Vísir - 30.12.1975, Page 18

Vísir - 30.12.1975, Page 18
18 Börn Picosso erfa milljarða Dánarbú málarans Pablo Picasso, sem lést árið 1973,91 árs að aldri, var nýlega gert upp í París. Dánarbúið var tal- ið nema um 158 milljörð- um kr. I þeirri upphæð1 eru m.a. falin hús, íbúðir, aðrar f járf estingar ásamt verkum annarra listamanna sem Picasso saf naði. Erfingjar Picassos stóðu í harðvítugum deil- um eftir lát hans en hafa nú komist að samkomu- lagi og deila arf inum með sér. Pablo Picasso var milljarba- mæringur þegar hann lést árib 1973. Stóð deilan milli skil- getinna og óskilgetinna barna hans. Picasso var ákaflega af kastamikill málari. Hann málaði yfir 15 þús- und myndir og orti einnig Ijóðog samdi leikrit. Eitt þeirra var sýnt í Konung- lega leikhúsinu danska og ber nafnið „Litlu stúlk- urnar fjórar". Pablo Picasso var alla tíð andvígur einræðis- stjórn Francos og var flokksbundinn í franska kommúnistaf lokknum. Verk Picassos fara sí- hækkandi í verði og í þessum mánuði seldist sjálfsmynd Picassos, sem hann málaði 19 ára gamall, á um 1 milljarð. Þriöjudagur 30. desember 1975. VISIR Claude og Paloma Picasso. Máöir þeirra Franqois Giiot bjú meö Picasso i óvigöri sambáö. Hjónabandsbörn Picassos vildu gera þau arflaus, en samningar hafa nú loks tekist meö börnum hans. VEllSLIJN Kassettutöskur Laugavegi 17 ©27667 Vegghúsgögn Hillur Skápar Hagstœtt verð □□□C3BE1 HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — Hafnarfirfli — Sfmi 51818 Leikfangaland Veltusundi 1 Slmi 18722 Undraland Glæsibæ Slmi 81640 Póstsendum um land allt " Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerískur stíll) Vandaöir svefnbekkir. Nýjar springdýnur i öll- um stæröum og stifleik- um. Viögerð á notuðum- springdýnum samdæg- urs. Sækjum, sendum. Opiö frá kl. 9-7, limmtudaga kl. 9-9, og laugardaga kl. 10-5. 1Springdýnur Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði Electrolux 305 Ný ryksuga með 800 watta mótor, snúruvindu og þokum, sem ryka ekki þegar skipt er um. Sýnir þegar skipta þarf um poka. Kr. 31.400.- Vörumarkaðurinn Ármúia 1A S: 86114 Hillu- samstœður Sígildar Henta ollstaðar □Q □ Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. r r ODYRT ÓDÝRT Nissin flössin lækka kostnaðinn við myndatökuna — verð frá kr. 4.630.- bæði fyrir 110 vasavél og 35 mm venjulega. Heildsala — smásala Benco h.f • Bolhoiti 4, Rvik s. 21945.: Teppobankari Nýr fylgihlutur til að hreinsa teppi. Er hægt að nota hann á teg.2-305, Z-302, Z-320, Z-94 ag Z-91 Kr. 9.950.- Vörumarkaðurinn J Armúla 1A S: 86114 Upp eða níður Laugaveginn í verslunarerindum — þó er tilvalið að fá sér hressingu hjá okkur °MATSTOFAN ^HLEMMTOFGI LAUGAVEGI 116 — SÍMI 10312

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.