Vísir - 13.12.1975, Blaðsíða 22
22
Laugardagur 13. desember 1975. VISIR
TIL SÖLU
Rafmagnsorgel.
Til sölu rafmagnsorgel af Farfisa
Partner 6 gerð, með tveimur
hljómborðum. Mjög vel með
farið, ársgamalt. Hringið i sima
36533 eftir kl. 7 á kvöldin.
Skiðaútbúnaður.
Skiði 174 á hæð, skór nilmer 43,
bindingar, álstíffir til sölu. Allt
ónotað. Uppl. i sima 34888.
Til sölu er
klæðaskápur úr eik, breidd 1,10
m. Upplýsingar i sima 35621 milli
kl. 7 og 8 laugardag og sunnudag.
Til sölu þrjár
stoppaðar dýnur, sem nýjar stærð
62x100. Þykkt 12 cm. Simi 31179.
Baðherbergisskápar,
tveir og baðhefbergisborð, allt úr
eik, til sölu. Einnig nokkrir tæki-
færiskjólar. Uppl. i sima 36569
eftir kl. 5.
Telefunken útvarpsfónn
(með plötuspilara) i fyrsta
flokkslagi, falleg „mubla”. Verð
kr. 45 þús. Uppl. i simum 53107 og
24041
Kofort kistur.
stórar og litlar frá kr. 1 þús. til kr.
12þús. (bæsaðar) Barnarúm á kr.
6 þús, leikgrind á kr. 1 þús. Til
sölu að Melabraut 48, Seltjarnar-
nesi.
Til sölu eidhússtálvaskur,
gamalt golfsett og miðstöðvarofn
ca. 8 element. Simi 17690.
Tii sölu Howatt bassamagnari 200
w og Carsbro Box 120 w. Uppl. f
sima 10116.
Harmonikkuleikarar
áhugamenn athugið til sölu Gena-
vox Excelsior rafmagns-
harmonikka i góðu lagi, einnig
nýtt stativ af sömu gerð. Uppl. i
sima 83810 i dag og næstu daga.
Passap duomatic
prjónavél með mótor til sölu.
Uppl. i sima 36387.
Tveir miðstöðvarkatiar,
dælur og brennarar til sölu. Simi
50176.
Tækni-miðstöövarketill
með spirölum og Gilbarco-brenn-
ari með öllum tilheyrandi tækj-
um, ásamt 6 miðstöðvarofnum til
sölu. Uppl. i sima 40997.
Plattar frá
h e s t a m a n n a m ó t i n u á
Vindheimamelum til sölu. Lands-
samband hestamannafélaga,
Hverfisgötu 76. Simi 19960.
Skruutfiskasala.
Ekkert fiskabúr án Guppy og
Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj-
um skrautfiska og kaupum ýmsar
tegundir. Simi 53835 Hringbraut
51 Hf.
Heimkeyrður púsningarsandur.
Ágúst Skarphéðinsson. Simi
34292.
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir hálfu
eða heilu vel með förnu golfsetti.
Uppl. I sima 52025 eftir kl. 7.
Óskum eftir
gömlum hægindastólum. Uppl. i
sima 31479.
Mótatimbur
1x6 óskast til kaups. Uppl. i sima
42540 og 21296.
Óska eftir að kaupa
logsuðutæki með kútum. Uppl. i
sima 41645.
VERZLUN
Kaupum af lager
alls konar fatnað, svo sem barna-
fatnað, alls konar fatnað fyrir
fullorðna, peysur allskonar fyrir
börn og fullorðna o.m.fl. Stað-
greiðsla. Útsölumarkaðurinn.
Laugarnesvegi 112, simi 30220,
heima 16568.
Jólagjafir, borðdúkar,
straufriir, 2 stæröir margir litir,
jóladúkar, margar gerðir jóla-
dúkaplast. Faldur Austurveri.
Háaleitisbraut 68. Simi 81340.
Kjarakaup.
Hjarta Crepe og Combi, verð kr.
176/- hnotan áður kr. 196/-,
nokkrir litir aðeins kr.100/-
hnotan. 10% aukaafsláttur af eins
kg. pökkum. Hof þingholtsstræti
1.
Greifinn af Monte Christo
skáldsagan heimsfræga. Bókaút-
gáfan Rökkur, Flókagötu 15. Simi
18768.
Útsöiumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112. Drengjaskór
kr. 1000.- karlmannaskór frá kr.
1.500.- kuldaskór karlmanna,
ódýrir sænskir tréklossar, sér-
lega vandaðir kr. 2.950.- karl-
mannaskyrtur kr. 1.000.-drengja-
skyrtur kr. 900,- barnapeysur kr.
500.- kvenkjólar kr. 1.500.- dragtir
kr. 3.000.- unglingabuxur úr
fyrsta flokks efni kr. 2.900 og
margt fleira á mjög lágu verði.
Útsölumarkaðurtnn, Laugarnes-
vegi 112.
Hijómplötur.
Við höfum núna mikið úrval af
ódýrum hljómplötum. Sáfnara-
búðin, hljómplötusala, Laufás-
vegi 1.
Körfur.
Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brúðu-
kröfur fallegar tvilitar, gerið
jólainnkaupin timanlega. Tak-
markaðar birgðir, ódýrast að
versla i Körfugerðinni, Hamra-
hlið 17. Simi 82250.
Innréttingar
i baðherbergi. Djúpir skápar,
grunnir skápar . með eða án
spegla, borð undir handlaugar.
Fjöliðjan, Ármúla 26. Simi 83382.
Þriþættur lopi.
Okkar vinsæli þribætti lopi er
ávallt fyrirliggjandi i öllum
sauðalitunum. Opið frá kl. 9-6 alla
virka daga og laugardaga til há-
degis. Magnafs'áttur. Póstsend-
um um land allt. Döntunarsiminn
er 30581- Teppamiðstöðin, Súða-
vogi 4, Iðnvogum Reykjavik.
x nun sýningavclaleigun.
Vélar fyrir 8 rnm super, slides
sýningavélar, Polaroid mynda-
vélar. Simi 23479 (Ægir).
Blindraiðnaöur.
Brúðuvöggur, kærkomin jólagjöf
margar stærðir fyrirliggjandi.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16.
Jólavörur.
Atson seðlaveski, Old spice gjafa
sett, reykjapipur, pipustativ,
pipuöskubakkar, arinöskubakk-
ar, tóbaksveski, tóbakstunnur,
vindlaskerar, sjússamælar, jóla-
kerti, jólakonfekt, Ronson kveikj-
arar, vindlaúrvai, og m.fl. Versl-
unin Þöll, Veltusundi 3 ( gegnt
Hótel tslands-bifreiðastæðinu)
simi 10775.
Björg Kópavogi.
Helgarsala — kvöldsala. Jóla-
kort, jólapappir, jólaskraut, leik-
föng, gjafavörur fyrir alla fjöl-
skylduna og margt fl. Verslunin
Björg Álfhólsvegi 57 simi 40439.
Ferguson
sjónvarpstækin fáanleg, öll vara-
hluta- og viðgerðarþjónusta hjá
umboðsmanni, Orri Hjaltason,
Hagamel 8. Simi 16139.
FATNAÐIJR
Fallegir pclsar i
miklu úrvali. Vorum að fá nýja
jólasendingu af fallegum pelsum
ogrefatreflum i miklu úrvali. Hlý
og falleg jólagjöf. Pantanir ósk-
ast sóttar. Greiðsluskilmálar.
Opið alla virka daga og laugar-
dag frá kl. 1-6 eftir hádegi. Til
áramóta. Pelsasalan Njálsgötu
14! Simi 20160. (Karl J.
Steingrimsson umboös- og heild-
verslun). Athugið hægt er að
panta séstakan skoðunartima eft-
ir lokun.
HJÓL-VAGNAR
Vil selja árs gamian
Pedegree barnavagn og barna-
rólu. Uppl. i sima 44528.
Suzuki GT 550
árg. ’75 til sölu, hjól i sérflokki,
skipti á bil koma til greina. Uppl.
i sima 83926.
HÚSGÖGN
Til sölu sófasett,
vel útlitandi. Simi 33064.
Sófasett, svefnsófi
með tveimur stólum og borði til
sölu. Uppl. i sima 44959.
Vel með farinn
svefnbekkur með baki til sölu,
selst fyrir hálfvirði kr. 18 þús.
Uppl. I sima 85502.
Til sölu svefnbekkur
simastóll, innskotsborð og 4ra
sæta sófi og tveir stólar og sófa-
borð. Simi 81356.
Vandaðir og ódýrir
svefnbekkir og svefnsófar til sölu
að öldugötu 33. Simi 19407. Send-
um út á land.
Antik.
Borðstofusett, sófasett, skrifborð,
stakir stólar, borð og sófar.
Myndir, málverk. Mikið úrvai af
gjafavöru. Antikmunir Týsgötu 3,
simi 12286.
Svenhúsgögn.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800. — Sendum i póstkröfu um
allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h.
Húsgagnaþjónustan Langholts-
vegi 126, simi 34848.
Nýsmiði.
Til sölu þrir fallegir, ódýrir matt-
lakkaðir skápar, t.d. i unglinga-
herbergi. Tveir einkanlega ætlað-
ir fyrir hljómflutningstæki og
plötur. Verð 10 og 15 þús. kr. Einn
með hurðum fyrir fatnað og fl.
Verð kr. 15 þús. Til sýnis á Foss-
vogsbletti 46, á horni Háaleitis-
brautar og Sléttuvegar, rétt hjá
Borgarspitala.
Iijónarúm — Springdýnur.
Höfum úrval af hjónarúmum
m.a. með bólstruðum höfðagöfl-
um og tvöföldum dýnum. Erum
einnig með mjög skemmtilega
svefnbekki fyrir börn og ung-
linga. Framleiðum nýjar spring-
dýnur. Gerum við notaðar spring-
dýnur samdægurs. Opið frá kl.
9—7, fimmtudaga frá kl. 9—9 og
laugardaga frá kl. 10—5. K.M.
springdýnur, Helluhrauni 20.
Hafnarfirði, Simi 53044.
Sérsmiði — trésmiði.
Smiðum eftir óskum yðar svo
sem svefnbekki, rúm, skrifborð,
fataskápa, alls konar hillur
o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir
málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð-
brekku 63, Kópavogi. Simi 44600.
HEIMILISTÆKI
Eldavél
Til sölu sem nú eldavél Kerval
2000 sambyggt tvær plötur og ofn.
Uppl. í sima 23282 eftir kl. 16 i
dag.
Eins árs gömui
sjálfvirk þvottavél til sölu. Verð
kr. 65 þús. og 2ja ára gamall is-
skápur verð kr. 60 þús. Uppl. i
sima 43176.
BÍLAVIÐSKIPTI
Vörubilaeigendur.
Óska eftir að kaupa ódýran disel
vörubil 4-6tonna, með sturtum og
helst krana. Þarf aö vera i sæmi-
legu standi, flestar teg. koma til
greina. Nú er tækifærið að losna
við gamla bilinn ef hann er ennþá
nothæfur. Hringið I sima 99-3155
eftir kl. 7 á kvöldin.
Hillman Imp.
árg. ’66 skoðaður ’75 til sölu.
Uppl. i sima 10882 e.h.
Kvartmiluklúbburinn.
Heldur fund laugardaginn 13.
desember kl. 13.30 i Laugarás-
biói. Arkitektinn Ingimar Haukur
Ingimarsson fjallar um frum-
teikningar kvartmilubrautarinn-
ar. Sýndar verða nýjar kvart-
miiumyndir frá USA. Ómar
Ragnarsson skemmtir. Bila-
áhugamenn, sýnum samstöðu,
stefnum að þvi að koma hrað-
akstri af götum borgarinnar inn á
lokað löglegt svæði. öllum heimill
ókeypis aðgangur. Stjórnin.
Bronco til sölu,
árg. ’67, ekinn 110 þús. km, verð
kr. 650 þús. Staðgreiðsla. Verður
til sýnis hjá Bilaval /Laugaveg
milli kl. 1 og 3 laugardaginn 13.
des.
Skoda 110 L árg. 1972,
billinn er I ágætu lagi, ekinn 54
þús. km. til sölu, útvarp og vetr-
ardekk fylgja, verð 210 þús. Stað-
greiðsla. Uppl. I sima 40545 eftir
kl. 18 I kvöld og næstu kvöld.
Bflapartasalan, Höfðatúni 10.
Varahlutir i flestar gerðir eldri
bila t.d. Rambler Classic,
Chevrolet, Rússa og Willys jeppa,
Volvo, Falcon, Fiat, Skoda,
Moskvitch, Austin Mini, Volga
’66, Saab-Singer, Renault, Taun-
us, VW, Trabant, Citroen, Opel,
Benz, Vauxhall. Opið frá kl.
9—6,30 laugardaga kl. 1—3. Bila-
partasalan Höfðatúni 10, simi
11397.
Moskvitch ’71 til sölu,
skoðaður ’75, útvarp og toppgrind
fylgja, verð 150 þús. A sama stað
til sölu sem ný jakkaföt á fullorð-
inn karlmann. Uppl. i sima 13003.
Litið herbergi
til leigu, sérinngangur og snyrt-
ing. Uppl. i sima 86928 eftir kl. 7.
Kaupmannahöfn.
Ibúð til leigu i miðborg Kaup-
mannahafnar. Uppl. i sima 12286.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja Ibúöar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I slma 16121. Opið 10-
5.___________________________
HÚSNÆÐI ÓSKAST
tbúð óskast til leigu.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Vinsamlegast hringið i síma
36933.
Ungur reglusamur
maður óskar eftir litlu herbergi
má vera geymsluherbergi eða
bilskúr, sem fyrst. Uppl. i sima
51891.
Iðnaðarhúsnæði óskast
á leigu strax. Stór bilskúr kemur
til greina, helst i Blesugróf eða
nágrenni hennar. Gott boð fyrir
rétt húsnæði. Uppl. is simum
21673 og 25605.
Ungt par
óskar að taka á leigu 2ja—3ja her-
bergja ibúð fyrir 1. janúar. Uppl. i
sima 52995 eftir kl. 7.
Einhleyp eldri
róleg kona óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð eða tveim herbergj-
um með eldunaraðstöðu á róleg-
um stað, helzt i gamla bænum,
um áramótin eða fyrr. Uppl. i
sina 13470 á vinnutima.
Óskum eftir
að taka á leigu ibúð, þrennt i
heimili. Fyrirframgreiðsla eitt
ár. Reglusemi og góö umgengni.
Uppl. i sima 16883 eftir kl. 6 á
kvöldin.
ibúð óskast.
2ja—3ja herbergja ibúð óskast
sem fyrst. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 38070 I dag
og frá kl. 16—18 næstu daga.
Iönaöarhúsnæði óskast
á leigu strax. Stór bilskúr kemur
til greina, helst i Blesugróf eða
nágrenni hennar. Gott boð fyrir
rétt húsnæði. Uppl. i simum 21673
og 25605.
2ja—3ja hcrbergja
ibúð óskast á leigu upp úr ára-
mótum. Uppl. i slma 83907.
Miðaldra maður
óskar eftir 2ja herbergja ibúð,
helst I mið- eða vesturbænum.
Fyrirframgreiðsla og góð um-
gengni. Uppl. I sima 92-2372.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir vinnu.
Er 16 ára, margt kemur til
greina, helst i Reykjavlk.
Vinsamlegast hringið I sima 23796
milli kl. 6 og 8 eftir hádegi.
Þritugan mann vantar
atvinnu strax, helst við akstur
minni sendiferðabifreiðar, vanur
akstri, hef próf. Þarf að geta
byrjað strax. Uppl. I sima 13694
kl. 12-13 og 18-22 á kvöldin.
i Jóiafriinu.
Kona óskar eftir vinnu á barna-
heimili utan Reykjavikur. Tilboð
merkt „Jól i sveit 4596” sendist
augld. Visis sem fyrst.
SAFNARINN
Kaupum óstimpluð frimerki:
Haförn, Rjúpu, Jón Mag,
Háskólinn 61, Sæslminn, Evrópa
67 og Lýðveldism. 69. Seljum öll
jólamerki 1975. Kaupum isl.
frimerki og fdc. Frimerkjahúsið
Lækjargata 6 A simi 11814.
Plattar
frá hestamannamótinu á Vind-
heimamelum til sölu. Landssam-
band hestamannafélaga, Hverfis-
götu 76. Simi 19960.
Kaupum notuð
isl. frimerki á afklippingum og
heilum umslögum. Einnig upp-
leystog óstimpluð. Bréf frá göml-
um bréfhirðingum. Simar 35466,
38410.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
Kaupum notuð isl.
frimerki á afklippingum og heil-
um umslögum. Einnig uppleyst
og óstimpluð. Bréf frá gömlum
bréfhirðingum. Simar 35466,
38410.
BARNAGÆZLA
Barngóð kona óskast
til að gæta 1 1/2 árs drengs frá klf
1-5, helst I Háaleitishverfi. Vin-
samlegast hringið I sima 36143.
FASTEIGNIR
Til sölu
3jæ herbergja ibúð i eldra húsi.
Tilboðsverð. Uppl. I sima 82436.
TILKYNNINGAR
■k
Vilt þú vita hvaða
framtið biður þin? Sendið nafn og
simanúmer i pósthólf 594 Reykja-
vik.
BÍLALEIGA
Akið sjáif.
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
SPII______________
Bridge - Kanasta - Whist
Fjölmargar gerðir af
spilum.
Ódýr spil, dýr spil, spil í
gjafakössum, plastspil
og plasthúðuð spil.
Landsins mesta úrval
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Skólavörðustíg 21 A-Simi 21170
VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN
*♦