Vísir - 20.12.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 20.12.1975, Blaðsíða 16
SJÓNVARP LAUGARDAG KL. 21.00: Sðngflokkurinn frœgi Les Humphries Söngf lokkurinn Les Humphries er frægur og mjög vinsæll. Hann er frægur vegna þess hversu margir og fjölbreyttir kraftar mynda hann frá hinum ýmsu löndum og hversu fjölbreytta tónlist þeir flytja. Þetta er kór þar sem hver einstakur syngur einnig sjálf- stætt. Nafn sitt dregur söng- flokkurinn af Englendingi, sem stofnaði hann. í kvöld gefst okkur tækifæri á að hlusta á þennan frábæra söngflokk i um það bil kukkutima. Efnisskráin i þessum skemmtiþætti er mjög fjölbreytt og örugglega eitthvað við allra hæfi — allt frá gömlum dægurlögum og rokkmúsik upp i negrasálma og hver má vita hvað. Skemmtiþátturinn er strax að loknum breska gamanmynda- flokknum Læknir i vanda, svo ánægjan verður samfelld íangt fram á kvöld. -VS. SJÓNVARPSUNNU DAG KL. 20.35: Það er allt annað en gaman aðþurfa að standa i markinu heilan knatt- spyrnuleik og geta ekki farið brýnna erinda. Enska knattspyrnan er á dagskrá sjónvarpsins i dag kl. 19.00 eins og venjulega. 17.00 tþróttir. Umsjónar- maöur Ómar Ragnarsson. 18.30 Póminik. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 6. þáttur. Læknirinn. ÞýöandEllert Sigurbjörnsson. 19.00 Enska knattspyrnan Iflé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Pagskrá og auglýsingar 20.35 Læknir i vanda. Breskur gamanmyndaflokkur. Frændi minn. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Skemmtiþáttur Les Humphries. Söngflokkur Les Humphries flytur gömul dægurlög, rokkmúsik, negrasálma o. fl. 21.55 Pýralif i þjóðgörðum Kanada. Bresk fræðslu- mynd um verndun dýra- stofna. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.25 Með gamla laginu (The Old Fashioned Way) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1934. Aðalhlutverk leikur W. C. Fields, Aðal- persónan, McGonigle, er forstjóri farandleikhúss, berst i bökkum. Leik- flokkurinn kemur til smá- bæjar til að halda sýningu, og þar slæst i hópinn auðug ekkja. Ungur auðmanns- sonur er ástfanginn af Betty, dóttur leikhús- stjórans, og hann bætist einnig i hópinn. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 23.35 Pagskrárlok. Sunnudagur 21.desember 1975 17.00 Það eru komnir gestir. Ámi Gunnarsson tekur á móti Asa I Bæ, Jónasi Arna- syni, Jónasi Guðmundssyni og um 30 nemendum Stýrimannaskólans. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. Þessi þáttur var áður á dagskrá 2. nóvember sl. 18.00 Stundin okkar. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Hátföardagskrá Sjón- varpsins. Kynning á jtíla- og áramótadagskránni. Um- sjónarmaður Björn Baldursson. Kynnir Gisli Baldur Garöarsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.25 Valtir veldisstólar. Breskur leikritaflokkur. 7. þáttur. „Kæri Nikki” 22.25 Dragspilið þanið. Danskir og sænskir lista- menn flytja gömul lög og ný harmonikulög. Kynnir er Niels Karl Nielsen. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision-Danska sjón- varpið) 22.50 Að kvöldi dags Séra Hreinn Hjartarson flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. Hótíðadagskró sjonvarpsins Sjónvarpsmennirnir, sem unnu að gerð kvikmynda um vestur-Isiendinga I sumar I Kanada, þeir örn Harðarson, kvikmyndatöku- maður, Ólafur Ragnarsson, sem annaðist stjórn upptöku og úrvinnslu efnisins, og Oddur Gústafsson, hljóðupptökumaður. Kynning á jóla- og áramóta- dagskrá Sjónvarpsins verður á dagskrá strax eftir fréttir á morgun, sunnudag. Byrjað verður að kynna barnaefni. Sýnt úr myndunum Jólasaga ogörkinni hans Nóa. Að þvf loknu verða kaflar úr nokkrum dagskrárliðum. Má þar nefna kvikmynd sem sjón- varpsmenn tóku sl. sumar á Islendingahátið vestanhafs á Gimli I Manitoba. Leikrit sem byggt er á skáldsögum Knut Hamsun og nefnist Benoni og Rósa. Ennfremur verður sýnt úr heimildarmynd sem Sjón- varpið lét gera frá Ólafsvík. Ingimar Eydal verður einnig á dagskrá Sjónvarpsins um hátiðarnar. Þá verður og sýnt úr óperu Verdis, Rigoletto, frá finnska sjónvarpinu. Auk alls þessa verða sýndar Ijósmyndir úr ýmsum þáttum. — VS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.