Vísir - 01.12.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 01.12.1975, Blaðsíða 16
16 Mánudagur 1. desember 1975. 'VISIH GUÐSORÐ DAGSINS: Því aft liann segir: A hag- k v æ m r i t i ö bænheyröi ég |)ig, og á lijálp- ræöisdegi iijálpaöi ég þér. Sjá, nú er mjög liagkvæin tið, sjá, nú er hjálp- i'æöisdagur. II. Kor. (>,2 Þegar Danmörk mætti tslandi á Evrópumótinu i Torquay 1961 voru Danir i efsta sæti. Leikurinn var mikil vonbrigði fyrir þá, þvi þeir fengu hreint tap. Eftirfar- andi spil átti stóran þátt i þvi. Staðan var allir utan hættu og austur gaf. 4) K-D-G-4-2 ¥ 10-8 ♦ K-10-8-3 *G-5 * 9-8 ¥9 ♦ D-G-7 ! * A-K-D-8-7-4-2 * 6 A-5 A-K-D-7-6-5-3-2 5-4 4 10-7-6-3 T" G-4 A-9-6-2 * 10-9-3 1 opna salnum sátu n-s, Werdelin og Aastrup, en a-v, Eggert Benónýsson og Lárus Karlsson. Það blés ekki byrlega, þvi Lárusi varð á það slys að opna i vitlausri hendi. Viðurlög voru þau að Eggert átti alltaf að segja pass. Ef ég þekki hann rétt, þá hefur honum ekki liðiö rétt vel meö niu upplagða slagi á hendinni. Nú sögnin gekk til Lárusar, sem stóö við sina opnun á einu laufi. Norður sagði einn spaða og það furðulega skeði, að Lárus sagði pass. Hefur trúlega verið hræddur við game hjá n-s. Norður fékk sjö slagi og 80.N 1 lokaða salnum sátu n-s Stefán Guðjohnsen og Jóhann Jónsson, en a-v Brokholm og Andersen. Eitthvað fór úr sambandi, þvi þannig gengu sagnirnar: Austur Suður Vestur Norður 2L P 3L P 3H P 4L P 4H P 4S D RD....P P!! P Aftur fengu n-s sjö slagi, en nú fengust 1400 fyrir það eða 17 impar. Viðkomustaðir bókabilanna ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriöjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miövikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iöufell — fimmtud kl. 1.30- : 3.30, ; Veryl. Kjöt og fiskur við Engjasel -*• foktud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. viö Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — ^mánud. kl. 1.30-2.30. "Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. '6.30-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT—HLIÐAR •Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miövikud. kl. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. viö Norðurbrún — þriðjud kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — Jöstud. kl. 3.00-5.00. SUND I Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN I Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — figimtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimiliö — fimmtud. kl. 7.00;9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — ifimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjaröarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. l.æ-37«0. Smáauglýsingror Vísis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 simi 110 60 Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga kl. 16.00-22.00. Aðgangur og sýninga- skrá ókeypis. Munið frfmerkjasöfnun Geðverndar (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eöa skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og velunnara þess á aö fjáröflunarskemmtun verður 7. desember næstkom- andi. Þeir, sem vilja gefa muni i leikfangahappdrættið vinsamleg- ast komi þeim i Lyngás eða Bjarkarás fyrir 1. desember næstkomandi. Munið frimerkjasöfnun Geövernd (innle'nd og erl.). Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Orðsending frá Verkakvenna- féiaginu Framsókn: Basarinn verður6. des. næstkom- andi. Vinsamlega komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem fyrst. Fundartímar A. A. Fundartimi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaöarheimiii Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Kvenfélag Lágafellssóknar minnir félagskonur á basarinn 6. desember næstkomandi að Hlé- garði. Tekið á móti basarmunum að Brúarlandi, þriðjudag 2. desember og föstudag 5. des. frá kl. 20. Kvenstúdentar. Muniö Opna húsiö að Hallveigar- stööum miðvikudaginn 3. desem- ber frá kl. 3—6. Jólakort Barna- hjálpar Sameinuðu þjóðanna verða til sölu. Ennfremur verður tekið við pökkum i jólahappdrætt- iö. Flokkaglima Reykjavikur fer fram fimmtudaginn 11. des. i Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Þátttökutilkynningar þurfa að berast Sigtryggi Sigurðssyni Mel- haga 9 fyrir 5. des. n.k. Slysavaröstofan: sfmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, sfmi 22411. Læknar: Rcykjavík—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld- og næturvarsla I lyfjabúö- um vikuna 28. nóv,—4. desember: Garösapótek og Lyfjabúöin Ið- unn. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frákl. 22aðkvöldi til kl. 9 að morgnivirkadaga,enkl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fHdögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. PiiíBíiííSSSi' Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði f sima 51336. Hitaveitubilanirsimi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. ( Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Golfklúbburinn Keilir. Aðalfund- ur Golfklúbbsins Keilis verður haldinni Skiphól I Hafnarfirði mánudaginn 8. des. n.k. og hefst hann kl. 20.00. Venjuleg aöal- fundastörf. Stjórnin. Prestar I Reykjavik og nágrenni eru minntir á hádegisfundinn i Norræna húsinu mánudaginn 1. des. Varaformaöur norska prestafélagsins kemur á fundinn. Kvenfélag Háteigssóknar. Fundur veröur i Sjómannaskól- anum þriðjudaginn 2. desember kl. 20.30. Myndasýning. Kvenfélag Laugarnessóknar — Jólafundur verður haldinn mánu- 1. desember i fundarsal kirkjunn- ar kl. 8.30. Jólavaka, söngur, jóla- pakkar o.fl. jifinnmni F r á Náttúrulækningafélagi Reykjavikur. Jólafundur verður 4. desember n.k. kl. 20.30 i Mat- stofunni að Laugavegi 20B. Erindi með litskuggamyndum frá Israel o.fl. Veitingar. Fjölmenn- ið. Hjálpræöisherinn. 1 kvöld kl. 20.30 er 1. desemberhátið sem Heimilissambandið stendur fyrir. Veitingar, happdrætti og kvik- myndasýning. Sönghópurinn ,,Blóð og Eldur” syngur. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar. Allir velkomnir. Kvenstúdentafélag islands. Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 4. desember kl. 8.30 i Atthagasal Hótel Sögu. Skemmtiatriði og jólahappdrætti. Jólakort Barnahjálpar Samein- uðu þjóðanna verða til sölu. Mæt- ið vel og takið með ykkur gesti. I þessu dæmi eftir J. Mendheim 1832, er svartur óverjandi mát i 9 leikjum. ■ ■ • 1 & 1 m mm 1 1 & ■H _ A ■ * & F ■ Q * i-i 1. Rg4 2. Kf2 3. Rxe5 4. Rg4 + 5. Kfl 6. Kxf2 7. Re3 8. Rfl 9. Rxg3 f3 e5 Kh2 Khl f2 h2 §4 g3 + mát. BELLA — Ég neyddist til þess aö senda öll fötin mfn f hreinsun þegar ég kom heim úr friinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.