Vísir - 13.12.1975, Blaðsíða 20
-*>r P >(n-r -DDinini -H02 OZO; tnmuoZ> 3DCrrODI <tDi]-K TJ-u Z>nj>h
20
Laugardagur 13. desember 1975. VISIR
t>ú þrjóskast enn sagói Nemone
reiöilega.„Já” svaraöi Tarsan.
Komiö meö veiöiljóniö
skipaöi hún einum varöanna.
Copr 1950 [d|»f Rice Burroujhjinc -TmRef u.Sf«toh Ljóniö urraöi og öskraöi, þegar
Distr. by United Feature Syndicate. Inc þa& k0m auga á Tarsan, og
gæslumennirnir máttu hafa sig
alla viö aö halda aftur af þvi, þó
sterkir væru.
, **
*spa
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 14.
des.
Ilrúturinn
21. mars—20. aprfl:
Tafir og skortur reyna á hversu
úrræðagóð(ur) þú ert. Vertu var-
kár i fjárfestingum og peninga-
áætlunum. Maki þinn eða vinur
býður þér á óvenjulega skemmt-
un.
Nautiö
21. aprll—21. mai:
bað reynir mikið á kunningsskap
eða samninga. Reyndu .að halda
öllu óbreyttu ef þú getur. Sýndu
öðrum vinarhót og sláðu þeim
gullhamra sem standa þér næst.
m
Tviburarnir
22. mai—21. júni:
Óregla gæti komið fram i dags-
ljósið. Taktu ekki of mikið mark á
slúðri eða gróusögum sem ganga.
Það hvilir eitthvað leyndardóms-
fullt yfir ástarmálunum.
Krabbinn
21. júni—23. júlí:
Óvæntur atburður gæti spillt
gleðskap sem þú tekur þátt i.
Láttu þetta ekki koma þér úr
jafnvægi og finndu ráð til úrbóta.
Nt
Ljóniö
24. júlí—23. ágúst:
Það er liklegt að þú verðir reið-
(ur) eða undrandi i dag. En þú
getur ekki leyft þér að missa
stjórn á skapi þinu. Reyndu að
fylgjast með þróun fjármálanna
og ástandinu á vinnustað.
Meyj< n
24. ágúst—23. sept.:
Siðferðilegt mikilvægi ætti að
vera augljóst. Gerðu eitthvað til
að göfga andann. Þeir sem eru of
jarðbundnir i hugsjónum sinum
verða fyrir slæmu áfalli.
Vogin
24. sept.—23. okt.:
Reyndu ekki að ganga á milli i
rifrildi um fjármál. Það er ekki
liklegt að samvinna eigi sér stað.
Aðrir reyna að misbjóða þér.
Stattu fast á þinu.
Drekinn
24. okt.—-22. nóv.:
Þú verður fyrir ruglandi áhrifum.
Það er ákveðin tilhneiging til að
þola breytingar illa og verða fyrir
of miklum áhrifum af öðrum.
Fólk er tilfinningasamt i dag.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.:
Þú gætir verið beðin(n) um að
vinna starf vegna óvenjulegra
hæfileika þinna. Stjórnaðu með
gætni i mikilvægum málum.
Reyndu að sjá fyrir vandamál
sem kynnu að koma upp i iðnaði
eða meðal starfsfólks.
Steingeitin
22. des.—20. jan.:
Það gerist margt óvænt i dag,
ekki sist hvað snertir vini þina.
Reypdu ekki að þröngva skoðun-
um þinum inn á fólk sem er
þrjóskt. Kvöldið verður skemmti-
legt.
Vatnsb'erinn
21.*jan.—19. febr.:
bú mátt búast við misklið innan
fjölskyldunnar. Vertu þolinmóð-
(ur) gagnvart fólki sem er á ann-
arri skoðun en þú. Það hefur hver
sinn smekk.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars:
Ferðalög eru óheppileg i dag.
Fólk kann að hafa aðrar skoðanir
en þú og er ófáánlegt til að breyta
þeim. Góð framkoma ber ekki
þann árangur sem þú hafðir von-
ast til.