Vísir - 03.12.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 03.12.1975, Blaðsíða 15
VISIR Miðvikudagur 3. desember 1975. 15 Keisarinn og Mikki mús Hirohito, hinn 74 ára gamli japanskeisari, bar fram sina heitustu ósk, þegar hann fór i fyrsta sinn i heimsókn til Band- rikjanna. Hann vildi fá að hitta sjónvarpshetjuna Peter Falk, sem er þekktur sem Columboog er nýbyrjaður að stytta okkur islendingum stundir. Þvi miður var „Columbo” mjög upþtekinn og gat ekki hitt keisarann. Hirohito bað þá um að fá að hitta aðra uppáhaldspersónu úr sjónvarpinu og varð að ósk sinni MikkiMús brosti út að eyr- um, þegar fundum þeirra bar saman. Öflugt starf Árnesinga- félagsins A aðalfundi Arnesingafélagsins sem var haldinn 11. nóvember var sagt frá margþættu starfi félagsins. Snar þáttur i starfseminni er Arnesingakórinn. Kórinn gaf út fyrir skömmu hljómplötu er nefnist ,,Þú Arnesþing”. Þuriður Pálsdóttir stjórnaði söng kórsins. Unnið hefur verið að verndun sögustaða og skógrækt og náttúruvernd stunduð af kappi. Félagið hefur hafið fjársöfnun til þess 'að reisa Sigriði i Bratt- holti minnisvarða, en hún var einn frumkvöðla að náttúruvernd og átti m.a. mikinn hlut að vernd- un Gullfoss. Formaður Árnesingafélagsins er Arinbjörn Kolbeinsson, læknir. Herstöðinni verði lokað um óakveðinn tima A fundi i Framtiðinni, mál- fundafélagi MR, var samþykkt ályktun þar sem krafist var lokunar herstöðvarinnar á Miðnesheiði um óákveðinn tima. Einnig var i ályktuninni sagt að árás breta á Island væri brot á varnarsamþykkt Evrópurikja og er rikisstjórnin hvött til þess að kalla sendiherra okkar i Bret- landi heim. Sýna ýmsar gerðir gólf- efna Byggingaþjónusta Arkitekta- félagsins hefur auk hinna al- mennu kynninga á byggingar- efni, sem starfrækt er allt árið haldiðýmsar sérsýningar undan- farin ár. Félagið hefur nú opnað sér- sýninguna „Gólfefni ’75” en á henni eru fjölbreyttar tegundir gólfefna, svo sem teppi, parket, steinefni, gólfdúkar og gólf- málningarefni — Sýningin er haldin i sýningarsal Bygginga- þjónustu Arkitektafélagsins að Grensásvegi 11. Hún verður opin daglega til 6. desember frá klukkan 14 til 2». LAUGARAS B I O Sími 32075 VinMEIAR HIIÓmPIÖTUR NÝJAR ÍSLENZKAR HLJÓMPLÖTUR: Gunnar Þórðarson, Júdas, Gleðileg Jól, Ingimar Eydal, 14 Fóstbræður, Gylfi Ægisson, Spilaverk þjóðanna, Þokka- bót, Eitthvað Sætt. BARNAPLÖTUR: Kardemommubærinn, Dýrin i Hálsaskógi, Ævintýri i Maraþaraborg, Sólskinskórinn, Svanhildur syngur fyrir börnin, Róbert bangsi. ERLENDAR PLÖTUR M.A.: John Denver flestar Elton John Rock of the Westies An Elton John Songbook Abba Nýjasta NVJAR ÍSLENSKAR OG ERLENDAR JÓLAPLÖTUR. psfeintfstæki Glæsibæ, Sími 81915 Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Grýtubakka 20, talinni eign Sig- frids Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudag 5. desember 1975 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Ben Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd, framhald, af „Williard” Joseph Campanella Arthur O’Connell Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. IVO Endursýnum næstu daga mynd- ina Á valdi óttans Stórfengleg mynd gerð eftir sam- nefndri sögu Alistair McLean. Aðalhlutverk: Barry Newman, Suzy Kendall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Vinsamlegast athugið að þetta er allra siðustu forvöð að sjá þessa úrvalsmynd, þar eð hún verður send úr landi að loknum þessum sýningum. iBÆJARBiP ^■'T' Simi 50184 Billy Jack Sýnd kl. 8 og 10 Bönnuð börnum. Islenskur texti. Imniatytíelle Aðalhlutverk: S.vlvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ■‘ÍSLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ; Nafnskirteini. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala opin frá kl. 5. Fáar sýningar eftir. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Simi 31182 Ný, itölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra Pier Paolo Pasolini, sem var myrtur fyrir skömmu. Efnið er sótt i djarfar smásögur frá 14. öld. Myndin er með ensku tali og is- lenskum texta. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9,15. THEMAD ADVENTIIRES OF"RABBI"JAC0B [Gj® COLORBY DELUXE*/ Ævintýri Meistara Jacobs Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og is- lenskum texta.Mynd þessi hefur alls staðar farið sannkallaða sigurför og var sýnd með metað- sókn bæði i Evrópu og Bandarikj- unum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois De Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. WÓÐLEIKHÚSIÐ Simi 1-1200 \ Stóra sviðið: CARMEN i kvöld kl. 20. laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. ÞJÓÐNIÐINGUR fimmtudag kl. 20. Næst siðasta sinn. SPORVAGNINN GIRND föstudag kl. 20. Litla sviðið: MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 11 f.h. HAKARLASÓL Aukasýning kl. 15 sunnudag. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. ^LEIKFÉÍAG^ BgœykjavíkurJB Simi 1-66-20 SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20.30. Allra siðasta sýning. SKJALDHAMRAR laugardag. — Uppselt. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14/ Simi 16620. 18936 SKENKUR — borðstofuhúsgögn Vorum að taka upp glæsileg borðstofuhús- gögn og veggskápa úr „massiv” viði, Úrvalaf hjónarúmum, m.a. með bólstruð- um göflum. (ameriskur still). Framleiðum springdýnur i öllum stærðum og stifleikum. Opið frá 9-7, fimmtudaga frá 9-9 og laugardaga 10-5. Springdýrwr Helluhrauni 20/ Sími 53044. Hafnarfirði Fræg bandarisk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. LEE VAN CLEEF Einvigið mikla Nauðungaruppboð sem auglýst var I 26., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta i Grýtubakka 24, talinni eign Emils Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Veð- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri, föstudag 5. desember 1975 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hl. I Goðheimum 6, þingl. eign Þor- geirs Jóhannssonar, fer fram á eigninn sjálfri, föstudag 5. desember 1975 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. AHSTUrbæjarRííI ISLENSKUR TEXTI High Crime Sérstaklega spennandi og við- burðarrik, ný itölsk-ensk saka- málamynd i litum er fjallar um eiturlyf jastrið. Aðalhlutverk: Franco Nero, Fernando Itey. Bönnuð innau 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.