Vísir - 13.12.1975, Qupperneq 17
visrn Laugardagur 13. desember 1975.
17
Li DAG | D KVÖLD | □ □AG | n KVÖL Dl n 1
Talið frá vinstri: Peter Weston i hlutverki Baumans, eins helsta stuðningsmanns Lenins, Lynn Farleigh
sem Krupskaya, kona Lenins og Patrick Stewart I hlutverki Lenins.
Sjónvarp kl. 21.40:
Þávar öldin onnur...
##
##
Hver kannast ekki við Lenin
og Trotsky, Bolsévika og Men-
sévika. Hvort heldur er þá gefst
mönnum tækifæri á að kynnast
þeim i sjónvarpinu annað kvöld.
„Erfið byrjun” nefnist 6.þáttur-
inn úr breska leikritaflokknum
„Valdir veltisstólar”.
Inngangur þáttarins sýnir
hvar rússneskir valdamenn eru
að lýsa áhyggjum sinum við
keisarann út af uppgangi ým-
issa andmælahópa bæði heima
og erlendis.
Fljótlega vikur þó sögunni til
London, þar sem rússneskir, út-
lægir sósialdemókratar eru að
undirbúa þing sitt, árið 1903.
Töíuvert er farið að bera á
ágreiningi þeirra á milli og
verða miklar deilur á þinginu,
sem seinna leiða til klofnings
milli bolsévika og mensévika.
Baráttan stendur milli Lenins
og hans fylgismanna annars
vegar, sem aðhyllast sterkt
miðstjórnarvald, og svo hins
vegar þeirra, sem vilja starfa á
breiðara grundvelli.
—VS
<-------------------
Myndin er af Paul
Eddington i hlutverki
Plekanovs. Hann var
stuðningsmaður Len-
ins fyrst framan af.
Sjónvarp kl. 22.40:
Japönsk útsetning
íslenskum lögum
Viða stendur fé mitt fótum, sagði karlinn forð-
um. islensk tónlist berst og viða — alla ieið til Jap-
ans meira að segja. Hún er heldur áreiðanlega
ekki verri landkynning en hver önnur, nema siður
sé.
Japanski orgelleikarinn Yoshiyuki Tao ætlar að
leika nokkur isiensk og erlend lög, sem náð hafa
almennum vinsælum. Hann leikur að sjálfsögðu
á framleiðslu sins heimalands, Yamaha raf-
magnsorgel.
Yoshiyuki Tao ku vera snillingur á sinu sviði og
kann að nýta sér hina fjölmörgu möguleika
orgelsins.
Þess má geta hér að hann hefur spila inn á nýja
plötu þessi sömu lög, sem gefin er út af Steinari hf.
Platan var kynnt I Visi fyrr i vikunni. —VS
Útvarp sunnudag kl. 19.25:
Neytendamál
á beinu línunni
Verðlagsmál, verð-
lagseftirlit og neyt-
endamálefni verða til
umræðu i Beinni linu á
sunnudagskvöldið.
Þessi mál hafa verið
mjög i brennidepli að
undanförnu, einkum
vegna hertra verðlags-
ákvæða. Þá stendur og
yfir hin árlega verslun-
aralda i sambandi við
jólin.
Eins og venjulega geta hlust-
endur hringt í sima 2-2260 og
lagt fram stuttar og greinagóð-
ar spurningar. Þeir sem verða
til svara að þessu sinni verða:
Georg Ólafsson verðlagsstjóra,
Gunnar Snorrason formaður
Kaupmannasamtakanna og
Sigurður Kristjánsson formaður
Neytendasamtakanna. —EB
IÍTVARP •
Laugardagur
13. desember
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.09, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15
9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og
forustugreinar dagbl.) 9.00,
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund
barnanna kl. 8.45. Helga
Stephensen les söguna
„Hvit jól — rauð jól” eftir
Hanne Kaufman i þýðingu
Axels Thorsteinssonar.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. óskalög
sjúklinga kl. 10.25. Kristin
Sveinbjömsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. - Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.30 Tónskáldakynning Atla
Heimis Sveinssonar.
15.30 Vikan framundan. Björn
Baldursson kynnir dagskrá
Utvarps og sjónvarps.
16.10 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. íslenzkt
mál. Asgeir Blöndal
Magnússon cand. mag.
flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi.
17.30 Lesið úr nýjum barna-
bókum. Gunnvör Braga
Sigurðardóttir sér um
þáttinn. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir. — Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Reykjavikurklúbbar
fyrir 1844. Lýður Björnsson
cand. mag flytur siðara
erindi sitt.
20.00 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
20.45 A bókamarkaðinum.
Umsjón: Andrés Björns-
son. Kynnir: Dóra Ingva-
dóttir. — Tónleikar.
22.00 Fréttir.
Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
14. desember
8.00 MorgunandaktSéra Pét-
ur Sigurgeirsson, vigslu-
biskup, flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar a.
Sálmaforleikir eftir Johann
Sebástian Bach. Michael
Chapuis leikur á orgel. b.
Sónata nr. 3 i F-dúr fyrir
fiðlu og pianó eftir Handel.
Milan Bauer og Michal
Karin leika. c. Konsert i D-
dúr (K314) fyrir flautu og
hljómsveit eftir Mozart. Hu-
bert Barwahser leikur með
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna. Colin Davis
stjórnar. d. Pianósónata op.
143 i a-moll eftir Schubert.
Radu Lupu leikur.
11.00 Messa i Egilsstaðakirkju
Prestur: Séra Þorvaldur
Helgason.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.25 Um islenzk ævintýri
Hailfreður örn Eiriksson
cand. mag. flytur fyrra
hádegiserindi sitt.
14.20 Staldrað við á Raufar-
höfn — þriðji og siðasti þátt-
ur þaðan Jónas Jónasson
litast um og spjallar við fólk
15.15 Miðdegistónleikar a.
Klarinettukvartett nr. 2 i C-
moll op. 4 eftir Bernhald H.
Crusell. Allan Hacker leikur
á klarinettu, Duncan Druce
á fiðlu, Simon Rowland-
Jones á viólu og Jennifer
Ward Clarke á selló. b.
„Kreisleriana” op. 16 eftir
Robert Schumann. Vladi-
mir Ashkenazy leikur á
pianó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 A bókam arkaðinum
Umsjón: Andrés Björnsson.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
— Tónleikar.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Drengurinn á gullbuxun-
um” eftir Max Lundgren
Olga Guðrún Árnadóttir les
þýðingu sina. (13).
18.00 Stundarkorn með brezku
sópransöngkonunni Sheilu
Armstrong Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein lina Umsjónar-
menn: Kári Jónasson og
Vilhelm G. Kristinsson.
20.30 Létt tónlist frá hollenzka
útvarpinu Hljómsveit undir
stjórn Gijsbert Nieuwland
leikur tónlist eftir Eugen
d’Albert, André Grétry og
Franz Lehár.
21.00 „Hvað er i pokanum?”
smásaga eftir Ingimar Er-
lend Sigurðsson Höfundur
les.
21.15 Kórsöngur Háskólakór-
inn syngur islenzk og erlend
lög. Rut Magnússon stjórn-
ar.
21.40 Grænlenzk nútimaljóð
Einar Bragi les þýðingar
sinar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
Heiðar Ástvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
KtFURfNN HLFyFiJJt FfUCf IAN6Y-
FF
£K
Kristján Vilhelmsson
Simar 19080 — 24041 — við Óðinstorg
Fyrstur með
fréttimar
vism