25 i- græðslur á mánuði. Dr. Julio Davilu, yfirmaður brjóstskurðaðgerða við Henry Ford spitalann, sagðist hafa byrjað að græða hjartalokur úr svinum i menn, eftir að hafa kynnst aðgerðinni við Stanford miðstöðina árið 1971. „Frá þvi við hófum þessar aðgerðir, höfum við grætt næstum 400 hjartalokur úr svinum i menn, og um 90% sjúklinganna lifir,” sagði hann. Nauðungaruppboð seiii auglýst var i 45., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á liluta i Álfheimum :I4, þingl. eign Jónasar Márussonar, fer frarn eftir kröl'u Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri, föstudag 28. nóvember 1975 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Keykjavik. Nauðungaruppboð 'sein auglýst var i 57., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á liluta i Kjúpufelli 46, þingl. eign Gista Garðarssonar, fer Iram cltir kröi'u Gjaldlicimtunnar i Reykjavik o.fl. á eign- inni sjálfri, löstudag 28. nóvember 1975 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sein auglýst var i 48., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á E-götu 8 v/Blcsugróf, þingl. eign Guðbjörns Guðbjörns- sonar, ler fram eftir kröfu Iðnaðarbanka tslands hf. á cigninni sjáll'ri, föstudag 28. nóvember 1975 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Til leigu er geymsluhúsnæði á jarðhæð i Hafnar- húsinu við Tryggvagötu. Upplýsingar á Halnarskrifstofunni. Halnarstjórinn i Reykjavik. ~ÚTSALA á vetrarhjól- börðum i 5—10% afsláttur á negldum vetrarhjólbörð- \ um, til 1. desember nk. ( Einstætt tækifæri til að gera góð kaup. / Opið alla virka daga f rá kl. 8—10, laugardaga 8—8, sunnudaga 10—6. Hiólbarðoviðgerðin NÝBARÐI Garðahreppi. Sími 50606. LITAÐUR KRISTALL llandunninn, litaður kristall frá Randfjords Glassverk Noregi. Litaði kristallinn er nýkominn á markaðinn i Noregi — og er nýkominn tilokkar. Nýtiskuleg og falleg gjöf, sem mun gleðja. Komið og skoðið úrvalið. Q) NORÐFOSS I AIIOAVEG 48 SIMI 15442 ÞJÓÐLEIKHOSIþ Simi 1-1200 Stóra sviðið: CARMEN i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 ÞJÖÐNÍÐINGUR fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. SPORVAGNINN GIRND laugardag kl. 20 Litla sviðið: MILLI IIIMINS OG JARÐAR laugardag kl. 15 IIAKARLASÓL sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Simi 1-66-20 SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag. — Uppselt. SKJ ALDHAMR AR föstudag. — Uppselt. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Leikfélag Kópavogs Simi 4-19-85 svnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala i Félagsheimili Kópavogs opin frá kl. 17-20. Simi 4-19-85. Næsta sýning sunnudag ISLENSKUR TEXTI Óþokkarnir (The Wild Bunch) Einhver mest spennandi og hrottalegasta kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd. Myndin er i litum og Panavision. Aðalhlutverk: William, Holden, Ernes Borgnine, Robert Ryan, Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. laugarAs B I O Sími 32075 LEE VAN CLEEF Einvigið mikla Ný kúrekamynd i litum með ÍSLKNSKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Svnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rýtingurinn i Afar spennandi og viðburðarrik bandarisk litmynd eftir sögu llarolds Hobbins.sem undanfarið hefur verið framhaldssaga i Vik- unni. Alex Cord, Britl Ekland. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11. HaSKOLaBIO fcæ- simi 22HO -HM Lögreglumaöur 373 (Badge 373) Bandarisk sakamáiannnd i um. I.oikstjori: Iloward W. Koch Aðalhlutverk: Rohert Duvall Verna Bioom llenry Darnm islonskur toxti Bömuið innan !<i ára Svnri kl. 5. 7 ng ii lit- ^ÆJARBiP —S Sími 50184 Barnsránið (Black windmill) Mjög spennandi og vel gerð mynd. Sýnd kl. 10. Næst síðasta sinn. Karatebræðurnir Sýnd kl. 8. Xmitiaquelle Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ■4SLENSKUR TEXTI. ! Stranglega bönnuð innan 16 ára. ; Nafnskírteini. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala opin frá kl. 5. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sími 31182 Hengjum þá alla Hang'em High THEMAD ADVENTURES OF“RABBI”JACOB Iq|®. COIDRBV DELUXE*/ Ævintýri Meistara Jacobs Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og is- lcnskum texta.Mynd þessi hefur alls staðar farið sannkallaða sigurför og var sýnd með metað- sókn bæði i Evrópu og Bandarikj- unum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois De Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. 18936 Mjög spennandi, bandarisk kvik- mynd með Clint Eastwood i aðal- hlutverki. Þessi kvikmvnd var 4. dollaramyndin með Clint East- wood. Leikstjóri: Ted Post. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Kndlirsýnd kl. 5, 7 og 9,15.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.