Vísir - 30.12.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 30.12.1975, Blaðsíða 19
VTSIR Þriöjudagur 30. desember 1975. 19 ...... ’ . „l , vildi ég gæti oröið ein- aftur á útborgunar, """"""““^dögum rétt svo ég gætiT STAPP Blátið mömmu fá svolitla SNTRANCg peninga ' Strætisvagnar Reykja- vikur um áramótin. Gamlársdagur. Ekiö eins og venjulega á virkum dögum til kl. 13. Eftir það samkvæmt timaáætlun helgidaga i leiðabók SVR fram til um kl. 17.20 Þá lýkur akstri strætisvagna. Nýársdagur. Ekið á öllum leið- um samkvæmt timaáætlun helgi- daga i leiðabók SVR að þvi undanskildu, aö allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00. Strætisvagnar Hafnar- fjarðar Gamlársdagur. Ekið verður á 30. min. fresti til kl. 13.00 eftir það á 20. min. fresti. Siðasta ferð á SIC3GI SIXPEMSARI 1 1 1 1 1 ; I ' GUÐSORÐ 1 DAGSINS: 1 1 Þaö er andinn, S sem lifgar, holdið gagnar ekkert, orðin, 1 sem ég hef talaö viö yöur, eru andi og eru lif. Jóh. 6,63 jg 1 I j + 9 t 10-9-6 10-5-4 D-10-9-5-2 9-3 f Skosku landsliðsmennirnir Tom Culbertson og John MacLaren glimdu við að spila vörnina i sex hjörtum i eftirfar- andi spili: * A-5 9 A-D-G * A-K-8-3 * D-8-6-5 4 D-7-2 9 K-3 ♦ 7-4 * K-G-10-7-4-2 K-G-8-4-3 9-8-7-6-2 G-6 * A Sagnir höfðu gengið þannig: Suður Norður P 1 L 1 S 2 G 3 H 3 G 4 H 5 T 6 H P Flest pörin voru ánægð með aö >pila game á spilin og alla vega >ru sex hjörtu ekki sérlega glæsi- legur samningur. En eins og spilin liggja virðist litið geta banað slemmunni og Culbertson og MacLaren virtust dæmdir til þess að tapa á spilinu. Vestur spilaði út laufaniu, lágt úr blindum, sjöið frá austri og ásinn frá sagnhafa. Hann spilaði siðan hjarta og svinaði. MacLaren lét þristinn án þess að hugsa sig um og sagnhafi var fljótur að trompa lauf til þess að svina trompinu aftur. Nú drap MacLaren og spilaði laufi. Hjartatia vesturs fékk slaginn og stórt tap breyttist i mikinn bagnaö. Þetta spil hefur verið útnefnt sem spil ársins. gamlársdag verður frá Reykja- vik kl. 17.00 og kl. 17.30 frá Hafnarfirði. Ferðir hefjast á nýársdag kl. 14.00 og verður ekið til kl. 00.30. Ekið verður á 20 min. fresti til kl. 20, en eftir það á 30 min. fresti. Kópa- Strætisvagnar vogs Gamlársdagur. Ferðir eru á 12 min. fresti (timatafla mán,- föstud.) til kl. 13 siðan á 20 min. fresti (timatafla helgidaga) til kl. 17. Siöasta ferð um austurbæ til Rvikur er kl. 16.29 og siðasta ferðum vesturbætil Rvikurerkl. 16.35. Siðasta ferð frá skiptistöð til Rvikur er kl. 16.49. Siðasta ferð til Kópavogs frá Hlemmi er kl. 17.00. Nýársdagur. Akstur hefst kl. 14.00. Ekið verður samkvæmt töflu helgidaga á 20 min. fresti til kl. 00.20. Muniö einstæöar mæöur, sjúklinga og börn. M æðrastyrk snefnd. Tilkynning frá Tannlæknafélagi tslands. Neyðarvakt Tannl. fél. Isl. verður að venju yfir áramótin, sem hér segir: 31. des., gamlársdagur kl. 14-15 1. jan. nýársdagur kl. 14-15. Neyðarvaktin er til húsa i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Skrifstofa félags einstæðra foreidra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriöjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. . Á gamlársdag eru bensinstöðvar opnar til kl. 3, en lokaðar á nýárs- dag. U IIVIS 1 ARI I H t > Áramót I Húsafelli. 31/12. 5 dagar. Gist I góðum hús- um, sundlaug, sauna, gönguferð- ir, kvöldvökur ofl. Fararstj. Þor- leifur Guðmundsson. Upplýsing- ar og farseðlar á skrifst. Lækj- arg. 6, simi 14606. — Útivist. 31. desember. Aramótaierö i 'Þórsmörk. Ferðafélag Islands. Gamlárskvöld Haukar i Stapa Paradis i Tónabæ Nafniö i Borg i Grimsnesi MlR-salurinn skrifstofa, bókasafn, kvikmynda- safn og sýningarsalur að Lauga- vegi 178. Opið á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.30-19.30. — MIR. 1 dag er þriðjudagur 30. desein- ber, 364. dagur ársins. Árdegis- fióö i Reykjavik er kl. 04.29 og siödegisflóö er kl. 16.5'. Slysavaröstofan: simi 81200 .Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, slmi 51100. TANNLÆKNAVAKT er I Heilsu-' verndarstöðinni viö Barónsstig alla iaugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Hafnarfjöröur—Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsia: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. ♦ Tilkynning frá Tannlæknafélagi lslands. Neyðarvakt Tannlfél. Isl. verður að venju yfir hátlðarnar sem hér segir: 23. des. Þorláksmessu kl. 14-15 24. des. aðfangadag kl. 14-15 25. des. jóladag kl. 14-15 26. des. annan jóladag kl. 14-15 27. des. laugardagur kl. 17-18 28. des. sunnudagur kl. 17-18 31. des.giamlársdagur kl. 14-15 1. jan. riýársdagur kl. 14-15 Neyöarvaktin er til húsa I Heilsuverndarstööinni viö Bardnsstlg. Nætur- og helgidagagæsla vikuna 27.-2. janúar Reykjavikur Apótek, Borgar Apótek. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna, vikuna 26. desember til 1. janúar er I Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöld til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um frfdögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Reykjavfk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100,- Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, Sjúkrabifreið slmi 51100. A.Tv'.v.v.v...*.v...v. Rafmagn: 1 Reykjavik og ’ Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477., Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Badminton Eins og undanfarin ár er ákveðið að liöakeppni i badminton fari fram á þessum vetri. Ætlunin er að keppnin á einstökum svæðum hefjist i janúar og ljúki eigi siðar enum miðjan mars. Framkvæmd og tilhögun keppninnar verður að öllum likindum eins og undan- farin ár. Þau félög sem ætla að senda lið i keppnina skulu tilkynna þátt- töku sina til Ragnars Ragnars- sonar, öldutúni 12, Hafnarfiröi, s. 53585, fyrir 1. janúar n.k. 1 £ » i (Ef svartur ætti leik i þessari stöðu héldi hann auðveldlega jafntefli með 1... c5 2. Ke3 c4 3. Kd4 Kxf4 4. Kc5 Ke4 5. Kxb5 Kd3) En hvitur á leik og vinnur með 1. b4! 2. bxc5 3. c6! 4. f5+ 5. f6 6. f7 7* c7 c5 b4 Ke6 Kd6 b3 Ke7 Gefið. BELLA Þaö er ekki umtalsvert aö Hjálmar sendi jólakort til aC afsaka ófyrirgefanlega framk' á siöasta ári. En hann heföi aö óskað mér gleöilegra jóla skrifaö nafniö mitt rétt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.