Vísir - 20.12.1975, Page 7

Vísir - 20.12.1975, Page 7
VISIR Laugardagur 20. desember 1075. 7 Níu stórmeist- arar taka þótt í meistaramóti Sovétríkjanna Meistaramót Sovétrikjanna er nýhafiö, með þátttöku 16 skák- meistara, og þar af eru 9 stór- meistarar. Tal, Petroshan og Polugaevsky eru stigahæstu menn mótsins, allir meB 2645 stig, Skákþing Sovétrikjanna. Hvítt: Dorochkewy Svart: Gulko Grunfelds-vörn. en næstur kemur Geller meö 2600 1. d4 Rf6 stig. Af öörum keppendum má 2. c4 g6 nefna Vaganian, Romanischin, 3. Rc3 d5 Bronstein og Beljavsky. Eftir 7 4. Rf3 Bg7 ---------- var staöa efstu manna þessi: 1. Gulko 5 1/2 v. 2. Romanischin 4 1/2 v. + 1 biö- skák. 3. Petroshan 4 1/2 v. 4. -5. Geller. Tal. 4 v. 6.-7. Balashov Beljavsky 3 1/2 v. + 1 biöskák. Aldursforseti mótsins er Furman, 55 ára gamall, en yngst- ur er Beljavsky 22ja ára. Meðal- aldur keppenda er 35 ár. Gulko hefur tekið nokkuö óvænta forystu. Hann er tiltölu- lega litt þekktur utan Sovétrikj- anna, en á siðasta svæöismóti þar tryggði hann sér þátttökurétt á 5. Da4+ (Þessi leiö er ekki talin valda svörtum neinum óþægindum. Fyrir utan framhaldiö sem Gulko velur, jafnar 5... c6 6. cxd5 Rxd5 7. e4 Rb6 8. Dc2 Bg4 9. Re5 Be6 tafliö auöveldlega). 5.. . Bd7 6. Db3 dxc4 7. Dxc4 Bc6 (7.... 0-0 8. e3 Ra6 er þekktara framhald, en svartur vill koma sér af alfaraleiöum). 8. Re5 0-0 9. Bg5 (Hvitur hefur ekki náð neinu Ut úr byrjuninni, og fer nú aö leggja full mikiö á stööuna. Eftir 9. Rxc6 Rxc6 10. e3 e5 hefur svartur öllu liprari stööu, en hvitur hefur þó alla veganna biskupapariö). 9.. ., Bd5 10. Dd3 Rc6 11. e3? (11. Rxd5 var sjálfsagöur leikur. Eftir þetta á hvitur sér naumast viöreisnar von). 11... 12. Dd2 13. dxc5 14. Rd3 15. Dxd3 16. Db5 17. Db4 18. Da3 19. Rxd5 Rb4 c5 Rxa2! Rxd3+ Be6 a6 a5 Rd5 Dxd5 (Veikleikar hvitu stööunnar eru auðsæir Kóngurinn kemst ekki i skjól og drottningarvængurinn hættulega opinn). 20. Bxe7 Oleg Romanishin er i ööru sæti á meistaramótinu meö 4 1/2 vinn- ing og biöskák. millisvæðamótiö. Gulko er 28 ára gamall,og fær nú góöa möguleika til aö ná stórmeistaratitli. Hann hefur gert 3 jafntefli á mótinu og unnið 4 skákir, og m.a eina af Geller. Romanischin hefur einnig fengiö góöa punkta, gegn Poluga- evsky og Balashov. Petroshan hefur teflt af hörku, unniö 3 skák- ir, gert 4 jafntefli og tapað 1 skák, gegn Beljavsky. Tal hefur hins- vegar teflt manna gætilegast, gert 6 jafntefli, og ekki unnið nema 1 skák. Tal og Beljavsky eru núver- andi skákmeistarar Sovétrikj- anna. A slöustu 20 árum hefur Tal oftast sigraö á sovésku meistara- mótunum 5 sinnum, en næstur kemur Kortsnoj meö 4 sigra. Aö lokum skulum viö kynnast skákstll Gulkos nánar, enda teflir hann ótrauöur til sóknar i skemmtilegri sóknarskák. 20.. .. Hf-d8! (Þessi leikur undirstrikar enn betur varnarleysi hvits). 21. Bxd8 Hxd8 22. Dxa5 (EBa 22. Be2 Dd2+ 23. Kfl Bxb2 24. Dxa5 Bxal 25. Dxal Bc4 26. Bxc4 Ddl+ og vinnur. 22.. .. Bxb2 23. Bc4 Dxc4! 24. Dxd8+ Kg7 25. Kdl Bf5 og hvltur gafst upp. Jóhann örn Sigurjónsson. ST//V6UR FLUSÍftR ! r> 4 Tfai b£S SfíR r XONfí > ' rtci <&> lJJ 1 SUÐUR BVfi'OPy Búfífl rTvi <©> k-\/-A ÞREYTt urz 'OSJftLD fl/V - * ró/v// ‘oKj'oLft FiSKfí SORQtr FGUrn £/N"D rftYLLU mfí-ÐUfi i HU 6<- ISOÐ SLOÐ/ > [ <3LJft i-fíusr /LL m/£L<S/ fíÚN/R S'erhl. SEYSflR VlNDUR RiSPfl Lj'oS / H£/Tft STf/ÐfíR G fíNQ FLÖT 6REWIR L ► SUKD/ftH Túrrun bffífí k/nd bhoRK fí SÚPU SKftLftR BOLTfí T/ftLfí 'fíRKfíR BE/SK/ 1 i LJ'OS mbúuR FnJ&uR. f '/ , BREF/ V Z EUVS j r ÞYfíVRn LlÐ- U SlR SToPtft 'OÐUR. UPP 'fí G'fíTT SORP 'JL'fíT ÖG/V SKfcLfí Srr/DDq SOPUR G EY/np hl'e sv/Ft J i T 5 T/LLft 2 E/NS rftp fíFKOm fíNDft /?y/< /<ORA/ smy/ZÐ L/K6UR V BfírVD HLUT/R HRIH6UR. f HvÍsl Bluz/D LUR Dfít) 'Ol'irir 'fíVÖxr f S z <#> 5 ÖQr/ 5 'fíRT V/Ö KVÆ/YI Kj’fti/fí BftHúVZ STRftR UR V 7 KoP'/ -. ERfíDI I 'fí LiT/rJr/ 5 KELtn 'OTT/ S'fíR TfíLfí ÞVfíGft Sfímsr. Tór/r/ HRYSSl Lec, 5 Nopp R S'ftLVRfí s'ilspik \ O) </> w o </> o !2 v> B w > o: Q <0 q: a sQ: 4 o: q: UD <C 8 fi: o: V) Y- L o: -vl o q: £ t 4 o: u. Ul o SC < o Q: Ct/ o Qí - V- o < o: Q) o: < V) SJ cd -~i (O tv p: tv o q: -vl O Q: < fi: $ q: £ o: Uí o: R4 cr C0 .o • ■<£ V- 0 Sb .O < q: --> q: Ck/ q: 4 o: O L tt v~ o: > Qí íq <S) • Q; u. o: uí V 0 V) W • * Q) Uj q: £ q: CQ o tv (C Uj s. \- cr Q > -o a: 0 $ co 0 I- O U! o: s q: 0; • L £ o CK < o: u. <T) cu • < -o 0 u: o: <s: w q: ít Qí o: • o ct: 0 U 0 Ct; o -4 Ul & q: o a: tn ;o Q) Q 4 $ ;o o; o: K V- Ul

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.