Vísir - 01.12.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 01.12.1975, Blaðsíða 19
VISIR Mánudagur 1. desember 1975. lí Með stjörnu- blik í augum é Klton John bar myndastúdióunum leika I upptöku- þessi skringilegu i E n g 1 a n d i . stúdiói viö hliöina, gieraugu i sam- Bitiilinn frv., Paul og hann ieit inn I kvæmi sem haldiö MacCartney, var veislusalinn, þegar var i Elstreekvik- aö halda hljóm- þeim var lokiö. Sll MIIM CPNAt) nýja herrafataverslun að Snorrabraut 56 SNORRABRAUT 56 SÍM113505 REYKJAVÍK 2 bandarískir þingmenn í hjónaband Nýlega tilkynntu tveir bandarískir þingmenn, að þau ætluðu að gifta sig. Þau heita Martha Keys, 45 ára, og Andrew Jacobs, 43 ára. Brúðkaupið fer fram í janúar. Þetta mun vera i fyrsta skipti sem meðlimir fulltrúadeildar- innar giftast innbyrðis. Frú Keys er nýlega fráskilin, en hun er demókrati frá Kansas, en Jacobs sem einnig er frá- skilinn er demókrati frá Indiana. Þau höfðu kynnst vegna þess, að þau áttu sæti i sömu nefnd. Fyrstu djúp- sjóvarfiskarnir í Sœdýrasafni! Dýragarðurinn i Suttgart i Þýskalandi eignaðist nýlega þessa japönsku könglafiska i skiptum viðSædýrasafniö i Keikyu i Japan. Þetta eru djúpsjávarfiskar og þeir fyrstu sem sýndir eru I Evrópu. Þeir eru svo nefndir vegna hreistursins en þeir eru eftir- tektarverðastir fyrir að þeir eru sjálflýsandi sem stafar af gerlamyndun i tálknum þeirra. Þeir eiga heima i Japanshafi og eru taldir vera mikið lostæti bornir fram með sojabaunasúpu. Fyrir nokkrum árum gaf Akihoto krónprins japanska dýra- garðinum i San Francisco tvo svona fiska. leika ykkur... Málaspilið sameinar tvennt, ánægju af skemmtilegu spili og nám í erlendu tungumáli. Til þess að hafa not af spilinu þarf aðeins undirstöðu- þekkingu í því tungumáli sem við á, hverju sinni. Nú er tækifærið fyrir alla, bæði unga og gamla! Málaspilið fæst í næstu bókaverzlun. Heildsala - Smásala. BÓKAVERZLUN* SIOFUSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 REYKJAVÍK SÍMI: 13135

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.