Vísir - 20.12.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 20.12.1975, Blaðsíða 15
VISIR Laugardagur 20. desember 1975. 15 ÍSLENSK FYNDNI! Tvær kunningjakonur hittust sumariö 1947, þegar mest var um feröir til Heklu aö skoöa eldstöövarn- ar. „Ætlar þú ekki austur aö Heklu um næstu helgi?” spyr önnur. ' „Verður iátin sápa I hana?” spyr þá hin. „Ertu frá þér, manneskja! Þaö er ekki látin sápa nema I Gullfoss og Geysi,” segir sú fyrri. LAUMIÐ „ÍSLENSKRI" í JÓLAPAKKANN Fœst í öllum bókaverslunum og blaðsölustöðum LAUSSTAÐA Staöa fræöslustjóra i Reykjanesumdæmi samkvæmt lög- um nr. 63/1974, um grunnskóla, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráöuneytinu fyrir 20. janúar 1976. Menntamálaráðuneytið 19. desember 1975. BULLWORKER líkamsrœktunar- tœkið ER GÓÐ OG VINSÆL JÓLAGJÖF til eiginmanns og eða sonar vorum aö fá nýja send- ingu, en til að tryggja afgreiðslu fyrir jól, vin- samlegast, pantiö i sima 36630, og tækin verða send heim yöur aö kostnaðarlausu. HEIMAVAL Box 39, Kópavogi. MECCANO er broskandi fyrlr börn á öllum aldrl Hverjum MECCANO-kassa fylgir listi fyrir hvert sett, sem gefur leiðbeiningar og sýnir hluta af því, sem hægt er að búa til. Þetta er hið upphaflega og raunverulega MECCANO, sem pabbi lék sér að, en tíminn og tæknin hafa endurbætt það og gjört að vinsælasta leikfangi sonarins — og nú fást alls konar rafmótorar og gufuvélar, sem hægt er að tengja við og þannig auka fjölbreyttni og glæða sköpunargáfu barna og unglinga. WÓDLEIKHÚSIÐ Simi 1-1200 Stóra sviðið: GÓÐA SALIN i SESÚAN Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt. 2. sýning laugardag 27. des. kl. 20. 3. sýning þriðjud. 30. des. kl. 20. CARMEN sunnudaginn 28. des. kl. 20. Upp- selt. föstudaginn 2. jan. kl. 20. SPORVAGNINN GÍRND laugardaginn 3. jan. kl. 20. Litla sviðið: MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudaginn 28. des. kl. 15. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. LAUGARAS B I O Simi 32075 Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin See JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- ley.sem komin er út á islensku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro- bert Shaw, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan lé ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað i sima fyrst um sinn. ISLENZKUR TEXTI Jólamyndin 1975: Nýjasta myndin með „Trinity- bræðrunum”: Trúboðarnir (Two AAissionaries) Bráðskemmtileg og spennandi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sum- ar i Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: Terence Hill Bud Spencer Nú er aldeilis fjör i tuskunum hjá „Trinity-bræðrum”. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ☆ Látið hugmyndaflugið ráða er þér raðið MECCANO TÓMSTUNDAHÚSIÐ % SlMI 21901 LAUGAVEGI 164 .Jólamyndin i ár Lady sings the blues Afburða góð og áhrifamikil lit- mynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu „blues” stjörnu Bandarikjanna Billie Holiday. Leikstjóri: Sidney J. Furie. islenskur texti. Aðalhlutverk: Diana Ross, Billý Dee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. SKJALDHAMRAR 2. jóladag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag 27. 12, kl. 20,30. SKJALDHAMRAR sunnudag 28.12. kl. 20,30. EQUUS eftir Peter Shaffer. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson. Frumsýning þriðjudag 30.12, kl. 20,30. 2. sýning nýársdag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 i dag. Simi 1-66-20. THE FRENCH CONNECTION Hin æsispennandi Oscarsverð- launamynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met aðsókn. Aðal- hlutverk Gene Hackmanog Fern- ando Rey. íslenskur texti. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÍSLENS.KUR TEXTI Æsispennandi og viðburðarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar sleg- ið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. TÓNABÍÓ Sími 31182 Demantar svíkja aldrei (Diamonds are forever) Ein besta James Bond myndin, verður endursýnd nú aðeins i nokkra daga. Þetta er siðasta myndin sem Sean Connery lék i. Hlutverk: Sean Connery, Jill St. John Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. álÆlARBfP ~" Sími 50184 Árásarmaöurinn LET THE REVENGE FIT THE CRIME! There's a dirty word for what happened to these girls! Sýnd kl. 8 og 10. I óvinahöndum Hörku spennandi mynd úr siðustu heimsstyrjöld. Sýnd kl. 5. Jólamynd 1975 Gullæðið Bráðskemmtileg og ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla, ásamt hinni skemmtilegu gamanmynd Hundalíf Höfundur, leikstjóri, aðalleikari og þulur. Carlie Chaplin. Isl. texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.