Vísir - 13.12.1975, Blaðsíða 11
Vestur varð fórnarlamb
óvenjulegrar kastþröngvar
Jólabókasalan:
Laxness og Haustskip hraðbyri í jólapakkana
Eins og venjulega
hreyfast ákveðnar bæk-
ur meira nú i bókaversl-
unum en aðrar. Aðal
törnin i jólabókasölunni
er þó ekki byrjuð, hefst
varla fyrr en eftir helgi.
Visir spurðist fyrir i
nokkrum bókaverslun-
um i gær hvaða bækur
hreyfðust mest.
Leyndarmál 30 kvenna, Haust-
skip og þýddu sögurnar eftir
MacLean og Hazel viröast seljast
einna mest riú”, sagöi verslunar-
stjórinn i Bókabúö Glæsibæjar.
„Bók Bjarna Benediktssonar,
Land og lýöveldi, og endurminn-
ingabók Péturs Eggerz, Hvaö
varstu aö gera öll þessi ár?,
seljast einnig vel. Nýjasta bindiö
af öldinni okkar selst lika vel,
þótt hún sé dý&”
Ekki nóg keypt
af ljóðabókum
Hjá bókaverslun Isafoldar
sagði verslunarstjórinn Sigriöur
Sigurðardóttir aö skinandi góð
sala væri á bókum, þótt aðal sölu-
timinn væri ekki enn hafinn.
„Mér finnst vera meiri bóka-
sala en nokkru sinni fyrr. Enda
finnur fólk varla ódýrari gjafir en
bækur”, sagöi Sigriöur.
Hún sagöist helst ekki vilja
nefna ákveöin bókanöfn varðandi
söluna.
„Þó er óhætt að segja það, að
nýjasta bók Laxness selst allra
bóka best. Haustskip Björns Th.
Björnssonar selst einnig mjög
vel. Ég held aö allir útgefendur
geti verið ánægðir nú”, sagði
Sigriöur.
Hún bætti þvi viö, að fólk mætti
gera meira af þvi að kaupa ljóöa-
bækur, þvi mikið væri gefiö út af
þeim nú.
Matreiðslubókin selst
vel
I bókabúö Olivers Steins i
Hafnarfiröi seljast endurminn-
ingabækur þeirra Stefán Islandi
og Péturs Eggerz mjög vel.
„Haustskip og Matreiöslubókin
fylgja fast á eftir. Bók Laxness
seldist mest fyrst eftir að hún
kom út, en nú hefur aðeins dregið
úr sölunni á henni”, sagöi starfs-
stúlka sem Visir ræddi við.
„öldin okkar, Haustskip,
Laxness og Pétur Eggerz seljast
bezt”, var svarið sem fékkst i
Bókabúð Braga. Þá fékk blaðiö
einnig þær upplýsingar, að óvenju
mikiö væri spurt um eldri bækur,
sérstaklega barnabækur.
Laxness fremstur i
flokki
Kristin ólafsdóttir hjá Bóka-
verslun Snæbjarnar sagði aö bók
Laxness seldist geysilega vel.
„Haustskip, öldin okkar, og
bækur Péturs Eggerz og Stefáns
Islandi seljast lika áberandi betur
en aðrar bækur”, sagði Kristin.
Af þýddum bókum sagöi hún
bók Alistair MacLean seljast
best.
Einar Óskarsson verzlunar-
stjóri hjá Bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar sagði aö sér virt-
ist bók Hagalins, Segöu nú amen
séra Pétur, Öldin okkar, og
Óratoria 74, eftir Guðmund
Danielsson, vera mest seldu bæk-
urnar.
„En það eru ekki margar
bækur sem skara framúr i sölu”,
sagði Einar. —ÓH
Hörður Þórðarson
Sú harmafregn barst mér fyrir réttri viku siöan að vinur
minn Hörður Þórðarson sparisjóðsstjóri væri látinn.
Þegar ég byrjaði að spila keppnisbridge á árunum 1950-1960
bar eina sveit hæst, en það var Harðarsveitin svokallaða. Vann
hún flest mót innanlands og á Evrópumótinu i Brighton 1950
varð hún i þriðja sæti. Skyldi aðeins eitt stig að fyrsta og þriöja
sætið. Mun merki íslands ekki hafa verið ofar öðru sinni á þeim
vettvangi. Fyrirliði sveitarinnar var Hörður Þórðarson.
Hörður var fyrsti formaður Bridgefélags Reykjavikur og
heiðursfélagi þess siðustu árin. 1 stjórn Bridgesambands Is-
lands sat hann einnig og oft i landsliðsnefnd. Verða honum
seint þökkuð störf hans og vinsemd við bridgesamtökin.
Leiðir okkar Harðar lágu fyrst saman viö bridgeboröið og
bar hann oftast hærri hlut. Eitt sinn spiluðum við þó saman i
sveit fyrir nokkrum árum og unnum Islandsmeistaratitil sam-
an.
Ég sendi eiginkonu hans Ingibjörgu og börnum þeirra minar
innilegustu samúðarkveðjur.
Sveit Stefáns
Guðjohnsen
sigraði í sveita
keppni Bridge-
félags Reykjavíkur
Sveit Stefáns Guðjohn-
sen sigraði í Monrad-
sveitakeppni Bridge-
félags Reykjavíkur sem
lauk fyrir stuttu. Auk
hans er í sveitinni Hallur
Símonarson, Hörður Arn-
þórsson, Símon Símonar-
son og Þórarinn Sigþórs-
son.
Röð og stig efstu sveita var
annars þessi:
1. Sveit Stefáns Guðjohnsenlll
stig.
2.Sveit Jóns Hjaltasonar 96 stig.
3. Sveit Einars Guðjohnsen 95
stig.
4. Sveit Hjalta Eliassonar 89
stig.
Sveit Birgir Þorvaldssonar 83
stig.
6. Sveit Alfreðs G. Alfreðssonar
76 stig.
7. sveit Helga Jóhannssonar 76
stig.
8. Sveit Benedikts Jóhannssonar
74 stig.
Eftir áramótin hefst svo
meistarakeppni félagsins og
munu ofantaldar sveitir spila
ein við allar um titilinn.
Hinar sveitirnar munu spila
um meistaraflokksréttindi og er
sú keppni opin öllum.
VISIR Laugardagur 13. desember 1975.
Þórir Sigurðsson og
Hörður Blöndal Rvíkur
Það rikti mikil spenna fyrir
siðustu umferðina i sveita-
keppni Bridgefélags Reykjavik-
ur. Fjórar sveitir áttu mögu-
leika á sigri — eða sveitir
Stefáns, Einars, Jóns og Hjalta
— en I hálfleik voru úrslit ráðin.
Sveit Stefáns hafði gjörsigrað
sveit Gylfa, þannig að seinni
háifieikur var aðeins formsat-
riði.
Mörg spil fóru úrskeiðins hjá
sveit Gylfa og hér er eitt. Staðan
var a-v á hættu og suður gefur.
4 a-10-6
V A-D-G-9-4-2
i G-9
* 9-3
♦ K-G-9-8
$k&-G-10-7-2
A 5-4-3
V 6-5-3
vm*
AD-7-2
VK-10-8
%nr
1 opna salnum sátu n-s, Stefán
og Simon, en a-v Sveinn Helga-
son og Gylfi Baldursson. Sagnir
gengu þannig:
Suður
P
1G
3PV
Vestur Norður Austur
14 D P
ganginn hjá suðri. Austur spil-
aði hins vegar spaða og vestur
varð fórnarlamb óvenjulegrar
kastþröngvar. Suöur lét lágt og
drap gosa vesturs meö ásnum.
Síðan kom sex sinnum hjarta og
þegar siðasta hjartanu var spil-
Það er óhætt að segja, að
þessar sagnir séu i harðara lagi,
en það er ótrúlega oft jafngott
að spila þrjú grönd eins og þrjá I
lit.
Vestur spilaði út laufadrottn-
ingu og austur er strax i vanda
staddur. Hann sér, að eigi sagn-
hafi spaðakóng, þá eru niu slag-
ir upplagöir eftir útspilið, nema
ef hægt væri að ná fjórum slög-
um á tigul. Hann drap þvi á
laufaás og spilaöi tigulkóng.
Simon faldi að sjálfsögðu tvist-
inn, en vestur lét fimiö. Austur
staldraði við, en spilaði siöan
tiguldrottningu. Er hann fékk
þann slag, liggur beint við að
spila laufi til þess að slita sam-
að var staðan þessi:
410-6
?2
♦ enginn
«9
AK Skiptir
Vekkert ekki
^G-IO máli
Aenginn
X
ekkert
10-6
*K-8
Suður kastaði tigli I siðasta
hjartað og aumingja vestur átti
ekkert gott afkast.
í lokaða salnum spilaði
norður tvö hjörtu og vann þrjú.
Sveit Stefáns græddi þvi 7 IMPa
á spilinu.
Frá Reykjavikurmótinu i tvi-
menning. Talið frá vinstri:
Hörður Blöndai, Matthias Hall-
grimsson landsliðsmaður i fót-
bolta, Guðriður Guðmundsdótt-
ir, Ólafur H. Ólafsson, ungur
áhugamaður og Þórir Sigurðs-
son. Fyrir miðri myndinni
stendur Rikharður Steinbergs-
son. Baki i ljósmyndarann snýr
Jón G. Jónsson. (Ljósm. Bragi).
6. Hörður Arnþórsson —
Þórarinn Sigþórsson 1471
7. Simon Simonarson —
Stefán Guðjohnsen 1460
8. Guðlaugur R. Jóhannsson —
Orn Arnþórsson 1457.
öll eru þessi pör frá Bridge-
félagi Reykjavikur, elsta og
sterkasta bridgefélagi landsins.
meistarar í tvímenning
Þórir Sigurðsson og Hörður
Biöndal frá Bridgefélagi
Reykjavikur sigruðu með mikl-
um yfirburðum i Reykjavikur-
meistaramóti i tvimenning, sem
haldið var um siðustu helgi.
Röð og stig efstu paranna var
þessi:
1. Þórir Sigurðsson —
Hörður Blöndal 1652
2. Ásmundur Pálsson —
Hjalti Eliasson — 1541
3. Jón Asbjörnsson —
SigtryggurSigurðsson 1533
4. Jón G. Jónsson —
Ólafur H. Ólafsson 1492
5. Guðmundur Arnarson —
Jón Baldursson 1492