Vísir - 03.12.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 03.12.1975, Blaðsíða 1
vism 65. árg. — Miðvikudagur 3. desember 1975. — 274. tbl. FORSETI RHÓDESIU ÞAKKAR ÍSLENDINGUM Forseti Rhódesiu sendi Viggó Oddssyni í Jóhannesarborg bréf, og bað hann að koma á framfæri þakklæti til þeirra isiendinga sem stutt hafa málstað Rhódesiu. — sjá „Lesendurhafaorðið”bls.2 — sjó Tónhornið bls. 11 JÁKOB MAGNÚSSON SKRIFAR UM SÓLÓ- PLÖTU GUNNARS ÞÓRÐAR- SONAR gagnrýndur fyrir „sið- lausar" lóða- Þetta er ekki • peningaskápur ! Air — heldur öryggisskápur, og auðveld þjófabráð. En hvað er peningaskápur þá? — sjá bls. 10 Miklar sviptingar eiga sér nú stað i fjármála- heiminum vegna mikilla skulda fyrirtækisins Air Viking. Þetta fyrirtæki skuldar einkum Alþýðu- I bankanum og Sam- vinnubankanum. BB 9R Gerðar hafa verið til- raunir til að greiða þess- ar skuldir með erlendu láni. Hefur verið leitað eftir bankaábyrgðum hérlendis vegna lántöku erlendis, en þær ekki fengist. Þá hefur og ver- ið leitað eftir rikis- ábyrgð vegna hugsan- legs erlends láns, en ekki er vitað hvort það hefur tekist. Viking úthlutanir Einar Ágústsson utanríkisráðherra: Ætlar á NATO fundinn Ákveöið hefur verið að Einar Ágústsson, utan- rikisráðherra, sæki utan- ríkisráðherrafund NATO í Brussel. Fundurinn verður siðar i þessum mánuði. Eins og stcýrt var frá í Vísi í gær, hefur það kom- iðtil greina að Einar sækti ekki fundinn, í mótmæla- skyni við herskipaíhiutun breta á islandsmiðum. Einar segir hins vegar í viðtali við eitt dagblaðanna i dag, að hann muni fara á fundinn i þvi augnamiði að kynna málstað islendinga í landhelgismálinu. —óH Kópavogsbœr Þetta skuldamál er mjög alvarlegt og liggja angar þess viða. Visir hefur aflað sér mikilla upplýsingaumniálið, en- getur ekki á þessu stigi greint frá þeim. Varð ekki stórsigur Ungir piltar úr 3. flokki KR, sem Leikmenn Isienska li&sins fengu Vísir styrkir til utanlandsferöar aö sjálfsögöu miöa hjá strákun- i sumar, hengdu sjálflýsandi um, og hér má sjá Ólaf Einars- miöa á flesta gesti, sem komu i son meö einn upp á arminum Laugardalshöllina i gærkvöldi. þegar veriö er aö nudda hann A miöunum stóö...... „VtSIR aö rétt fyrir leikinn. Sjá nánar um stór-sigri. AFItAM ÍSLAND”. landsieikinn i opnunni. Byggingasvæöiö á myndinni hér til hli&ar er mikiö bitbein bæjarfulltrúa i Kópavogi um þessar mundir. Minnihlutinn I bæjarstjórn deilir á „siðlausar” úthiutanir á byggingalóöum á þessu svæði. Visir ræddi viö Magnús Bjarnfre&sson bæjar- fulltrúa og formann bæjarrá&s um máliö. — sjó bls. 3 Enn einn togarinn var losaður vió vörpu sina i nott. Varðskip klippti a baöa togvira togarans Boston Commanche GY 144, 37 sjomilur austur fra Gerpi. Varð skipið kom klippingunni við framan við og innan um verndarskipin — aðstoðarskipið Miranda og herskipið Brighton. —VS ENN ER KLIPPT Alvarleg skuldamál

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.