Vísir - 26.11.1975, Síða 23

Vísir - 26.11.1975, Síða 23
vísm Miðvikudagur 26. nóvember 1975. 23 TAPAÐ — FUNDIÐ Sl. iaugardag tapaðist Pierpont kvengullúr fyrir utan Röðul eða Sesar. Finn- andi vinsamlega hringi i slma 41394. (llcraugu töpuöust á laugardag, á Vitastig. Finnandi hringi i sima 10660 eða 32662. BARNAGÆZLA Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn, frá 1. des. eða áramótum. Hef leyfi. Simi 86952. YMISLEGT Les i iófa, spil og bolla, simi 50372. EINKAMAL Kynning. Fullorðinn maður óskar að kynn- ast konu 20-30 ára, hefur ekki sambúð i huga, en fjárhagslega fyrirgreiðslu. Drengskaparorð um þagmælsku. Sendið uppl. til Visis merkt „Samband 4026”. SAFNARINN Jólamerki 8. útg. ár. 1975 Gáttaþefur i 10 ára jólamerkjaseriu Kiwanis- klúbbsins Heklu eru komin út. Með öllum islensku jólasveinun- um. Teikning Halldór Pétursson listmálari. Athugið umslög með „North Role” stimpli og eldri ár- ganga. Safnið þessari skemmti- legu seriu frá byrjun. Til sölu i öllum frimerkjaverzlunum. Nánari uppl. hjá Kiwanisklúbbn- um Heklu, pósth. 5025. Veiti tilsögn i stærðfr., eðlisfr., efnafr., tölfr. bókf., rumt. o. fl. Kenni einnig þýsku o. fl. Les með skólafólki og með nemendum „öldunga- deildarinnar.” —dr. Öttó Arnald- ur Magnússon, Grettisg. 44 a. Simar 25951 og 15082 (heima) Bókasafn arar Vegna flutnings er stórt og vel með farið bókasafn til sölu, selst i einu lagi. Safnið er að meginhluta bundið, bókaskrá fyrir hendi. Ahugamenn leggi nöfn sin og simanúmer á augld. Visis merkt „Bókamenn 3786”. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Umslög i miklu úrvali fyrir ný frimerki útgefin miðvikud. 19 nóv. Kaupið umslögin meðan úrvalið er mest. Kaupum islensk frimerki. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. BÍLALEIGA Akið sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. HREINGERNINGAR Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Gólf- teppahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Gólfteppahreinsunin Hjalla- brekku 2. Hreinsum og þurrkum gólfteppi, renninga og mottur. Förum i heimahús ef óskað er. Simi 41432 Og 31044. Þrif — lireingerningar. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun. Einnig húsgagnahreinsun. Veitum góða þjónustu á stigagöngum. Þrif. Simi 82635. Bjarni. Smáauglýsingar eru einnnig á bls. 21 Þjónustuauglýsingar Verkfæraleigan Hiti Rauðahjalla 3 Kóp. Simi 40409. Steypuhrærivélar, hitablásarar, múrhamrar og málningasprautur. Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niðurföll um, notum ný og fullkomin tæki rafmagnssnigla, vanir menn Upplýsingar i sima 43879. Stifíuþjónustan Anton Aðalsteinsson RCA lampar og transistorar. Kathrein sjónvarpsloftnet og kapall. Kathrein C.B. talstöðva ioftnet. Radió- og sjónvarpsloftviðgerðir. Sækjum — sendum. Georg Ámundason & CO. Suðurlandsbraut lS.Símar SllSO og 35277. Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömul og ný hús, máliðer tekið á staðnum og teiknað i samráöi við húseigendur. Verkið er tekið livort heldur er i timavinnu eða fyrir ákveðið verð og Iramkvæmt af meistara og vönum mönnum. Fljót algreiðsla, góöir greiðsluskilmálar. Nánari uppl. I siina 24613 og 38734. Milliveggjahellur léttar, sterkar, jöfn þykkt. Steypuiðjan Selfossi Simi 99-1399. •SVl-v .c-Or Sjonvarpsviögerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Verkstæðissimi 71640. Heimasimi 71745. Geymið auglýsinguna. LOFTPRESSUR CiRÖFUR LEIGJUM UT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YTGROFU. TÖKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT FLEYGA7 BORVINNU OG SPRENGINGAR. 1e' uerk ' [“1 SÍMAR 860: UERKFRRI11I HF Bilaeigendur Vel stilltur bill eyðir minna bensíni. Hjóiastillingar og vélastillingar. Bllastillingar, Hamarshöfða 3. Simi 84955. r I V l ;■ -■ \ - W v- n : IÍTVARPSVIRKJA **>- MQ5TARI 86030-85085-71488 Er sjónvarpið bilað? gerum við fiestar teg. 15% afsláttur til öryrkja og aldr- aðra. Dag- kvöld- helgarþjónusta. Simi 28815 Sjónvarpsþjónustan. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, jnota fullkomnustu tæki. Vanir jmenn. I Hermann Gunnarsson. Simi 42932. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviögerðir I heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarps- virkjar. Fullkomið Philips verkstæði Sérhæfir viögerðarmenn i Philips sjónvarpstækjum og öörum Philips vörum. heimilistæki sf Sætúni 8. Slmi 13869. Traktorsgrafa — Sandur — Fyllingaefni Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Slétta lóðir, gref skurði, grunna og fl. Föst tilboð eða timavinna:. Sandur og fyllingaefni til sölu. Simi 83296. .1 ' Sýningarvéla og filmuleiga V|: 'f,V Super 8 og 8mm. Sýningarvélaleiga (I. Uf Super8mm. filmuleiga. <'^SZrÍN^Íar japanskar v®*ar’ cinfaldar í notkun. LJÖSMYNDA 06 GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfiröi Sími 53460 Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg tækif æranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 UTVARPSVIRKJA MFIS1ARI Viögeröarþjónusta Sérhæfðar viðgerðir á öllum tækj- um frá NESCO hf. GRUNDIG, SABA, KUBA, IMPERIAL o.fl. Gerum einnig við flest önnur sjón- varps- og radiótæki. Miðbæjar-radió Hverfisgötu 18, simi 28636. SLOTTSUSTEN G 1 u g g a - o g hurðaþéttingar Tökum að okkur þéttingu á opnanlegum gluggum, úti- og svalahurðum. Olaíur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavogi Sími 83499, Er stiflað? Fjarlægi stiflur iúr yöskum, wc-rörum, baðkerum log niðurföllum. Nota til þess iöflugustu og bestu tæki, loft- Iþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. ’Vanir menn. Valur Helgason. ISimi 43501 og 33075. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða staö sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo aö fáist meiri hiti og minni hitakostnaöur. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Vlúrverk — Flisalagnir Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, steypu. Uppáskrift- ir og teikningar. Múrarameistari. Simi 19672. Sprunguviðgerðir og þéttingar meö Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húöaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. Uppl. i sima 10i69 — 15960. DOW CORNINC Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki,— Vanir menn. KEYKJAVCXj L 'R H;F. Slmar 74129 — 74925. Húsaviðgerðir Tökum aö okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum ‘i g'ler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprungu- viðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488 og 30767. ÚTVARPSVIRKJA MEJSTARI Sjónvarpsmiðstöðin SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 5. Simi 12880. Húsaviðgerðir Tökum að okkur húsaviðgerðir utan húss sem innan, járnklæðum þök, setjum i gler og minniháttar múrverk. Gerum við steyptar þakrennur og berum i þær. Sprunguviðgerðir og margt fleira. Vanir menn. Simi 72488. Ilúsaviðgerðir—Breytingar Tek að mér standsetningar á ibúðum, isetningu á gleri, fræsum úr gluggum o.fl. Simi 37074. Húsasmiður. UTVARPSVIRK.IA MFIS1ARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum viö allar geröir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC. SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. PsreinésfæM Suðurveri. Stigahlið 45-47. Simi 31315. Loltpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Axmínster . . . annað ekki Fjölbreytl úrval af gólfteppum. islensk — ensk — þýsk — dönsk. Thompson blettahreinsiefni fyrir teppi og áklæöi. Baömottusett. Seljum einnig ullargarn. Gott verö. AXM I NSTER hf. Grensásvegi 8. Simi 30676, Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.