Vísir - 01.12.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 01.12.1975, Blaðsíða 1
(....... .............. 1 Sendiherra Bando- ríkjanna hjó NATO gróflega misboðið — sjq erlendar fréttir bls. 6-7^ BRESKA OLIU FYRIR FISK ÍSLENDINGA Bretland á að láta hluta af oliuauðæfum sinum fyrir þann fisk sem veiddur er við lsland,segir bretinn James Mason i viötali við Visi. Mason varar við þorskastriði sem geti leitt til manndrápa: — bjóðernishyggja getur blindað menn af heift. — sjábls.3. Verjendur landsins eiga að verja fólkið — beir sem hafa tc-kið að sér aö verja landiö, eiga einnig aö sjá til þess aö fólkiö i landinu sé óhult. Þeir eiga aö leggja vegi til aö fjiilga undankomuleiöum i striöi, og þeir eiga aö byggja sjúkrahús utan Stór-Reykjavikursvæöisins, ef til kemur aö allt fari I rúst þar. A þessa leið kemst Aron Guöbrandsson aö oröi í siöari grein sinni ,,AÖ selja landið”. —sjú bls. 5. Einn í gœslu vegna inn- brotsins í Héðin — S|d baksíðu BÆJARFULLTRUAR I VESTMANNAEYJUM: Steinþegja um bœjorstjóramálið — sjá baksiðu mm í Púkar" í i handbolta ; Þeir hafa hingaö til veriö kallaöir „yfirfrakkar”, mennirnir scm B settir eru öörum handboltamönnum til höfuös, i þvi skyni aö „taka þá úr umferð” eins og þaö heitir á fagmálinu. ö Nú hafa þeir fengiö nýtt nafn, | Sjó iþróttir bts. 10, 11, 12, 13, 14 og 15 , n KAFBÁTURINN TSB RÚSSNESKUR j£ Areiöanlegar fréttir herma að kafbáturinn sem sást á miðun- um fyrir austan I vikunni sem leiö hafi verið rússneskur. Eftirlitsflugvél frá varnarliöinu fann bátinn og komst að raun um aö um rússneskan diesel-kafbát var aö ræöa. Blaðið leitaði staðfestingar Péturs Sigurðssonar forstjóra landhelgisgæslunnar á þessari frétt. Hann tók skýrt fram að eftir þeirra eigin athugunum hjá landhelgisgæslunni, hafi þeir ekki vitað hverrar þjóðar kaf- báturinn var. Hitt væri svo ann- að mál hvað þeir hefðu heyrt ut- an að sér. Annars væri best að leita staðfestingar hjá varnar- liðinu, þeir hefðu flogið þarna yfir, og gætu ef til vill staðfest hverrar þjóðar kafbáturinn hafi verið. Aðspurður hvort slikrar stað- festingar hefði verið leitað, svaraði Pétur ekki beint, en sagði þá staðfesta, að ekki hefði verið um þeirra eigin kafbát að ræða, svo ekki væru möguleik- arnir margir eftir. Þeirri spurningu er ósvarað hvað hann hafi verið að gera þarna innan um bresku togar- ana, eftir hverju rússar hafi verið að slægjast þar. —VS t dag eru aðeins 23 dagar til jóla. Mörgum finnst jólaundir- búningurinn fara snemma af staö. Jólaskreytingar voru komnar i nokkra verslunar- glugga þegarum miöjan siðasta mánuð, og nú uin helgina var byrjað að ganga frá jólaskreyt- 'ingum i Austurstræti. Þar eru nú fagrar götuskreyt- ingar úr grenivafningum og ljósum, Jólabjöllur og jóla- sveinar hanga I stálþráðum og setja mikinn svip á umhverfiö i skammdeginu. Ljósm.: Bragi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.