Vísir - 26.11.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 26.11.1975, Blaðsíða 22
22 MiOvikudagur 26. nóvember 1975. vism TIL SÖLU Til sölu sænskir stálofnar, góöir i iðnaðarhiisnæði eða bilskúr. Vil kaupa notaöan hefilbekk. Uppl. i sima 83605 eftir kl. 19. Nýjar kuldaúlpur nr. 34 á 10-12 ára drengi til sölu, einnig drángjarúskinnsskór nr. 37 og 38, skautar og skíðaskor sem nýir nr. 37 og 38, drengjaskyrtur, vesti og slifsi á 8-10 ára, kven- blússur nr. 40 og 42. A sama stað óskast skautar og skiðaskór nr. 39 og 40. Uppl. i sima 36084. Borð og bækur. Innskotsborð og tvö önnur smá- borð, ennfremur 36 bækur eftir Halldór Laxness. Uppl. i sima 16649. Til sölu sem nýtt Phase-tæki, electro harmonix á kr. 20. þús. Uppl. i sima 94-3147. Sab Lórens sjónvarpstæki, 2 negld snjódekk á Saab felgum, gamall radiófónn, 2 svefnbekkur, 16 mm kvikmynda- sýningarvél sem ný brekkuskiði og bindingar ásamt skóm nr: 42 með spennum, teborð á hjólum, útskomir fisibelgir. Til sýnis að Reynimel 22, simi 16435. Nokkur gölluð baðkör til sölu. Finpússning sf. Duggu- vogi 6. Nýleg oliukynditæki (ketill, 3 1/2 rúmmetri) til sölu. Uppl. i sima 42907. Tveir lallegir skápar til sölu. Annar er 1 m x 90 cm með tveimur hillum, hentugur fyrir föt. Hinn er 1,60 x 45 cm. einkan- lega ætlaður fyrir hljómtæki og plötur. Til sýnis aö Fossvogsbletti 46 ■ á horni Háaleitisbrautar og Sléttuvegar, rétt hjá Borgar- spitala. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51 Hf. Orgel til sölu Henkel — i góðu lagi, áætlað verð 60.000.- Rauðalæk 13, jarðhæö. Simi 33485. Til sölu göinul kista, pinnastólar, lampar, borð, ryk- suga, munnharpa með skiptingu og margt fleira. Simi 27214 eftir kl. 5 á kvöldin. Ny Passap duomatic prjónavél til sölu, verð kr. 60 þús. Simi 30673. Kimm lonna krafttalia til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i sima 17196 á kvöldin. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst Skarphéöinsson. Simi 34292. ÓSKAST KEYPT Lopapeysur og sjöi Vil kaupa lopapeysur, sjöl úr ein- girni og sjónvarpssokka. Simi 36789. 4 negld snjódekk 6,40x13 óskast til kaups. Simi 37754. Óska eftir að kaupa notaðan hefilbekk. Uppl. i sima 75971 eftir kl. 6. Barnakojur og barnarúm óskast til kaups. Uppl. i sima 81569 og 85009. Kaupum litið notaðar og vel með farnar popp- hljómplötur. Staðgreiðsla. Safn- arabúðin Laufásvegi 1. Simi 27275. Kaupum notuð sjónvarps- og stereotæki, vel með farin. Tökum einnig i umboðssölu hvers konar hljómflutningstæki. Sjónvarpsmiðstöðin sf. bórsgötu 15, simi 12880. VERZLUN Eyrstungur, fáeinar innrammaðar eftirprent- anir úr gömlu Reykjavik, eftir Guðmund Einarsson frá Mýrdal til sölu að Skólavörðustig 43, simi 12223. 8 mm sýningavélalcigan. Vélar fyrir 8 mm super, slides sýningavélar, Polaroid mynda- vélar. Simi 23479 (Ægir). Gjafavörur. Atson seðlaveski, old spice gjafa- sett, reykjarpipur, pipustatif, pipuöskubakkar, tóbaksveski, tó- bakstunnur, vindlaskerar, sjússamælar, Ronson kveikjarar, konfekt úrval, vindlaúrval o.m.fl. Verslunin böll Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands Bifreiða- stæðinu) Simi 10775. Verslunin Faldur, Austurveri, simi 81340. Náttfata- efni, flónel rósótt og með barna- myndum, verð 227 kr. Körfur. Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brltðu- kröfur fallegar tvilitar, gerið jölainnkaupin timanlega. Tak- markaðar birgðir, ódýrast að versla i Körfugerðinni, Hamra- hlið 17. Simi 82250. Körfugerðin auglýsir: Nýtisku körfustólar, borð og blaðagrindur fyrirliggjandi, enn- fremurbarnavöggur, bréfakörfur og brúðuvöggur, nokkrar stærðir. Kaupiö innlendan iðnað. Körfu- gerðin, Ingólfsstræti 16. Hlutafélag með umboðs- og heildverslun á Norðurlandi vantar vörur i um- boðssölu, allt kemur til greina. Uppl. i dag og næstu daga i sima 23776 frá kl. 9-14. Ferguson sjónvarpstækin fáanleg, öll vara- hluta- og viðgerðarþjónusta hjá umboðsmanni, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Simi 16139. Ný bók: N.J.Crisp: Tveir heimar. Bresk nútímasaga. Jólasögur og aðrar sögur frá ýmsum löndum. Bók við allra hæfi. Hjá bóksölum — Bóka- útgáfan Rökkur Flókagötu 15. Af- greiðslutimi 9-11.30eða eftir sam- komulagi. Simi 18768. brlþættur lopi. Okkar vinsæli þríþætti lopi er ávallt fyrirliggjandi i öllum sauðalitunum. Opiðfrákl. 9-6alla virka daga og laugardaga til há- degis. Magnafsláttur. Póstsend- um um land allt. Pöntunarslminn er 30581- Teppamiðstöðin, Súða- vogi 4, Iönvogum Reykjavik. Verslunin Faldur Austurveri. Sími 81340. Barna- sokkabuxur Tauscher, mjúkar og hlýjar, verð 570 kr. Köflóttir sportsokkar, 4 stærðir. Björk Kópavogi. Helgarsala—kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, leikföng, hespulopi, islenskt prjónagarn, dömublússur, telpublússur, gallabuxur, flauelsbuxur, peysur. Nærföt og sokkar á alla fjölskyld- una. Björk Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Skermar og lampar i miklu úrvali, vandaðar gjafa- vörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir til breytinga Raftækjaverslun H. G. Guöjóns- isonar, Suðurveri. Simi 37637. FATNAÐUR Flauelsjakkaföt með vesti á grannan mann til sölu. Uppl. i sima 12426. Til sölu mjög fallegur franskur brúðarkjóll nr. 40. Uppl. i sima 37763 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu ónotaöur enskur siður model kjóll á 11-12 ára telpu. Uppi. i sima 12774. HJÓL-VAGNAR Nýlegur barnavagn, barnaleikgrind og göngugrind til sölu. Uppl. i sima 52984. HÚSGÖGN Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð, bókahillur, stofuskáp- ar, stakir stólar og borð, Antik húsgögn Vesturgötu 3. Simi 25160. Svefnbekkur tii sölu, mjög ódýr. Uppl. i sima 82519. Sófasett. Til sölu 2ja og 3ja sæta sófar ásamt 2 stólum, Uppl. i sima 42425. Kynningarafsláttur á dömu- og táningasiðbuxum. Að- stoð við mátun og breytingar. Kaupið buxurnar timanlega fyrir jól. Tiskuverslunin Bessf, Lauga- vegi 54. Danskt mahogny rúm til sölu, 1x2 m. Mjög vandað. Simi 83810. Vandaöir og ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu að öldugötu 33. Simi 19407. Hjónarúm — Springdýrtur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með hólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaöar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1."K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Sérsmiði — trésmiöi. Smiðum eftir óskum yðar svo sem svefnbekki, rúm, skrifborð, fataskápa, alls konar hillur o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð- brekku 63, Kópavogi. Simi 44600. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126, simi 34848. HEIMILISTÆKI Frystiskápur til sölu. Uppl. i sima 38915. Husqvarna uppþvottavél, mjög litið notuð til sölu. Selst á hagstæðu verði. Uppl. i sima 19519 milli kl. 7-9. BÍLAVIÐSKIPTI Escord árg. ’73 til sölu. Blár að lit á góðu verði. Uppl. i sima 32169 eftir kl. 6. Vil kaupa Taunus 12m árg, ’64, má vera lélegur. Simi 92-7035 Garði. Vil kaupa Bronco 6 cyl. árg. ’70-’71. Staðgreiðsla. Simi 84274 eftir kl. 5. Bronco eigendur athugiö. Til sölu er Ford vél 170 cub. keyrð u.þ.b. 15 þús. Uppl. i sima 10382. Mazda 929 harötopp, 1975, ekinn 11 þús. km. Mazda 929, sedan 1974, ekinn 35 þús. km. Mazda 818 sedan, 1974, ekinn 39 þús. km. BQarnir eru til sýnis og sölu hjá Bilaborg hf. Borgartúni 29. Simar 22680 og 27180. Cortina, '64 til sölu, skoðaður ’75. Simi 37312 eftir kl. 5. Land-Rover dísel, árg. ’72. Uppl. i sima 41818 eftir kl. 7 á kvöldin. Corlina árg. '71. Til sölu er Cortina árg. ’71, 4ra dyra i góðu standi, útvarp og vetrardekk fylgja. A sama stað er óskað eftir ódýrum en traustum bil, skoöuöum 1975. Skipti æski- leg. Uppl. i sima 74762 á kvöldin. Minica árg. '74, japanskur, mjög vel með farinn bfll, rúmgóður og sparneytinn, til sölu. Uppl. i sima 41570 á daginn og eftir kl. 6 i sima 44251. oska eftir góöum bif 70 þús. kr. útborgun. Visst á mán- uði, ekki eldri en árg. ’70. Uppl. i sima 24875 milli kl. 7 og 10. Dodgc Coronct árg. ’66, nýupptekinn til sölu. Uppl. i sima 40814 eftir kl. 7. óska eftir vél i Rússajeppa. Simi 93-8169 eftir kl. 7. BDapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Rena'ult, Taun- us, VW, Trabant, Citro'én, Opel, Benz, Vauxhall. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 1-3. Bila- partasalan Höfðatúni 10, simi 11397. HÚSNÆÐI í 5 herbergja Ibúð i tvfbýlishúsi i Hliðunum 165 ferm., 2 stofur, 3 svefnherbergi, sérinngangur. Mánaðarleiga kr. 30 þús. Tilboð sendist fyrir 28. þ.m. merkt „Rólegt fólk 4021”. Til leigu 2ja herbergja ibúð. Laus strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 40578 eftir kl. 6. Verslunar- eða iðnaðarhúsnæði til leigu i miðbæ Hafnarfjarðar. Tilboðsendistblaöinufyrir 1. des. merkt „3822”. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yöur að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Maður á besta aldri og i góöri vinnu óskar eftir 2ja herbergja Ibúð i Ytri Njarðvik eða Keflavik. Góð leiga i boði. Uppl. I sima 32345. Óskum að taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð strax i Keflavik. Uppl. i sima 92-1304. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast á leigu strax. Góðri umgengni og reglubundnum greiðslum heitiö. Uppl. i sima 82786. Stúlka með hálfs árs barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Simi 75342 eða 74912. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helst i Kópavogi. Erum ' barnlaus. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Simi 42949. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 43835. l-2ja herbergja Ibúð i Rvik óskast á leigu. Uppl. i sima 10612. Reglusöm, hávaðalaus stúlka um þritugt óskar eftir litilli Ibúð eöa góðu herbergi með að- gangi að eldhúsi. Uppl. i sima 25899 eftir kl. 16.30. Abyggileg kona óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö i steinhúsi I vesturbænum eða gamla bænum strax eða I desem- ber. Fyrirframgreiðsla. Simi 16157 og 18468 eftir kl. 6. 25 ára stúlka með barn óskar eftir litilli ibúö á leigu, i Voga- Langholts- eða Heimahverfi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 85009. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja herbergja ibúð strax, helst i Arbæ. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 84202 eftir kl. 7. ibúö—húshjálp. Óska eftir tveimur herbergjum og eldhúsi, mikil húshjálp i boði. Uppl. i sima 42809. Fullorðinn maöur óskar eftir góðu forstofuherbergi, helst i gamla miðbænum eða Laugarnesinu. Litið heima. Fyr- irframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 34034. Kg er á götunni með 9 mánaða barn. Vill einhver leigja mér 2ja herbergja ibúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 83494 og 51689. Ungur læknir óskar eftir 2ja herbergja ibúð með baði, helst nálægt eldri hluta bæjarins. Reglusemi og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Tilboð merkt „3953”. oska eftir 4ra, 5 eða 6 herbergja ibúð núna eða fyrir 1. febrúar, i vesturbæ eða nágrenni. Simi 24962. Rúingóöur upphitaður bílskúr óskast á leigu. Uppl. i sima 40814 eftir kl. 7. Hriggja herbergja ibúð óskast á leigu strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 52427. Karlmaöur óskar eftir ibúð á leigu, einstaklings- eða 2ja herbergja. Nánari uppl. i sima 24037 eða 30429. ATVINNA í Lagermaöur Maður óskast til lagerstarfa og fleira i matvöruverslun, gott starf fyrir roskinn mann. Tilboð send- ist blaðinu fyrir 27. þrm. merkt „Breiðholtshverfi”. ATVINNA ÓSKAST M a treiðs iu m a ðu r óskar eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 74164. 20 ára maður óskar eftir vinnu hálfan daginn i allan vetur. Uppl. i sima 41496 eftir kl. 7. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu, vön skrifstofu- og verslunarstörfum, ensku og frönskukunnátta. Flest kemur til greina. Simi 18164. 19 ára röskur piltur óskar eftir góðri og fastri innivinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 71224 allan daginn. 22ja ára maður óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. Simi 53948. Ath. ungan mann vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Hringið i sima 42080. Ung kona óskar eftir vinnu. Allt mögulegt kemur til greina. Uppl. i sima 36612. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön af- greiðslustörfum, en margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 22513. Ung stúlka vön afgreiðslustörfum óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 52427. TAPAÐ - FUNDIÐ Brúnt peningaveski með 100 mörkum tapaðist frá Rauðarárstig að Osta- og smjör- sölunni Snorrabraut i gær. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 44325. Fundarlaun. Karlmannsgullhringur með stórum rauðum steini tapað- ist fyrir helgi. Finnandi vinsam- legast hringiö i sima 12291. Fundarlaun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.